Alþýðublaðið - 23.11.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.11.1931, Blaðsíða 4
4 ALPYÐUBhAÐIÐ gifurlegu fjárhags- og viðskifta- kreppu sem nú pjakar auðvalds- pjóðskipulagið. Frá pví fyrsta að Alpýðuflokkur- inn var stofnaður hefir pað verið eitt af hans stóru áhugamálum að koma betra skipulagi á sildarút- veginn heldur en var. eins og yfirleitt á allan atvinnurekstur landsmanna. Hin tjárhagssam- keppni var stöðugt að sliga penn- an atvinnuveg eins og svo marga aðra atvinnuvegi okkar. Síldarút- vegsmenn putu upp eins og gor- kúlur annað árið og græddu stórfé á síldarútvegnum, en putu svo um eins og biðukollur hitt árið og veltu töpum sínum yfir á bankana sem aftur veltu peim yfir á alpýð- una. Þó keyrði alveg um pvert bak árið 1919 (að mig minnir), er útgerðarmenn sátu með alla síld- ina og seldu hana ekki, pótt peir gætu selt hana alla með um pað bil jafnmiklum gróða og pað kostaði að gera skipin út til veið- anna. Kom psð til af pvi, að út- gerðarmennirnir hér heima fengu pá flugu í höfuðið, að peir gætu látið hina erlendu síldarkaupendur kaupa síldina af sér fyrir pað ver ð er peim sjálfum gott pætti. Þetta brást. Afltiðingin af pessari gáfu- Jegu! „spekulation" útgerðarmanna varð sú, að peir fengu að sitja með síldina og steypa síldarútveginum rækilegan kollhnýs.Bankarnirfengu að hirða töpin og alpýða manna að borga pau aftur með hækkuð- um bankavöxtum, sköttum, tollum og vöruverði. Þessi atburður varð til pess að augu manna fóru al- ment að opnBst fyrir pví, að nauð- synlegt væri að slík tilfelli sem pessi eigi gætu endurtekið sig, að útgerðarmenn sætu með vöru sína pótt peir gætu selt hana með stórhagnaði. Það varð mörgum ljóst, að hér varð hið opinbera að skerast í leikinn, annaðhvort með einkasölu á síld eða ríkiseftirliti með verzluninni. Hið fyrnefnda mun pó alment hafa haft meira fylgi, enda ólikt heppilegri leið, par sem pað hlyti jafnan að verða nokkuð óvinsælt að ríkið skipaði mönnum að selja veru sína. Mundi pað vera betra, t ð pær ríkisstjórnir eða peir menn, sem með pau völd færu fyrir peirra hönd, gerðu slíkar fyrirskipanir á réttum tima. (Meira). Jens Pálsson. Um dsiM|imgs ©p t'egsma, Lögreglustjóraembættið á Akranesi, sem lög eru til um, en hafa enn ekki komið til fram- kvæmda, hefir nú verið auglýst Iaust til umsóknar með fresti til 10. dezembers. Jörðin Eið. Á síðasta bæjarstjörnarfundi var fasteignanefndinni heimilað að leigja Birni Arnórssyni jörð- ina Eið frá næstu fardögum til alifuglaræktar og ákveða leigu- skilmála. Ætlar hann einkum að hafa par endur og gæsir og ala par upp fjölda af peim. Er piessi staður vel til pess fallinn vegna tjarnarinnar par og sjávarins. Veitingaleyfi. Hirti Nielsen var á síðasta bæj- arstjórnarfundi veitt veitmga- og matsölu-leyfi í Hafniarstræti 17. Fálkar. Jón Ólafsson í Grunnavík (d. 1779) heyrði Pál lögmi. Vídalín (d. 1727) segja frá fálka, sem bjó í Grímstungnagili í Vatnsdal; hann var tekinn og farið með hann til Danmerkur, en paðan var hann fluttur til Englands og gefinn Englakonungi, en eftir eitt eða tvö ár var hann kominn aft- ur á sínar gömlu stöðvar í Grímstungnagili úti á íslandi, og var auðikendur á pví, að hann hafðá silfurbjöllu á klónni, s-em kvað við pegar hann flaug. Hann náðist aldrei upp frá pví, en m,aki hans náðist. „Sunnanfari.“ (III. árg. 1893, bls. 54.) Verkvennafélagið „Framtíðin”. Þær konur, sem ætla að taka þátt í afmælisfagnaði verfca- kvennafélagsms „Framtíðiarinnar“ í Hafnarfirði, eru vinsamlega beðnar að segja til sín fyrir 29. p. m. einhverri af þ-eim, er nú skal greina: Guðrúnu Helgadótt- ur, Hverfisgötu 18, Maríu Alberts- dóttur, Urðarstíg 3, eða Elísabetu Jónasdóttur, Vesturbrú 15 B, Hafnarfirði. Siifurbrúðkaup eiga í d-ag Sigríður Gísladóttir og Guð-mundur Bergpórsson, Óð- insgötu 13. Bazar verkakvenna verður á morgun frá kl. 5 í laE- pýðuhúsinu Iðnó uppi, og verður par hægt að fá ýmis konar fatn- aðarvörur með mjög góðu verðL Aðigangur er ókeypis og allir velkomnir. Togari strandar. Enskan togar-a rak riýlega upp í Vestmanniaeyjum, og hefir eklki tekist að ná honum út aftur. Er hann nú orðinn mjög brotininL Hann var á vegum Árna Böðvars- sonar við ísfisksflutning. Hvað ep ad fipétta? Nœturlœknir er í