Morgunblaðið - 12.12.1984, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 12.12.1984, Blaðsíða 60
60 MORGUNBLADIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. DESEMBER 1984 Evrópufrumsýning: Jólamyndin 1984: Ghostbusters Kvikmyndin sem allir hafa beöiö eftir. Vinsaslasta myndin vestan hafs á þessu ári. Ghostbusters hefur svo sannarlega slegiö i gegn. Titillag myndarinnar hefur veriö ofarlega á öllum vinsældalistum undanfariö Mynd sem allir veröa aö sjá. Grin- mynd ársins. Aöalhlutverk: Bill Murray, Dan Aykroyd, Sigourney Weaver, Haroid Ramis og Rick Morranis. Leikstjóri: Ivan Reítman. Handrit: Dan Aykroyd og Harold Ramis Titillag: Ray Parker Jr. Hækkaöverö. Bönnuö börnum innan 10 ára. Sýnd f A-sal f Dolby Stereo kl. 2.45,4.55,7.05,9.15 og 11.20. Sýnd f B-sal kl. 3.50,6,8.10 og 10.20. Sími50249 Einskonar hetja Spennandi mynd i gamansömum dúr meö Ríchard Pryor. Sýnd kl.9. PLASTAÐ BLAÐ ER VATNSHELLT 0G ENDIST LENGUR □ISKO ^HJARÐARHAGA 27 S2268CU TÓNABÍÓ Sfmi31182 Verólaunagrlnmyndin Guðirnir hljóta að vera geggjaðir Meö þessari mynd sannar Jamie Uys (Funny People) aö hann er snillingur i gerö grinmynda. Myndin hefur hlotiö eftirfarandi verölaun: Á grin- myndahátiö I Chamrousse Frakklandi 1982. Besta grinmynd hátíöarinnar og töldu áhorfendur hana bestu myndina. Einnig hlaut myndin samsvarandi verölaun i Sviss og Noregi á siöasta ári. Petta er eiginlega leikin ‘Funny People. mynd.Marius Weyers, Sandra Prinslo. Endursýnd I nokkra daga kl. 5,7.10 og 9.15. ALÞÝÐU- LEIKHÚSIÐ BEISK TÁR PETRU VON KANT eftir Fassbinder. 22. sýn. laugard. kl. 16.00. 23. sýn. sunnudag kl. 17.00. Ath. breyttan sýningartima. Síöustu sýningar. „..tanta góö sýning** DV „..magnaður leikur*4 Þjv. „..frábær persónusköpun" HP „..leíkstjórnarsiguru Mbl. Sýnt á Kjarvalsstöóum. Míðapantanir I sima 26131. Stúdenta- leikhúslð og Háskólakórinn aukaflutningur á Sóleyjarkvæöi fimmtudaginn 13. des kl. 21.00 laugardaginn 15. des. kl. 21.00 sunnudaginn 16. des. kl. 21.00 I Félagsstofnun stúdenta. Ekki flutt oftar. Miöapantanir i sima 17017 allan sólahringinn. Whose liffe is it anyway Stórmynd frá M.G.M. er lætur engan ósnortinn. Er þetta ekki mitt líf? „Góö, tkynsemlega lege leikin mynd, full af áteitnum apurn- Rkhard sýnir hlý. hiartnaam mynd ... Dreyfuss sýnir kraft og viökviemni í sorg- New York Timss. er hittir maffc.“ Rex Reed. NBC-TV. „Nákvwnlegs það' sem Ueknirinn lasgöi Þetts er mynd er farir þig inn aö IH- hnningamiöju og kemur þér á óvsrt. Myndin er hrtfandi fré byrjun til enda. Leikur Dreyfues og Cassavetes jsfnsst é viö þaö bests er þeir hafa gert.“ Archer Winstsn, New Yorfc Poet. „Þetta er óneitanlega mynd ólgandi ef lifi. Lsikurinn er glaesi- ^„Krsftsverktó viö Judith Crist, þesss mynd er eö WOR-TV. msöur fer heim f hugaréstandi é mörkum fagnaóar. Rtchsrd Drsytuss framkallar stórkost- lega éleitna pers- ónu.“ Guy Flettey, Cosmopoiitan. fSf^taJASKOUBÍÖ U S/MI22140 Jólamyrtdin 1984: Indiana Jones II adtvnturr has a tiamr. il miisl br Indiana jonrs. Þaó eru margir búnir að blöa eftir þessari heimsfrægu mynd Steven Spielbergs. Myndin er I DOLBY STEREO 32 Aöalhlutverk: Harrieon Ford og Kafo Capshaw. Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30. Bönnuö bðmum innan 10 ára Hækkaö verö. þjóðleÍkhúsið GESTALEIKUR London Shakespeare Group sýnir MACBETH eflir Shakespeare föstudag kl. 20.00. laugardag kl. 20.00. Mióasala 13.15 - 20.00. Simi 11200. í H0LUW00D m I MIÐRI VIKU I HOLUWQOD Láttu sjá þig og sjáðu aöra. H0UJW00D FRUM- SÝNING Nýja bíó frumsýnir í day myndina Erþetta ekki mittlíf Sjá nánar augl. _ annars staðar í Maðim HVUNNDAGS S P A U G 24 SKOPSÖGUR |m| UM ATBURÐI ÚR 1 1 DAGLEGA LÍFINU Salur 1 Frumsýníng: Vopnasalarnir (Deal of the Century) Sprenghlægileg og viöburöarik ný bandarisk gamanmynd i litum. Aöal- hlutverkió leikur hinn vinsæli gaman- leikari: Chevy Chsse (Foul Play - Caddyshack - Ég fer I tr(iö). nni DOLBY SYSTEM l íslentkur texti. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Salur 2 ialenskur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Erþettaekki mitt líf (Whose Life is it Anyway) Stórmynd frá M.G.M. er lætur engan ósnortin. Whose Hfe is It anyway? Ðlaöaummæli: .Oaöfinnanlega leikin mynd, full af áleitnum spurningum. Richard Dreyfuss sýnir magnaöan sólóleik er hittir beint i mark." Rex Reed, NBC-TV. .Myndin er hrlfandi frá byrjun til enda... Leikur Dreyfuss og Cassavetes jafnast á viö þaö besta er þeir hafa gert.* Archer Winsten, New Yorfc Pœt. .Kraftaverkiö viö þessa mynd er aö maöur fer heim i hugarástandi á mörkum fagnaöar. Richard Dreyfuss framkallar stórkostlega aleitna þersónu". Guy Flatley, Cosmopolitian Myndin er byggö á lelkriti Brian Clark er sýnt var 1978 tll 1979 hjá Leikfélagl Reykjavikur viö metaösókn. Leiksfjóri: John Badham. Aöalleikarar: Richard Dreyfust, John Caseavetos, Christine Lahti, Bob Baiaban. Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30. islonskur texti. LAUGARÁS Bl Simsvari ■ 32075 Salur 3 B00THILL Hörkuspennandi og mjög vtöburöa- rik kvikmynd I titum meöTerence Hil °g Bud Spencer. Bönnuö innsn 18 érs. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. I KIENZLE Úr og klukkur hjá fagmanninum. HITCHCOCKS HATIÐ Paramoont Hrcscnts JfllHES STEWflRT KIM NDVflK .mALFRED II: HITCHCQCK'S UKIKK KKBJOKS KFKDKIOCO HFómVsIxiim* Vertigo segir frá Iðgreglumannl á eftirlaunum sem veröur ástfanginn af giftri konú sem hann veitir eftirför, konu gamals skólafélaga. Viö segjum ekki meir en þaö, aö sagt var aö þarna hetöi tekist aö búa til mikla spennu- mynd án hryllings. Aöalhlutverk: James Stewsrt, Kim Novak og Bar- bara Bel Geddes (mrs. Ellý úr Dallas). Sýnd kl. 5,7.30 og 10. lf}| Felagsmálastofnun Reykjavikurborgar Vonarstræti 4 sími 25500 Jólafagnaður Félagsstarf aldraöra í Reykjavík heldur sinn ár- lega jólafagnaó aö Hótel Sögu, Súlnasal, laugar- daginn 15. desember kl. 13.30. Dagskrá: Skemmtunin sett. Kórsöngur: Karlakórinn Fóatbræöur, Stjórnandi Ragnar Björnsson. Dans: Nemendur úr Dansskóla Hermanns Ragnars. Einsöngur: Sigríöur Ella Magnúsdóttir óperusöngkona. Helgileikur: Nemendur úr Vogaskóla, stjórnandi Guðmundur Guóbrandsson skólastjóri. Fjöldasöngur viö undirleik frú Sigríöar Auóuns. Kaffiveitingar. Aögangur kr. 150. Veriö velkomin I Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.