Tíminn - 08.09.1965, Blaðsíða 13

Tíminn - 08.09.1965, Blaðsíða 13
MlöVIKUDAGUR 8. september 1965 liiiMíiiJBi TÍMINN ÍÞRÓTTIR 1.3 :.:>;x-í ;;x>;:. ■>:•>> :• . '■ Hér sjást þjálfarar Vals ásamt tveimur knattspyrnudeildarmönnum. Frá vlnstri': Lárus Loftsson, . s. Jy<> ; • SviJ! Meistaraflokksmenn á æfingu undir stjórn Geirs Guðmundssonar V>:>:;:: : ••>:•• Lítið inn á æfingu hjá Val og spjallað við formann knattspyrnudeildar, Björn Karlsson Með hækkandi sól á björtum maídögum 1911 stofnuðu nokkr ir áhugasamir drengir í KFUM knattspymufélag, sem síðar hlaut nafnið Valur. Þessir ungu piltar léku sér fyrst með knött í KFUM-portinu, en fluttu at- hafnasvæði sitt fJjótlega vestur á Mela, þar sem þeir undu glað ir við hinn nýja leik sinn undir handajaðri séra Friðriks Frið rikssonar. Félagið var lítið að vöxtum fyrstu árin, en efldist fljótlega. Og athafnasvæði þess lega 55 árum, en þeir eru likir í háttum — og knattspyman á hug Þeirra allan meðan á leiknum stendur. Ókunnugir, sem koma að Hlíðarenda, undrast oft hvern ig féliaginiu hefur tekizt að byggja svo glæsilegt athafna-' svæði, sem óhætt er að segja um, að sé einhver glæsilegasta aðstaða, sem ísl. íþróttafélag hefur, því Valur hefur nú eign azt 4 grasvelli fyrir utan malar völlinn — og á þar að auki Björn Karlsson, formaSur knaftspyrnudeildar. j fluttist af Melunum að Hauka ■ landi, þar sem nú er verið að . reisa Loftleiðahótelið. Fyrir sl940 tóku Valsmenn svö ból- j festu að Hlfðarenda undir ! Öskjuhlíðinni og hafa reist þar |sitt framtíðarheimili. Það dylst engum, sem kem j ur að HLíðarenda, að þar býr at 1 orknsamt félag. Glæsilegt róttahús blasir vxð og um | hwerfis grænir vellir. Og ef | konrið er þangað að fcvöldlagi | má sjá unga og tápmikla drengi ; að leík, aflt er iðandi af fjöri. | Þetta eru ekki sömu drengim ; ir og stofnuðu félagið fyrir ná myndarlegt íþróttahús. Svarið við því er að finna í fómfúsri vinnu einstakra. félagsnianna — og ég held, að á engan sé hallað, þótt þrír menn séu nefndir sérstaklega í því sam bandi, nefnilega Úifar Þórð arson, læknir, Sigurður Ólafs son og Andreas Bergmann. Þessir menn hafa unnið störf sín í kyrrþey og látið litið á sér bera. Auðvitað hafa miklu fleiri lagt hönd á plóginn, því félag diafnar ekki eða vex, nema með samstilltu átaki. Fyrr í þessari viku lögðu blaðamenn Tímans leið sína að Hlíðarenda og hittu þar fyrir formann knattspymudeildar fé lagsins, Bjöm Karlsson, og ræddu lítillega við hann um knattspymuna hjá Val. Svo vel vildi til, að æfingar hjá yngri flokkunum stóðu yfir — liitiu síðar byrjaði meistara- flokkurinn æfingu. Eins og nú er háttað, gætu nær allir flokk ar félagsins æft á sama tíma, því vellimir eru svo margir. „Aðstaðan hér hjá okkur er eins góð og hægt er að hugsa sér, sagði Björn, þegar við spurðum hann um nýju vellina, sem Valur er að eignast. Valur átti lengst af malarvöll, en eign aðisit fyrir nokkmm árum einn grasvöll, en nú bætast þrír grasvellir við á einu bretti. — Hvemig