Alþýðublaðið - 20.11.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.11.1931, Blaðsíða 4
4 &LPVÐUBfeAÐIÐ | Dr. Bríining. þýzki forsætisráðherrann, á göngu fyrir framan þinghúsbygging- iuna í Berlín. HvaA er að frétfss? Nœturlœknir er í nótt Halldór Stefánsson, Laugavegi 49, simi 2234. Útvarpið í kvöid: Kl. 16,10: Veðurfhegnir. KÍ. 19,05: Þýzka, 1. fl. Kl. 19,30: Veðurfr::gn,ir. Ki. 19,35: Enska, 1. fl. Kl. 20: Laufey Valdimarsdóttir f lytur erindi: Kvenréttindamál, IV. Kl. 20,30: Fréttir. Ki. 21,00: Söngvéiarhljóm- leikar. Byggingarleyfi til að eins tveggja íbúðarhúsa. hér í Reykja- vík hefir verið fengiö síðustu tvær vikur, og par af annars timburhúss utan aðalbygðarinín- ar, auk leyfisendumýjunar að breyttum uppdrætti, fyrir priöja íbúðarhúsið. Húsasmí&ar. Elías Hjörleifsson múrari, Grettisgötu 47 a, hefir verið viðurkendur til að mega veita forstöðu húsasmíði í Reykjavík. Árnesingamótið verður á rnorg- jun í Hótel Borg og verður pað skemtilegt að vanda. Hefst pað með borðhaidi kl. 7V2, en tiil skemtunar verða ræður og söng- ur, en auk pess sýna pær sys:t- urnar Hekla og Saga nokkra danza, karlakór (Árnesingar) syngur og loks verður danz og ef til vill fleira til gieðiauka. Þátttakendur eru pegar orðnir á annað hundrað, og er pví vissara fyrir pá, sem ætla að vera með, að tryggja sér miiða strax, pví pátttaka er takmörkuð, en að- göngumiðar eru seldir á Hverfis- götu 50, í Matardeildinni á Laugavegi 42 og í prentsm. Acta. Árnesingur. Amerísk frásögn frá íslandi. í •,Christian Scien.ce M'Onitor", biaði. sem gefið er út í 'Boston, er grein, sem segir frá Islandi. Segir par, að sveitastúlkurnar komi ríðandi ofan. úr dölunum ti.1 Reykjavíkur á leið í síldina, til pess að fá skipsfar norður. Enn fremur segir par, að pegar pær komi úr síld- inni eftir nokkrar vikur, hafi pær unnið sér inn í krónum sem svari til 1000—1500 dollara o. s. frv. (FB.) Enska söguskátdið H. G. Wells (höfundur „Tímavéiarinnar"), sem 11 ú er á ferð um Bandaríkin, hefir orðið að hætta ferðalaginu um stund sökum veikinda. Gimsteinum sfolið. Um daginn var stolið gimsteinum úr Savoy- íhótelinu í Lundúnum, er voru um 200 pús. kr. viröi. Gistihús petta er eitt dýrasta gistihúsið pár i borginni, og maðurinn, sem stolið var frá, er indversikur fursti, 24 ára gamall. En hann er ekki á ílæðiskeri staddur, pó hann yrði fyrir pessu tjóni, pví hann er einn af ríkustu mönnum Indlands, og árstekjur hans taldar 8—9 imMlj. króna. Meðalaldur briezka ráðuneytis- ins núverandi er 57 ár. Giftingum fækkar nú óðum í Englandi, og er atvinnuleysinu og kreppunni um kent. Hann hélt hann vœri bíll. Fyrir ári var fjögra ára drengur /lluttur í spitála í Lundúnum, og pað sem að honum gekk var pað, að hann hélt hann væri bíll. Hafði hann um tíma ekki viljað borða neitt nema móðir hans segði að pað pyrfti að fylla á benzíngeyimi- inn, en svo hætti hann alveg að viija borða, af pví bílargerðu pað ekki. Núna um daginn, eða eftir hér um bil ár, var drengurinn útskrifaður af spítalanum og er nú í alla staði sem önnur börn. Jnrlinn fan&t dauður. Enski jarl- Áætlunarferðir að Hressingarhælinu í Kópavogi. Frá RviklOf.h. frKópav. 10>/<f.h. - — 1 e.h. — — 2 e. h. - — 4 — — — 5 — - - 8------- 8i /4,- 75 aura sætið. Sími 1232. Eflið islenzka framleiðslu ísl. kex, — smjör, — smjörlíki, — ostar, — hangikjöt, — saltkjöt, — sauðatóig, — jarðepli, — gulrófur. Munið íslenzka kaffibætinn á 0.50 stöngin. Verzlunin FELL, Njálsgötu 43, simi 2285, Annast uppsetningu loftneta og viðgerð á útvarpstækjum. Hleð rafgeyma. Sanngjarnt verð. Uppl, í síma 1965. Ágúst Jóhannesson. Dömukjélar Ullartaiis~ og Pr|óna~stiki, einnig samkværniskjóiar ari en á nokkurri útsölu. ódýr Hrönn, Laugavegi 19. Póisk og ensk kol ávalt fyrirliggjandi. Höfum sérstaklega f jölbreytt úrval af veggmyndum með sann- gjörnu verði. Sporöskjurammar, flestar stærðir; lækkað verð. — Mynda- & ramma-verzlun. Sími 2105, Freyjugötu 11. Kleins-fiskfðrs repist bezt Baldnrsgöta 14, síini 73. Boltar, rær og skrúfur. Sparið peninga Fotðist ópæg- indi. Munið pví eftir að vant- ykkur rúður t glugga, hringið i síma 1738, og verða pær strax látnar i. Sanngjarnt verð. inn Carrick, sem fyrir fimm árum settist að í Florida í Bandiaríikj- um, fanst um daginn dauður á grasflötinni fyrir fnaman húsið sitt. Hafði hann v-erið að klippa grasið og hafði dottið ofan á 'klippurnar, er hann fékk hjiarta- ■slag piað, er varð banamein hans. Hundur hans stóð geltandi hjá líkinu, pegar komið var að. Jarl- inn varð 58 ára. Togararnir. „Belgaum“ kom af veiðum í gær með ágætan afla, 4 púsund körfur ísfiskjar, og fór til Englands. „Andri“ kom í Inótt frá Þýzkalandi. Margir bátar frá Akramesi og Vcstman nae y j u m komu hingað síðdegis í gær með nýjan fisk, en voru lítt aflaðir. Til Strandarkirkfu. Áheit frá N. N. 2 kr. Gengi erlendra mynta hér í dag: Sterlin'gspund og danskar, norskar og sænskar kr. óbreytt frá í gær. DoLlar kr. 587%, 100 pýzk mörk kr. 140,04. v ald. Poulsen, Kiapparstíg 29. Síml 24, ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN , Hverflsgötu 8, sími 1294, tekur að ser alls kon ar tækifærisprentua svo sem erfiljóó, að- göngumiða, kvittanlr, reikninga, bréf o. s. frv., og afgreiðii vinnuna fljótt og viö réttu verði. Rjómi fœst allan daginn fAlpýðubpauðgerðinni.Langa- vegi 61. S. ENGILBERTS. Nuddlæknir. Njálsgötu 42 Heima 1—3. Sími 2042 Geng einnig heim til sjúklinga mr P M A N O K E N S L A. Kenni byrjendum píanóspil. Björg Guðnadóttir, Þingholts- stræti 28. Ritstjóri og ábyrgðannaður: Ólafur FriðrikssonL Alpýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.