Morgunblaðið - 30.11.1984, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 30.11.1984, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐID, FÖSTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1984 mmhnn © 1984 Umversal Press Syndicate 7/2 „Hc\duréu ab j?c/ mur\ir skrifa bók. um þab eflir oib pú ert laus?" Ást er ... ... að vita hvað við L * TM Rm. U.S. P»t 0(1.-»« rtqhts r«serv«d •1W4 Los Angsles Tkiws syndlcats Ég vildi ég gaeti sagt þér, vina mín, hvar ég hef veriö í kvöid! Með morgunkaffinu Kennarinn minn sagði í dag við mig: Annar eins nemandi í tónlist og þú er ekki enn faeddnr! HÖGNI HREKKVÍSI " ÓH, ÓH/// Kaffidrykkja og reykingar P. Magn. segir að kaffidrykkja og reykingar sé hvort tveggja óhollt, en reykingar skaði þann sem ekki reyki, en svo sé ekki um kaffidrykkjuna. P. Magn. skrifar: Ég hlustaði á þátt i sjónvarpinu fyrir nokkru og snerust umræður um reykingar og löggjöf varðandi bann við þeim á opinberum stöð- um. Mér fannst nú þunnur þrett- ándinn varðandi fjölda manna sem þátt tóku í þeim umræðum. Það hefði ekki veitt af að ræða frekar um skaðsemi og hættur, sem fylgja reykingum. Auðvitað er búið að ræða það mál áður, en ekki veitir af að fyglja þvi eftir eins og hægt er og aldrei er góð vísa of oft kveðin. Ég vona, að i þeim lögum, sem verða sett, verði skýrt tekið fram hvar ekki má reykja, því eins og einn viðmælandi þáttarins sagði, gætu lögin farið að leka, ef t.d. yrði leyft að reykja á samsvarandi stöð- um, og þýddi lítið að setja slík lög. Einn viðmæiandinn vill fá að reykja óhindrað hvar sem er, en hann er jú eldri en 13 ára, svo ég tali nú lfkt honum þegar hann sagði, að kannski ætti að banna fólki að drekka kaffi. Engan hef ég heyrt tala um, að það skaði næsta mann við hliðina, sem ekki drekkur það. Annað mál væri með vín- drykkju. Er hægt að líkja þessu saman, Skafti Harðarson? Að vísu er hvort tveggja óhollt. En kannski veit Skafti það ekki, að margir krakkar reykja frekar en drekka kaffi. Ég vildi gjarnan heyra Skafta segja frá því, að fólk hafi skaðað hann með kaffidrykkju sinni. Allir sem hætta að reykja (ég hef engan hitt sem segir hið gagn- stæða), segja, að þeim líði miklu betur eftir nokkurn tíma. Þeir sofi betur, séu léttari á sér, hósti minna o.fl. Ég hef sjálf reynsluna. Ég drap niður penna til að segja Skafta Harðarsyni og almenningi hver skaðinn getur verið öðrum án þess að þeir viti sem reykja. Dæm- in eru óteljandi, en ég ætla aðeins að nefna örfá. Ein vinkona mín byrjaði alltaf á því að kveikja sér í sígarettu þegar hún settist upp í leigubíl. Mér fannst þetta háttalag skrítið, en hún sagði mér að þetta væri bara ávani. Ég spurði nokkra leigubíl- stjóra hvort þetta væri algengt og Þessir hringdu . . Laun lögfræðinga Lesandi hringdi: í Þjóðviljanum 22. nóvember sl. les ég: „Lögfræðingar verk- fallsnefndar fengu greiddar um og yfir 200 þúsund krónur hver í mánaðarlaun á meðan á verk- falli BSRB stóð.“ Þeir eru ekki feimnir! Nú vil ég spyrja: Vissi kjaradeilunefnd ekki, að ókeypis lögfræðiaðstoð fæst samkvæmt auglýsingum hjá lögfræðiskrif- stofu Orators? Ég efast ekki um Helga spyr: Stofublómin mín fella blöðin á haustin og framan af vetri. Þessi blóm eru Örlagablóm og Regn- hlífablóm. Er þetta eðli þeirra og af hverju stafar það? Ég á bókina 350 stofublóm og það er ekki minnst á þessi blóm í henni. Ég á sögðu þeir að þetta gerði fólk al- mennt. í stigaganginum í fjölbýl- ishúsinu þar sem ég á heima, kom ég eitt sinn að nokkrum telpum á aldrinum ca. 13 ára. Þær sátu á ganginum og voru að reykja. Ég rak þær út, en þá voru þegar komin 20 brunagöt á nýja teppið. Svipað kom