Morgunblaðið - 30.11.1984, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 30.11.1984, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1984 Mikið álag á landsliðsmönnum HSÍ: Þrír landsleikir við Svía hér heima QÍFURLEGT álag ar ihí á istonsku landaliösinöfinunum í handknattlaik sam spila á Polar-Cup ( Noragi. Laikmenn FH, Vala og Vlkings fóru boint f landsloikina gagn Dðnum úr Evrópuloikjum sfnum og loika þvf sjó loiki á átta dógum. Margur at- vinnumaóurinn f fþróttinni myndi varla láta bjóóa sár annaó oins álag. Leikmenn landsliðsins fá ekki frf þegar Polar Cup lýkur því að fram- undan eru þrfr landsleikir við Svfa hér heima 6., 7. og 8. desember. Landsliðið leikur þvf nfu landsleiki á skömmum tfma, meiri landsleikja- fjðldi en nokkru sinni fyrr. Hugsan- lega verða svo landsleikir hér heima á milli jóla og nýárs. í lok janúar tekur landsliðið svo þátt f stóru móti f Frakklandi. Allt er þetta liður f undirbúningi fyrir A-heimsmeistara- keppnina sem fram fer f Sviss f febrúar 1986. HSl stefnir að því að undirbúningur fslenska landsliðsins verði betri en nokkru sinni fyrr fyrir HM-keppnina og er alveg ljóst að efniviðurinn hefur sjaldan eða aldrei verið betri og Bogdan þjálfari er bú- inn að gera mjög góða hluti með landsliðið þann skamma tfma sem hann hefur þjálfað og stjórnað liðinu. Án efa á hann eftir að skila mjög góðum árangri og starfi fram að HM KRONFURUGRUND M Rúmgott og vel skipulagt húsnæði M Glæsilegt kjöt- og fiskborð M Allar mjólkurvörur í kæliskápum M 2 djúpfrystar fullir af matvælum M Avaxta- og grænmetisborð________ M Greið aðkeyrsla M Malbikuð bílastæði með hitalögnum Opnunartími: 9-18 mánudaga til fimmtudaga 9-20 föstudaga 9-16 Iaugardaga Við bjóðum sérlega fiagstætt kynningarverð á fjölda vörutegunda vegna opnunarinnar Q FURUGRUND3 KÓPAVOGI í dag, föstudaginn 30. nóvember, opnum við nýja matvöru- verslun KRON að Furugrund 3, Kópavogi. Hið glæsilega nýja verslunarhús er hannað með áherslu á að allur aðbúnaður sé sem bestur - að vel fari um viðskiptavini, starfsfólk og fjölbreytta matvöru. Um leið og við bjóðum ykkur velkomin í þessa nýju verslun vonum við að hún eigi eftir að þjóna ykkur vel og lengi. París sækir um Ólympíu- leikana 1992 Borgarstjóri Parísar, Jacques Chirac, sótti formlega um þaö í gær til alþjóða ólympíunefndar- innar, aó sumarólympíuleikarnir 1992 yrðu haldnir þar í borg. Forráöamenn Parísar og franska ríkisstjórnin hafa nú, eftir sex mánaöa viöræöur, komist að samkomulagi um peningahliö málsins. Þess má geta, eins og viö höfum áöur sagt frá, aö nokkrir franskir bæir hafa sótt um þaö í sameiningu aö halda vetrar- ólympíuleikana 1992. Aörar borgir sem sótt hafa um sumarleikana þetta áriö eru Barce- lona á Spáni, fæöingarbær Juan Antonio Samaranch, forseta al- þjóðoa ólympíunefndarinnar, Amsterdam í Hollandi, Brisbane í Ástralíu, Nýja Delhí, Indlandi og Belgrad í Júgóslavíu. Ársþing FSÍ og fimleikasýning ÞANN 2. des. nk. kl. 16.30 verður fimleikasýning í Laugardalshöll, fyrir alla fjölskylduna. Viðfangsefniö „Rauöhetta og (fimleikaj-úlfurinn veröur sýnt meö þátttöku barna og unglinga frá KR, Stjörnunni, Gerplu, Björk, Ármanni og ÍBA. Skólahljómsveit Mos- fellssveitar leikur og sögumaöur er Bessi Bjarnason. Landsliöiö leikur listir sínar af alkunnri snilld og er í stööugri framför. Mismunandi at- riöi sýningaprógramma af öllum geröum eru aö sjálfsögöu meö. Þá veröa seldir happdrættismiöar til styrktar landsliöi. Sama daga kl. 9 árdegis veröur ársþing FSÍ haldiö aö Hamraborg 1, Kópavogi. Mörg mál liggja fyrir þ.á m. Norrænir fimleikar. Víti varið frá Strachan Frásögn af leikjum ensku iið- anna tveggja í UEFA-keppninni í knattspyrnu í blaðinu í gær skol- aðist eitthvaö til. Viö leiðróttum hana hér með: Þaö var Gordon Strachan sem skoraöi fyrst fyrir Manchester Un- ited á 9. mín. gegn Dundee Utd. á Old Trafford í Manchester, úr víta- spyrnu. Paul Hagerty jafnaöi á 47. mín. en tveimur mín. síöar náöi Bryan Robson forystu fyrir United. Strachan fékk. síöan gulliö tæki- færi til aö auka forskot Manchest- er-liösins er hann tók aöra víta- spyrnu — en nú varöi Hamish McAlpine, markvörö Dundee Unit- ed, sem lék sinn 50. Evrópuleik í gærkvöldi, spyrnu hans. Paul Sturrock jafnaöi svo 2:2 á 61. mín. Þremur mín. eftir aö víta- spyrna Strachans fór forgöröum. Tottenham Hotspur sigraöi Bohemians Prag 2:0 í London. Fyrra markið var sjálfsmark Tékk- anna en Gary Stevens gulltryggöi sígurinn meö markí af 25 metra færi á næstsíöustu mínútu leiksins. FH vann KR FH sigraði KR með miklum yfir- burðum í 1. deild kvenna i hand- knattleik í fyrrakvöld — 29:12. KR náöi reyndar forystu í upp- hafi leiks, 1:3, en siöan tók FH leik- inn í sínar hendur og haföi yfir í hálfleik, 14:6. Markahæstar voru þessar hjá FH: Kristín Pétursdóttir 9, Margrét Theodórsdóttir 5, Siri Hagen 5 og Kristjana Aradóttir 4. Fyrir KR skoraöi Karolína Jónsdóttir 4 og Snjólaug Benjamínsdóttir 2.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.