Alþýðublaðið - 24.09.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.09.1920, Blaðsíða 1
1920 Föstudaginn 24, september. 219 tölubl. Borgbjerg ritstjóri Socialdemokrsten og helzti foringi jafnaðarmanna í Danmörku. losBinpraar í Damnörku. Jafnaðarnténn vinna á. Blaðinu hefir borist eftirfaraadi tilkynning frá danska sendiherran- um hér: Þjóðþmgskosmsjgaraar þatm 21. t>. m. voru óvenju vel sóttar. Eft- ir bráðabirgðatalningu hafa verið greidd 1,208,905 atkvæii, eia kringunj 80% af öllum atkvæða- fjöldamum. Vinstrimenn fengu 410,461 at- kvæði, en við kosningarnar í sum- at 344 000 atkvæði, jafnaðarmenn fengu 390,144 atkv., í sunaar 285 |)ús., íhaldsmenn fengu 21 6.389 atkv., í sumstr höfðu þeir x8o þús. atkv.„ radikslir fengu 142,678 at- kvæði gega 110 þús. áður, iðn- rekendaflokkurinn 27,086 atkvæði gegn 26,000 í sumar, jafnaðar- mannaklofningur Marotts 6,520 gegn 2.800 atkv., bolsivíkar 5,111 atkv. gegn 2,400, þýzk-slcsvíski 'flokkurinn 7,005 atkv. og verka- mannasamband Suðurjóta 4,404 ^tkvæöi. Við samanburðinn þarf að taka greina suðurjózku kjósendurna og þá sem nú fengu kosningarrétt á 25—29 ára aldri, en ekki kusu 6. júlí. Vinstrimenn hafe haft naest fylgi meðal Suðurjóta, en jafnaðarmenn og íhaldsmenn hafa að því er virðist grætt mest á ungum kjós- endum. Fiokkaskiftingin í hinu nýkosna þjóðþingi er: Vinstrimenn 52 sæti (svo fram- arlega sem Færeyingar kjósa eins og síðast vinstrimann), jafnaðar- mehn 48 sæti, íhaldsmenn 27, radikaiir 18, iðnrekendaflokkurinn 3 og þýzk slésvíkski flókkurinn 1 sæti. Áður var þingið þamnig skipað: Vinstrimenn 52 sæti, jafnaðar- menn 42, íhaldsmenn 26, radikal- ir 16 og iðnrekendur 4 sæti. í hinu nýkosna þingi hefir stjórn- arflokkurinn 82 atkvæði, en and- stæðingarnir 66 atkvæði, og er þá hinn þýzk-slésvíkski þingmað- ur ekki talinn með. Stjórnarflokkurinn hafði áður 82 atkvæði og andstöðuflokkurinn 58 atkvæði. Þess skal getið, að grundvall- arlagabreytingin hefir í för með sér, að þingmennirnir fjötga úr 140 upp í 149. íj fisneSisvsnðræðin og braskararnir. Aldrei munu húsnæðisvandræð- in verða eins afskapleg eins og nú í haust, þrátt fyrir það þó all- mikið hafi verið reist af húsum í sumar. Húsnæðisvandræðin eru eðlileg orsök þess, að fólkið er orðið svo margt í Reýkjavík, að vikulega — jafnvel daglega — bætast nýjar og nýjar fjölskyldur við, enda þótt enginn flytji að — unga fólkið gengur í hjónaband. Allar þessar fjölskyldur þurfa íbúð- ir. Og þó hverri þeirra hafi nægt 2 herbergi, sitt á hverjum stað í bænum, meðan um einhleypt fólk var að ræða, þá dugar það ekkí lengur. Hjón gera meiri kröfur til lífsins en ógift fólk yfirleitt. Áður en stríðið mikla braust út, var þegar farið að bera nokk- uð á húsnæðisvandræðum hér í bæ, þrátt fyrir það þó allmikið væri reist af húsum, En þá flutti líka árlega margt fólk til bæjarins. Nú flytur aftur á móti mjög fátt fólk hingað. Þegar stríðið braust út hætti húsagerð að mestu, því allir ætl- uðu að bíða þangað til „stríðinu væri lokið". Menn vonuðu að það yrði skammvint, og dýrtíðin mundi hverfa mjög bráðlega eftir að frið- ur kæmist á. Allir vita hve mjög sú von hefir orðið sér til skamm- ar. Dýrtíðin hefir vaxið, og það sem verra er, svo geysileg fjár- kreppa spennir landið heljargreip- um sínum, að alt situr fast. Pen- ingar eru ekki fáanlegir. Sumir sem byrjað hafa á húsi, hafa jafn- veí orðið að hætta við það hálf- gert vegna þess, að þeir gátu hvergi fengið nokkur þúsund krón- ur til að ljúka við það. Á stríðsárunum þróaðist alls- konar brask og amerísk óráðvendní hér í bæ, engu síður en annars- staðar í heiminum. Meðal annars bar mikið á húsabröskurum, sem stundum hafa verið nefndir „fili- stear". Hús gengu kaupum og söium, hvað eftir annað, á fiapp- írnúni. Á örskömmum tíma hafði hús kannske stigið úr 10 þúsund- um upp í 30—40 þúsund og allir kaupendurnir höfðu grætt drjúgan skilding á þessari þokkaverzlun; þangað til loksins að einhver sem var í vandræðum keypti húsið og se.ttist að í því. Því miður hefir þetta brask —- þessi svívirðilega blóðtaka á kostn- að almennings — miklu fremur farið í vöxt upp á síðkastið, að því er virðist. Og er slíkt illa farið. Oft sjást auglýsingar þar sem mörg hús eru auglýst til sölu, og

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.