Tíminn - 08.09.1965, Blaðsíða 1

Tíminn - 08.09.1965, Blaðsíða 1
ÁGÚST MIKILL SLYSAMANUÐUR MB—Reykjavík, þriðjudaig. Fjórtán manns biðu bana af slysförum hérlendis í ágústmán- uði síðastliðnum, þar af fjórir útlendingar. j þessum mánuði slasaðist fjöldi manns einnig meira »g minna, allt upp í tutt- ugu í einum bifreiðaárekstri, eins og kunnugt er. Ágústcnánuður varð því mikill slysamánuður, einkum hefur slysa talan orðið óvenjulega há. Að vísu hafa fleiri dauðsföll oft orð Á myndinni hér til hliðar sjást hermenn úr landher Ind lands stökkva yfir varnargarð, sem Pakistanar hafa hlaðið upp með sandpokum, en orðið að hörfa frá vegna framrásar Ind verja. LOFTARASIR / CÆR, EN LANDHERS STÖÐVUÐ NTB-Kai-achi, Nýju Delhi, New York, Peking og London, þriðjudag. • Bardagarnir milli Ind- lands og Pakistan hörðnuðu enn í dag, en fregnir af átök unum eru ósamhljóða. Þó virð ist, sem Pakistanar hafi að mestu stöðvað framrás land- hers Indlands í Vestur-Pakistan um sinn, en loftbardagar og sprengjuárásir virðast hafa einkennt átök’n í dag. Pakist anar segja Indverja hafa gert árásir á ‘ borgir vjðs vegar í Vestur-Pakistan og hafi kast- að sprengjum yfir fimm borgir í Austur-Pakistan. Þá gerðu Pakistanar loftárásir á flug velli í Indlandi. Pakistanar segj ast hafa skotið niður 31 ind verska flugvél í loftbardögun um í dag. Indverjar segja pak istanska fallhlífarhermenn hafa lent í Punjabhéraði norðvest ur af Nýju Delhi, og hafi þeir gert nokkum usla. Nokkrir þeirra hafa ver*ð handteknir. • Þótt enginn sáttarvilji virð ist vera fyrir hendi hjá Pakist an og Indlandi þá fór U Thant, framkvæmdastjóri Sameinuðu Þjóðanna, í nótt frá New York áleiðis til Pakistans með við dvöl í London, og ætlar hann að reyna að koma á friði. Kín verjar hafa einir erlendra ríkja tekið afstöðu í deilunni og for dæma Indverja fyrir-árásarað gerðir. Pakistan hefur beðið Cento-ríkin um hernaðaraðstoð, og e*nnig leitað til nokkurra annarra ríkja. Fregnir af bardögunum í Vestur-Pakistan eru mjög ó- samhljóða, og ásaka deiluaðil ar hvorn annan fyrir að birta rangar fréttir af atburðunum. Pakistanar halda því fram, að indverskar sprengjuflugvél ar hafi gert árásir á borgir bæði í Austur- og Vestur-Pak istan, þar á meðal Rawalpindi og Karachi í V-Pakistan og Chittagong, Jessore, Rangpur, Lailmonirhat og Dacca í A- Pakistan. Hafi loftárásirnar á Rawalpindi, þar sem ríkis stjóm Pakistans situr, hafizt snemma í morgun, og sex óbreyttir borgarar farizt, þar á meðal tvær kónur og eitt bam. Nokkrir tugir manna særðust í þeirri árás, og í árásinni á Karachi, sem hófst um svipað leyti. Indverjar segja aftur á móti, að það séu hreinar lygar hjá Pakistönum, að þeir hafi gert sprengjuárás ir á Karachi, Chittagong og fleiri borgir. Þeir hafi ein Framhald á bls 2 ið á einum mánuði vegna slysa, þegar stórslys hefur borið að hönd um, og fjöldi manns látið lífið í einu. En þennan mánuð kom það aðeins einu sinni fyrir, að fleiri en einn færust í einu slysi, var það þegar vélbátinn Þorbjörn hrakti að Kinnárbergi. Hannes Hafstein hjá Slysavarna félaginu skýrði blaðinu frá þessu í dag. Hann kvaðst ekki hafa fullkomnar upplýsingar enn um tölu slysa í mánuðinum, ann arra en banaslysa, en víst væri, að þau hefðu orðið mjög mörg, og að mjög margt fólk hefði verið flutt til læknis vegna þeirra. Væri þar skemmst að minnast, er tutt ugu manns þurfti að fara á slysa- varðstofuna eftir einn bifreiða- árekstur £ Reykjavík. Og auk bifreiðaslysa kvaðst Hannes vita um a.m.k. fimmtán slysatilfelli, þar sem þurft hefði að flytja fólk til sjúkrahúss eða slysavarðstofu. Hannes gat þess, að í mánuðin um hefðu tvisvar orðið slys af völdum tjaldbruna, er tjöld fuðr- uðu ofan af fólki. Væri full á- stæða til þess að hvetja fólk til að gæta ítrustu varúðar í með- ferð hinna nýju hitunartækja, sem höfð væru í útilegur, einkum þegar nælontjöld eru notuð. REYKBOMBUR REYNDUST GAGNSLAUSAR FROSTVARNIR mm Bændur eystra þurfa hey fyrir um 10.6 milljónlr FB—Reykjavík, þriðjudag. Landbúnaðarráðuncytið hefur sent frá sér fréttatilkynningu varðandi aðgerðir vegna heyleys- isins á Austurlandi, og er þar skýrt frá störfum kalnefndarinn- ar og tillögum heninar til úrbóta, en frá þeim hefur blaðið skýrt áður. f tilkynningunni kemur einn ig fram lausleg áætlun kalnefnd- arinnar um kostnað við útvegun og flutning á heyi til Austurlands og miðað við, að bændur eystra þurfi á 3000 tonnum af heyi að halda, kemur það til með að kosta kr. 10.612.000 þegar reiknað ur hefur verið kostnaður við bind ingu, flutninga að skipi, hafnar gjöld, framskipun og hafnargjöld eystra og verð á heyinu sjálfu. Ráðuneytið skipaði þriggja manna nefnd til að athuga, hvern ig bregðast sk'yldi við þeim vanda sem steðjar að bændum á Austur landi vegna kalskemmda í túnum en í nefndinni eru eins og kunn ugt er, Gísli Kristjánsson, rit- stjóri, Kristján Karlsson, fulltr. og Pétur Gunnarsson, deildarstjóri. í bréfi til ráðuneytisins dags. 30. ág. sl. gerði nefndin síðan grein fyrir störfum sínum. Þar segist nefndin hafa strax á sínum fyrsta fundi ákveðið að skrásetja þá að- ila. sem byðu fram hey ti) sölu. og ennfremur skrifaði bún stjórn Stéttarsambands bænda bréf og bað um álit hennar á verði á heyi í sumar og haust Þá var haft samband við formann Bún aðarsanibands Austurlands, og hann beðinn um að fylgjast með því, hvernig heyskap miðaði á búnaðarsambandssvæðinu Hinn 20. ágúst fóru tveir nefnd armanna austur og ferðuðust um Fljótsdalshérað og firðina allt suð ur í Geithellnahrepp. en síðan var haldinn fundur á Egilsstöðum með stjórn Búnaðarsambands Austurlands. ráðunautum þess og oddvitum Hjaltastaðahrepps, Eiðahrepps. Egilsstaðahrepps, Vallahrepps. Skriðdalshrepps, Fellahrepps Tunguhrepps, en þeir höfðu haft ta) af bændum, og fengið upplýsingar um hey- fengshorfur Þeir álitu allir, að þótt tíðarfar yrði gott það sem Framhaltí á 14. siðu FB-Reykjavík, þriðjudag. Kartöfluupptakan hefur geng ið sinn vana gang bæði í Reykja vík og úti á landi þrátt fyrir það, að neytendur hafi átt í nokkrum erfiðleikum hér með að ná f kart öflur vegna kartöflustríðsins svo kallaða, sem nú er reyndar lokið. Við höfðum í dag samband við Sigurbjart Guðjónsson í Hávarð arkoti í Þykkvabæ, og spurðum hann um uppskeruna. Sagði hann að útlit væri fyrir að meðalupp- skeran yrði nú í Þykkvabænum sex til sjöföld. Uppskeran fer allmjög eftir þvi i hvemig landi kartöflumar hafa verið ræktaðar. í sandgörðum hef ur uppskeran orðið lélegri en undanfarið vegna hinna langvar andi þtirrka í sumar, en í mold argörðunum er uppskeran mjög góð. Við spurðum Sigurbjart, hvort bændur væru noklruð að hugsa um að koma upp vökvunarkerfi á kartöfluökrunum þeim, sem helzt koma til með að verða of þurrir í þurrkatíð. Sagði hann, að margt væri hugsað, en slíkar framkvæmdir væru fjárfrekar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.