Alþýðublaðið - 23.11.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 23.11.1931, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Atvinnobötamðlið á bæjarstjórnarfnndi Hin forna syn dafall ssögusetn- ing, „pá kendi Adam Evu um“ o. s. frv„ endurtók sig á bæjaru stjórnarfundinum sí'ðasta,,pcgar í- haldsiiðið var krafið skýringar á pví, hverjum sé að kenna hinn mikli dráttur, sem orðinn er á pví, að atvinnubótavinna sé hafin. Það kendi ríkisstjórninni um' og hún segist aftur ekkert fé geta látiö fyrri en hún sé búin að ganga frá neglugerðinni, sem hún hefir nú legið með hátt á annan mánuð, og nú síðast er pað haft eftir henni, að hún muni ekki greiða atvinnubótastyrkinn fyrri en eftir áraráót. Til pess nú að báðir pesisir að- iljar fengju tækifæri til að skýra gerðir sínar og fyrirætlanir í at- vinnubótamálinu í senn fyrir al- menningi og hvorugur geti látið við pað eitt sitja að vísa af sér til hins, bar Hévinn Vctldimars- son (er var á fundinum í stað Sigurðar Jónassonar, sem er er- lendis) fram svohljóðandi tillögu á bæjarstjórnarfundinum: „Bæjarstjórnin felur biorgar- stjóra að gangast fyrir atmenn- um borgarafundi í Reykjiavík um atvinnuleysið og atvinnubætur og bjóða ríkisstjórninni á fundinn.“ Sagði H. V., að ef sökin á drættinum væri ao eins hjá rík- isstjórflinni, en efcki líka hjá í- hald s-meirihl uta bæ jarst j órnar- innar, eins og íhaldsfulltrúarnir héldu fram, pá gæfist peim parna tækifæri til að hreinsa hendur sinar af peirri sök og reka á eft- ir pví, að atvinnubótafé ríkisins kæmi fljótt úr pessu. — En pað reyndist pá svo, að peir voru efcki fúsir á slikt fundarhald. Knútur vildi alls ekki, að stjórnr in yrði krafin reikningsskapar ráðsmensku sinnar á slíkum fundi. Hún hafi „áreiðanlega sín- ar góðu ástæður fyrir pví“ að vera ekki farin að gera neitt í atvinnubótamálinu, hélt hann fram, og Jón Öl. kallaði pað lít- ilmannlegt að ráðast á pá, sem væru varnarlitlir fyrir (p. e. rík- isstjórnina). —. Samábyrgðin var auðsæ. Knútur kvaðst viija hafa sam- vinnu allra flokka um málið. En pegar hanin var spurður um, hvort samvinnan ætti að vera um pað að draga málið á langinn, kom hann sér hjá að svara pví. Jt— St. J. St. benti á, að pessi „samvinnu“bón íhaldsmanna hér væri sams konar og í Bretlandi, par sem íhaldssiamsteypan hrópar á pá samvinnu, að peir, sem berj- ast í bökkum um affcomu sína og sinna leggi fram tiltölulega margfalt fé á við' pá, sem eiga miklar eignir. Ihaldið feldi tillögu Héðins, og greiddu Alpýðuflotkksfulltrúarnir einir atkvæði með henni. — En nú hefir „Dagsbrún" tefcið að sér að boða til almenns verklýðs- fundar, sem ríkisstjórn, bæjar- stjórn og borgarstjóra sé boðið á. — Kjartan Ólafsson benti íhalds- fulltrúunum á, að verkamenn spyrja um áðgeriðfr í latvinnubóta- málinu og eru sífelt að spyrja, og að pað er ekki til neins að segja svöngum manni að pegja eða bjóða honum „samvinnu" um að hann fái að svelta áfram. Hann seðst efcki við pað, en held- ur áfram að hrópa á mat. Nú eru margir ofðnir svangir, sagði hann, en svengri verða pieir, ef ekki verður farið að ráða neinar bætur á ástandinu. Loks spurði hann íhalds-meirihlutann: Á pað að Verða jólagjöf til svangra manna og kvenna, að engar at- vinnubætur verði byrjaðar pá, svo að pau verði lífca að svelta á jólunum ? (Frh.) ’ • i Áskorm á ríkisstjómlia. „Dagsbrúnar“fundurinn í fyrra kvöld sampykti svohljóðandi á- skorun á rikisstjórnina: Fundurmn sfcorar á ríkis- stjórnina að ganga svo frá reglu- / gerð viðvíkjandi atvinnubóta- vinnu,, að verklýðsfélögin skipi pá, er ráða verkamennina í vinn- una. „Dettifoss“ brvtur brrsQln í Krossanesl í gær. Tveir menn slasast. Viðtal við Sigurð Guðmundsson skrifstofustjóra hjá Eimskipafél, Alpýðublaðið hitti Sigurð Guð- mundsson skrifstofustjóra hjá Eimsfcipafélaginu að máii í rnörg- un og sagði biann pau tíðindi, að „DettifosiS“ hefði síðari hlutia dagsins í gær, er hann var að koma til Krossaness, refcist á bryggjuna og brotið hana mikið. Meiddust tveir mienn töluvert. Var annar peirra formaðurinn í Krossanesi og fór hann úr liði á annari öxíinni. Hinn var verka- maður og, meiddist hánn á baki. — Hríðarveður var á. Jéii Srá Larng íkom í gærkveldi frá Kaupmanna- höfn með „Islandi", en piangað kom hann með „Hans Egede“ frá Grænlandi 