fyrir mig á Hótel Sögu fyrir nokkrum árum. Einhver óþekktur rak sígarettu í spánnýja blússu sem ég var í og þessi dýra blússa var mér ónýt á eftir. Auðvitað er hægt að reykja án þess að gera öðrum skaða, en það þarf aðgát og tillitssemi. Það eru margir lungnaveikir eða veikir í hálsi og þola ekki að finna reyk. Vegna greinar eftir Ragnhildi Eggertsdóttur í Velvakanda sl. miðvikudag undir fyrirsögninni „Reynsluheimur kvenna skiptir hæfni þeirra og heiðarleika. Með aðstoð þeirra hefði kjaradeilu- nefnd sparað okkur láglauna- fólkinu hundruð þúsunda. Ég hélt að kjaradeilunefnd væri góðgerðarstarfsnefnd en hún varð samkvæmt þessu fjáröflun- arnefnd því alls fóru launin í þessu starfi í tvær milljónir. Ég samhryggist þessum lögfræðing- um, að verkfallið skyldi ekki standa lengur. „Kunststopp“ í Tjarnargötu Kona hringdi: Fyrir skömmu var kona að spyrjast fyrir um það í Velvak- anda hvar hægt væri að láta „kunststoppa". Eg hef sjálf látið vinna slíkt fyrir mig í Tjarnar- götu 10, eða ÍOa. Þessi kona ætti því að reyna að fara þangað, en það ætti að vera auðvelt að finna þetta, því dyrabjallan er merkt „Kunststopp". mikið af blómum og hefur mér gengið sæmilega með þau, nema þetta með blöðin og að láta Regn- hlífablómið blómstra. Mér þætti mjög gott ef einhver lesandi Morgunblaðsins gæti gefið mér góð ráð. Margar konur reyktu áður með ungbarn i fanginu og neyddu það til að anda að sér reyknum, en nú er þessi siður sem betur fer að leggjast niður. Margar konur hætta einnig að reykja á meðan á meðgöngu stendur. Ungir menn hika heldur ekki við að neita sigar- ettu og skammast sin ekki fyrir. Það sér engind eftir því að hætta að reykja. Hvefsu oft hefur ekki dauðadrukkið fólk kveikt i sjálfu sér og öðrum og jafnvel heilu hús- unum með einni sígarettu? Það þarf reyndar ekki ölvað fólk til. Svo ætlar Skafti Harðarson að líkja þessu tvennu saman, reykingum og óhollum mat. Hver er ekki hissa? máli“, skal bent á að það er út i hött að tala um EINN reynslu- heim fyrir allar konur. Engin kona getur talað fyrir allar kon- ur, enginn karl fyrir alla karla. Reynsla fólks er ekki bundin við kyn. Það er rangt að Morgunblaðið gagnrýni Kvennalistakonur vegna kynferðis þeirra, heldur hefur það stundum þurft að gagnrýna skoðanir þessara stjórnmálasamtaka. Konur eru i öllum stjórnmálaflokkunum og mikill meirihluti íslenzkra kvenna hefur sitthvað út á pólitík Kvennalistakvenna að setja. Kvennalistakonur verða eins og aðrir stjórnmálamenn að taka gagnrýni á þær pólitisku skoðan- ir sem þær berjast fyrir. Þegar fólk tekur þátt í stjórnmálabar- áttu getur það ekki ætlast til þess að vera „stikkfrí", hvorki Kvennalistakonur né aðrir. Það er meira í húfi en svo. Morgun- blaðið mun halda áfram að gagn- rýna þær lífsskoðanir sem ganga þvert á sjálfstæðisstefnuna, hvort sem i hlut eiga konur eða karlar. GROHE Ladylux - Ladyline: ^41 Nýtt fjölhætt helmilistæki i eldhúsift RR RYGÍiI NGAVÖKUR HF NæhTl 2. AnúMhæu. wmá s*7»47 og SatensæMseut «. M »111 Blómin fella blöðin I Reynsíuheimur kvenna I skiptir máli I Vegna skrifa í Morgunblaóinu og hÓRværari eru í gróöaajónarmið- halda að með því að fara niðrandi Dagblaóinu Víai að undaafttrnu um um sínum ÞetU er jú ataðreynd orðum um KvennaliaUnn og þing- ' I KveuualwUau og þingkonur hamt. og einnig það að nú er sami flokk konur hans, vinni þeir flokknum langar mig wn kouu aA kotna fáeiu- ur mjðg avo uggandi um fylgi sitt fylgi meðal íslenskra kvenna, þá M mm orðum á fraaferi meðal kjósenda. Hér er vissulega vaða þeir villu. Athugasemd við skrif um reynsluheim kvenna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.