Morgunblaðið - 12.12.1984, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 12.12.1984, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 12. DESEMBER 1984 59 Muhameð Ali f að súpa seyðið k af frægðinni Múhameð Ali verður nú að gjalda dýran toll af fornum frægðarverkum. Þetta er áhætta sem allir boxarar verða að taka, sagði hann, en Ali var í hasti lagður inn á Columbia Presbyterian Hospital í New York því hann fékk sömu einkenni og koma fram í byrjun hjá Parkinsons-sjúklingi. Lækn- ar segja þetta vera vegna þess að hjartað sé slappt eftir alla áreynsluna í boxinu. Ali, sem hefur áður verið lagður inn með sömu einkenni, segist nú vera að borga fyrir frægðina. Rod Stewart vill ekki eldast Rod Stewart er farinn að hafa áhyggjur af aldrinum. Rokkstjarnan, sem er að verða fertug, neitaði að vera með í sjónvarpsþætti, nema viðkom- andi stjórnandi lofaði að spyrja hann ekki hve gamall hann væri. Það eru ýmsar áhyggjurnar sem eru að naga fræga fólkið. Vill verða hönnuður Dóttir Margrétar prinsessu og Snowdons lávarðar hefur ekki sést mikið á þessari síðu. Stúlkan nefnist Lady Sarah og er nú i þriggja ára námi við Middlesex Polytechn- ic. Nýlega var hún ásamt föður sinum á lndlandi þar sem hann var að mynda fyrir David Leans kvikmyndaframleið- anda. r Demantar ^ Pitt er valið Gull og demantar Kjartan Ásmundsson gullsmiður, Aðalstræti 7. Sími 11290. HÁLF SEX-HÁLFÁTm Frákl. 17:30 - 19:30 alla daga bjóðum við sérstakan matseðil á einstöku verði. Menu Glóðarsteikt heilagfiski tneð rækjum otj dillsósu kr. 255.- ☆ ☆ ☆ Latnbahryggsneið Cafe de Paris með hrásalati og bakaðri kartöflu kr. 365.- ☆ ☆ ☆ Nautalundir Bordelaise nteð hrásalati og bakaðri kartöflu kr. 445.- Borðapantanir í síma 91-13303 VF.ITINGAHÚS AMTMANNSSTÍG 1 RPi'KJAVÍK SÍMI 91-13303
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.