Morgunblaðið - 12.12.1984, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 12.12.1984, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. DESEMBER 1984 21 Jólasveinarnir koma þá alveg affjöllum og ys og þys fœrist í mannlífið, ekki síst í Austurstrœtinu. Eymundsson hefur í yfir hundrað ár hjálpað til við að undirbúa komu jólanna. HÉRGEFSTÁAÐ LÍTA JólabcBkumar eru meðal þess forvitnilegasta, jólabœkur fyrri ára líka. Góðar bœkur standast tímans tönn og verðið er oft hagstœtt. Bamabœkur eru margar sígildar. Litlu skiptir hvenœr þær komu út og verðið lœkkar með fjölda áranna. Hver man ekki Kára litla og Lappa, Kisubörnin kátu, Jólin koma eða Krakkar mínir komið þið sæl? Vandaðar hljómplótur í gjafaöskjum. Klassík jass o.fl. Beinn innflutningur fyrir jólin. Vörulistaverð. Listaverkabœkur með stórum eftirprentunum snillinganna erlendu og íslensku. Gjöf sem lœtur hjörtun hoppa af fögnuði. Stór sending kemur beint á jólamarkaðinn, verðið aldeilis frábœrt. Skemmtilega Htia gjöfin er auðvitað glœsileg matreiðslubók frá Lademann, full afmyndum og uppskriftum girnilegra rétta. Þær kosta 129-159 krónur. BAKUR UM SÉRSTÖK HUGÐAREFNI Atlas. Frœgu, stóru nöfnin: Britannica, Lademann, Reader's Digest og Times atlasinn, sem kostar hjá okkur ekki nema 2.695 krónur. Það segir s/'no sögu. Orðabœkur fyrir skólafólkið og aðra fróðleiksfúsa. Allar fáanlegar orðabœkur úrogá íslensku og fjöldinn allurafviðurkenndum erlendum: ReadeTs Digest Great lllustrated Dictionary og sú frœga WebsteTs Encyclopedia Dictionary. Veglegar gjafir það. Þess utan sœgurafóðrum ódýrari orðabókum á tjölda tungumála og BBC tungumálanámskeiðið með tilheyrandi snœldum. Vœri það hugmyndin? Alfrœðibœkurnar frá Lademann, sneisafullar af lýsandi litmyndum um yfirleitt allt, smátt og stórt í veröldinni. Fyrsta bókin kostar aðeins 50 krónur og hinar 298-358 krónur hver. Tölvubœkur Sérsending fyrir jól. Annað eins úrval sérðu hvergi hérlendis. í þessari deild er mörg óskabók þeirra sem ekki œtla að láta framtíðina koma sér á óvart. RITFANGADEILDIN BREYTIR LÍKA UM SVTP OG VERÐUR ALLSHERJAR JÓLAMARKAÐUR Jólakortin ryðja sér nú til rúms. Kertamarkaður haslar sér völl í fyrsta sinn hjá okkur með kertum í þúsundatali. Jólatrésskrautið þekur borð og hillur. VANTI ÞIG HUGMYND AÐ GÓÐRI GJÖF ÞÁ FÆRÐU HANA HÉR Við nefnum sem dœmi: Vasatólvur, penna og pennasett, skjalatðskur, undirlegg úr leðri og statíf á skrifborðið, hnattlíkön, margs konar leiki og spil, Ijósálfa og töfl. Síðast en ekki síst: Gífurlegt úrval af innrömmuðum myndum [30x40sm), teikningum og plakötum og svo myndaramma, t.d. smelliramma (2 st 9x13 sm, kosta 80 krónurj og sœnska tréramma f mörgum litum. Hér hœftum við að telja. Sjón er sögu ríkari. OG KÓRÓNAN Á ALLT SAMAN: Sjálfur jólapappírinn, merkispjöldin og slaufumar frá okkur standast að sjálfsögðu allan samanburð, nú sem endranœr. Ekki mega sjálfir jólapakkarnir verða sviplausir. Eins og þú sérð, fœrðu nánast allt hjá Eymundsson, nematréð. En er nokkurt mál að verða sér úti um það? m y 4 EYMUNDSSON KOMINN MEÐ JÓLASVIPINN Austurstræti 18 v a
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.