13. nóv. Kom pá síð- asti hluti leiðangurs Wegeners og fjórir menn úr Watkiins-Ieið- angrinum. Viðtial við Jón birtist !hér í blaðinu á rnorgun. Skipverjsm aí Leiksi bjargað. Alpýðublaðið hefir átt að nýju viðtal við sýslumanmnn í Vík í Mýrdal um „Leiknis“strandið, og skýrir hanin svo frá: Togarinn strandaði viö Álfta- ver. Var hiann fyrst fastur á eyri, talsvert frá landi, en pó að mestu kominn inn úr brimgarðinum. En með flóðinu á laugardaginn flaut hann inniar. Eftir pað komust sfcipvierjar á fcaðli í land, og gekk pað vel, enda var margt bygðaru jnanna til aðstoðar að takaámóti peám. Einn skipverja meiddist lítilsháttar á fæti. Skipverjar eru 19. Eftir björgunina hafa peir dvalið í Álftaveri í góðu yfir- læti, en í kvöld er skipstjóri og fjórir aðrir skipverjar væntanleg- ir til Víkur, en hinir koma piang- að næstu daga. Munu peir dvelja par 1—2 daga, en verða síðan fluttir hingað til Reykjavíkur svo fljótt, sem unt verður. Vegna brimis komst „ Ægir“ ekki svo nálægt togaranum, að hann gæti nokkuð að gert. — „Leiknir“ var vátrygður, hjá Sjóvátryggingarfélaginu fyrir 350 púsund krónum. Ajmeimur verkalýðs^ fnnniBP nm ffitvinnu- málin. Atvinnumálaráðherra og borg- arstjóri sendu afsakanir til „Dags- brúnar“-fundarinis í fyrra kvöld um pað, að peir gætu ekki kom- ið, par eð peir hefðu áður ráö- stafað tíma sínum á annan hátt pað kvöld. Hinir ráðherrarnir ikomu heldur efeki, en Sigurður búnaðarmálastjóri, formaður at- vinnunefndar ríkisins, var á fund- inum. Til pess að stjórnin, borgar- stjóri og bæjarstjórn geti siaimt bráðlega komið á fund með verkalýðnum um atvinnumálin, sampykti fundurinn pessa álykt- un: Fundufinn ályktar að fela fé- lagsstjórninni að boðia til aLmenns verklýðsfundar um atvinnumálin í næstu viku [p. e. í pessari vifcuj] og bjóða pangað rífcisstjórn,, bæj- arstjórn og borgarstjóra. Ókeypis mjéik handa skólabðrnnm. Verkamiannafélagið „Dagsbrún“ fól bæjarfulltrúum Alpýðuflokks- ins á fundi sínurn í fyrra kvöld — með sampykt, er gerð var í einu hljóði, — að bera fram peg- ar á næsita bæjarstjórnarfundi til- lögu um, að ötll börn í ba'miasfcól- unum fái ókeypis mjólk í skól- anum. Símanotendafélag stofnað. Félag talsímanotenda í Rieykja- vík var stofnað á laugardaginn var. I stjórn pess voru kosniir: Steingrímur Jónsson rafmiagns- stjóri, Valdimiar Þórðarson kaup- maður, Helgi Hermann Eiríksson skólastjóri, Einar Magnússon mentaskólakeniniari, Hallgrímur Benediktsson heildsali, Felix Guðmundsson verkstjóri og Gústaf A. Sveinsson lögfræðingur. Svohljóðandi siampykt var gerð í einu hljóði: Fundurinn felur stjórninni að rannsaka talsímataxtamálið og leita samvinnu um ákvörðiun taxt- anna við símastjórnina og leggja tillögur sínar fyxir félagsfund. — Talsímanotendur geta látið inn- rita sig í félagiö hjá einhverjum af stjórniarmöunuiu pess,. Ársgjald félagsins er að eins 50 aurar. Allir talsímianotendur í Reykja- vík purfa sjálfra sín vegna að fvera í féliaginu. Japanar vilja ekki vopnahlé. St. Paul, Minnesota, 21. nóv. U.. P. FB. Kellogg fyrv. Bandiaríkja- ráðberra hefir gefið út áskorun pess efnis, að ef deiJan milli Kín- •verja og Japana verði ekki bráð- lega til lykta leidd, pá beri öll- um peim pjóðum, sem skrifiuðu undir óMðarbanns-sáttmáliann (Keliloggs-sáttmálann.) að sienda orðsendingar til stjórnanna í Kínia og Japan og minnia pær á skyld- ur pær, sem á peim hvíla, vegna skuldbindinganna í sáttmálianum. Þvínæst vill Kellogg, að orðsend- ingarnar verði birtar í blöðum um heim allan. Tokio í Japan, 21. nóv. U. P. FB. Yoshizawa hefir verið fialið Kona ræðeir sér bana» Kona, sem lengi hefir verið isjúklingur í sjúkrahúisinU í Hiafh- arfirði, geðbiluð, hvarf paðan nú fyrir helgina, en annars hafði hún undanfarið ekki komist niður stiga nema hún væri studd. Lík hennar fianst í sjónum við Edin- borgarbryggju ,og hefir pað lík- lega rekið panga'ð. að hafnia tillögu ÞjóðabandalagS- ins um .vopnalilé í Mansjúríu. Op- inberlega er tilkynt, að Japan geti ekki fallist [p. e. vilji ekki fail- ast] á neinar tillögur, sem leggi hömlur á athafnir japanska bers- ins í Mansjúríu, og að Yoshizawa verði kallaður heim, ef hann fall- ist formlega á nokkuð viðvíkj- andi vopnahléi, sem sé bindandi fyrir Japan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.