nótt HaMdór Stefánsson, Laugavegi 49, sírni 2234. Prófastur hefir séra Björn Stef- ánsson á Auðkúlu verið skipaður í Húnavatnsprófastsdæmfi1. Togamrnij'. „Apdri“ fór aftur á veiðar á laugardaginn. Sam-a dag k-om „Gylfi“ úr Þýzkalandsför, og í gær komu „Sindri“ og „Otur“ úr Englandsför. Ólánsmadur. Sextán ára gam-all ensikur piltur, Harold Smith að nafni, var um daginn dæmdur til dauða fyrir að hafa rnyrt föðu;r- systur sína. Hann h-efir v-erið náð- aður. Skipafréttir. „lsland“ og „Bot- nía“ kom.u í gær frá útlöndum. Lloijd George lagði af st-að í ferðalag um d-agin-n ti-1 C-olombiO á Geylon. Með honum var kona hans og dóttir, einkaritari, lækn- ir og hjúkrunarkonia. Er Lloyd George p-etta hv-að hressasitur sem hann hefir verið 1-engi. Veðrið. Kl. 8 í morgun var 3 stiga hiti í Reykjnvík. Otlit hér á Suðvesturlandi: Allhvöss norð- anátt. Regn. íslenzka krónan er nú kornin niður í 62,82 gul-laura. Birkiplönturnar í Vatmdal. Ár- ið 1927 lét sfcógræktarstjórnin gera tilraunir á premur stöðum í Vatnsd-al mieð sáning á birkifræi. Staðir pessir voru á Eyjólfsistöð- um, Hofi og Haufcagili. Á ölilum stöðunum voru bliettimir girtir. 9. sept. s. 1. athugaði sfcógrækt- arstjórinn þ'essa reiti o-g gerði mælin-gar á plöntunum. T-aldi hann allmargar plöntur á Eyj-ólfs- stöðum og Hofi haf-a frá 7—9 þuml. hæð, en á Haukagi-li frá 7—12 þuml. Er raklendast á Haukagili. 1 reitnum á Hauk-agili fann hann eina plöntu 23 pumL háa. V-ar hún plöntuð haustið ■1927 í jurtapott og færð úi í iœit- inn um vorið. Sýnir petta, að flýta má fyrir plöntun-um með pví að sá að haustinu i vermireit og færa pær svo út að vorinu, (FB.) Tuílemba. Um miðjan október var viktuð ær á HjaUalandi i Vatnsdal. Ærin var tvílemba, átti hrút og gimbur. Ærin viktaði 140 pund, hrúturiun 118 pund, en giimbrin 102 pund. (FB.) Án dóms og laga. I fyrra var tala þeirna, er teknir voru af lífi í Band-aríkjunum án dórns og laga, tuttugu og einn. Nefnd s:ú, er tekið hefir sér fyrir hend- ur að rannsaka p-essar aftökur án dóms og laga, sem öllum sæmilega mentuðuim Bandarilkja- mönnum pykir svívirð-ing að fyr- ir þj-óð sína, h-efir koiuist að p-eirri niðurstöðu, að af þessum 21 hafi 2 tvímælialaust verið sak- 1-ausir, og alt bendi á að 11 í viðbót hafi líka verið saklausir. Einn m-aður va:r t-ekinn af, af því hann hiafði móð-gað pólití-ska mótstöðumenn sína, og annar, sem var blámaður, til þess að koma í veg fyrir að hann mætti í rétti og bæri par vitni m-óti hvítum manni. Áskorun. Þ-ar s-em þeir Gísli Jón-sson eftirlitsm-aður, Hiallgrím- ur Jónsson vélstjóri og Ágúst Gnðnmndsson vélstjóri, stjórnen-d- lur í Vélstjóralelagi Islands, hafa hingað til borið það fyrir við mig, að yfirleitt sé n-eitað að vinna méð mér sem vélstjóra, ca. af ósamkomulagi, skora é-g hér með á þá að sanna þ-etta o-p- Pólsk og ensk kol ávalt fyrirliggjaudi. Kleins-fiskfars reynist bezt Baldarsgotn 14, simi 73. Boltar, rær og skrúf ur. V ald. Poulsen, Klapparstíg 28, Sínii 24, ALÞÝÐUPRENTSMIÐ J AN,. Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að ser alls kon ar tækifærisprentuH svo sem erfiljóó, að- göngumiða, kvittanir, reikninga, bréí o. s. frv., og afgreiðii vinnuna fljótt og vlð réttu verði. Rjómi fæst allan daglnn lAIfiýðnbpauðgerðmni.Langa' vegi 61. Spariðpeninga Foiðist ópæg- indi. Munið pvi eftir að vant- ykknr rúður i glugga, hringið i síma 1738, og verða pær strax látnar i. Sanngjarnt verð. Gervitennur langódýrastar hjá mér. Sophy Bjarnarson. Vestur- götu 17. Geymsla. Reiðhjól tekin til geymslu. Örnin, Laugavegi 20 A. Sími 1161. MT PiANOKENSLA. Keimi byrjendum píanóspil. Björg Guðnadóttir, Þingholts- stræti 28. inberlega. En það mun þeim erfitt, pví slíkt hefir aldrei átt sér stað. Lýsi ég pettia pví tilbún- ing úr p-eim sjálfuin, eins og sið- ur er slíkra manna g-agnvart sér betri mönnum. Furðar mig, að Vélstjóraféliag islands skul-i hafa pess-a menn fyrir stjórnendur, m. a. par sem þeir munu v-era einiu pnennirnir í Vélstjóraíélaginu, sem ekki haf-a getað k-omið áfram Veríki sínu stórslysa’iaust, jafnvel pó „skóflumieistariar“ væru taldir rneð. ■ Pétur Jóhannsson vélstjóri. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðrikssom. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.