er að vera for- maður knattspymudeildar í jafnstóru félagi og Valur er? — Það er mikill höfuðver'. ur, segir Bjöm brosandi, <#g bætir síðan við: Starfsemi knattspyrnudeildarinnar bygg- ist ekki á fonmanninum, heldur meðlimum deildarinnar, allt frá þeim yngsta til hins elzta — og ekki sízt þjálfurunum. Ég neita því ekki, að formaður hef ur í ýmsu að snúast og fær oft höfuðverk út af smámun um. En sá stutti tími, sem ég hef starfað fyrir Vad hefur verið mikill ánægjutími, því í þessu starfi hef ég kynnzt mörgum og eignazt góða vini. — Hvernig hefur starfið gengið? — Vel, t. d. er mikil grózka í yngri aldursflokkunum. Auð vitað er við ýmsa erfiðleika að etja, hin fastmótaða áhuga- mennska gerir það að verkum. Félögin berjast sífeiit í bökk um og skortir fjármagn. Knatt spyrnufélög borgarinnar eru orðin nokkurs konar uppeldis stöðvar. Til okkar koma hundr , uð unglinga á ýmsum aldri við verðum að veita þeim úr- lausn, útvega þeim velli til æfinga, þjálfara, knetti, æfinga og Karls Guðmundssonar. Fremstur er Ormar Skeggjason. samra félaga og verður starf þeirra seint fullþakkað. — Hefur ekki verið erfitt að útvega þjálfara? — Jú, þjálfaraskorturinn er vandamál. Við hjá Val höfum reyndar verið svo heppnir að eiga í fórum okkar áhugasama unga menn, sem hafa þjálfað yngri aldursfiokkana. Ef vel væriy þyrftu ; félögin að; geta k valdið því að svo fór? stýrífct unga inoon tiku'tarrfarar , — Ekkert nema æfingaieysi. til að læra þjálfun, en eins og< Þegar líða tók á sumarið virt málum er háttað nú, er siíkt ust menn hafa mínni tíma til ekki framkvæmanlegt. Knatt- að stunda æfingar, en æfinga- þessu keppnistímabili? — Ég var ánœgður með byrjunina og við hefðum áitt að geta unnið Reykjavíkunmót ið. Byrjunin í íslandsmótinu var mjög góð, en svo datt botn inn úr öliu saman í síðari um ferðinni, en þá hlutum við ekki eitt einasta stig. — Hvað heldurðu að hafi Róbert Jónsson, Geir Guðmundsson, Björn Karlsson Árni Pétursson, Karl Harry og Stefán Sandholt. tíma innanhúss o. fl. o. fl. Allt þetta kostar peninga — og að minni hyggju mætti hið opin bera sýna meiri skilning á starf semi íþróttafélaganna og styrkja félögin í starfi. Það, sem hefur áunnizt hjá Val, er fyrir sérstaka fómfýsi áhuga spyrnusamband íslands hefur gengizt fyi’ir þjálfaranámskeið um hér og er það lofsvert fram tak, en engu að síður væri æskilegt að senda menn utan til að læra meira. — Hvað viltu segja um árangur meistaraflokks Vals á sókn hafði verið góð um vorið. — Er ekki æfingasóknin að aukast aftur? — Jú, það er mikill kraftur í meistaraflokksmönnum núna og þeir eru staðráðnir í að standa sig vel í bikarkeppninni, Framhald 3 nls 12 Árnl Njálsson á æfingu — reynd- astl leikmaSur Vals og sá leik- maður, sem flesta landslelkl hef- ur að baki. Þessir 5. flokks strákar voru á æfingu — meS þeim á myndinni eru þjálfararnir^ Lárus Loftsson t. v. og Karl Harry Jónsson tll hægrl. (Tímamyndir — Kárí)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.