Alþýðublaðið - 21.11.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.11.1931, Blaðsíða 1
Alpýðnblaði GefNI éf «f álpýftaftofckHM Fegurðardrottniiig Evrópu. Hljöni-, tal- og söngva- kvíkmynd í 9 páttum. Myndin er á frönsku og gerist í París á á fegurðarsamkeppni ársins. Aðalhlutverkið Ieikur: Louise Brooks. Börn fá ekki aðgang. XfOOOCfOOOOOCK Sfld, krjrddsSltnð, reyk* sðltuð, sykursöltuð og beinlaus, f stór» um og smáum látum, er til sölu og sýnis f ísbirn- inum, einnig tekið mótí pöntunum f sfma 589. x<x>ooooooo<x Gervitennur langódýrastar hjá uiér. Sophy Bjarnarson. Vestur- götu 17. Bróðir og móðurbróðir okkar, Sigvard Jakob Þorvarðarson, lézt fimtudagskvöld 19. p. m. að heimili systursonar síns, Fjölnisvegi 20. Rvík. 20. nóv. 1931. Kristín Þorvarðardöttir. Kristjana O. Benediktsdöttir. Lárus F. Björnsson. V. V F. Framsokn verður priðjudaginn 24. p. m. í Alpýðuhúsinu Iðnó uppi. Þar verður á boðstólum: Alls konar saumaður fatnaður á eldri og yngri Prjönafatnatnaður, Hannyrðavörur o, fl. Alt með afaródýru verði. Konur, sem enn eru ekki búnar að koma munum sínum til nefndarinnar, eru beðnir að gera pað nú pegar eða í síðasta lagi i Iðnó frá kl. 1—3 á priðjudag, pví bazarinn verður opnaður kl. 5. Inngangur ókeypis. Allir velkomnir. Afrek f lugdeiidarf oring j ans (The Dawn Patrol). Amerísk tal- og hljóm- kvikmynd í 12 páttum, er byggist á raunverulegum viðburðum enskrar flug- hetju á vesturvígstöðvunum haustið 1915. Siðasta sinn í kvöld. Kaupið aldrei vörubílastöðvarinnar „Vöpnbils stöðin f Reykjavfk*4, verður haldinn í Kauppingssaln- um mánudaginn 23. nóvember næstkomandi kl. 8. e. m. Stjórmn. fyr en pið hafið skoðað hinar afarsterku sænsku keðjur hjá mér og heyrt verðið. Hefí einnig beztu teg. frost- vara. mjög ódýra, Haraldur Sveinbjarnacson. Laagavegi 84. Sími 1909. íslenzk frímerki kaupi ég ávalt hæsta verði. — Innkaupslisti ó- Lækjargötu 2, sími 1292. Nónskemtun í Nýja Bíó snnnadagfnn 22. pessa mánaðar klnkkan 3. Skemtiatriði: Þríleikur: Þórarinn Guðmundsson W. A, Mozart: Trio Op. 16, G-dúr Þórhallur Árnason Emil Thoroddsen AUegro — Andante — Allegretto. Dr Helgi Péturs: Erindi. Halldór Kiljan Laxness: Upplestur. Tvísöngur: Mendelsohn: Heibstlied. Daniel Þorkelsson Rubinstein: Wanderers Nachtlíed. Sveinn Þorkelsson Verdi: La forza del Destino. Soffía Guðlaugsdöttir: Upplestur (úr „Veitslunni á Sól- haugum", ieikrit eftir H. Ibsen). Aðgöngumiðar seldif hjá Katrínu Viðar og bókav. Sigfúsar Ey- mundssonar frá kl. 10 í dag og í Nýja Bíó^eftir kl. 1 á morgun Verð kr. 2,00. Almennnr fnndnr símanotenda stofnfnndor sinmnotendnféiags verður haldinn í dag (iaugardaginn 21. nóv.) kl. 5 e. h. í Nýja Bíó Fundarefni: 1. Frumvarp til laga fyrir félag símanotenda. 2. Stjórnarkosning. 3 Önnur mál, sem^upp kunna aðlvera borin, Aiilr símaooíesadgnr velkomnir á fnndinn. ÞlngmeESBa ffi©y kfaviknr. Leikhúsið. Á morgun: Kl. 3 i i4 Listdanzleiknr á urdan sjónleiknum. Aths: Siðasta sinn! Lækkað verð! Ki. 8. Draugalestin. Sjónleikur í 3 þáttum eftir A. Ridley. Aðgöngumiðar að báðum sýningunum í Iðnó í dag (sími 191) kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 1. Áætlunarferðir að Hressingarhælinu í Kópavogi. Frá RviklOf.h. frKðpav. 10'Uf.h. — — 1 e.h. — — 2 e. h. - - 4--------- 5 - ~ ?-------- Si/4 - 75 aura sætið. Sími 1232

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.