Alþýðublaðið - 24.11.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.11.1931, Blaðsíða 1
Alpýðnblaðið CfofTO «t af Alþýl 1931. Píiðjudaginn 24. nóvember. 275. tölublað Veírarfrakkar. Gott snið. Mikið úrval. m 1 Faliegt efni. Gott verð. P ft&lfiLA *e>-> |£ Síðasta farönfíéttin. Áhrifamikil og spennandi talmynd i 8 páttum. Aðalhlutverkin leika: George Bancroft. Clive Brooks. Talmyndafréttir. Teiknimynd. Háluðu Jarðaiför mannsins míns elskulega, Jónasar Guðmundssonar, fer fram fimtudaginn 26. p. m. og hefst með húskveðju að heimili hins látna, Vörðustíg 3 i Hafnarfirði, kl. 1. e. h. Ólöf Helgadóttir. Bezta kaf f i borgarinnar fæst í I r m a, ern koniin aftnr. Verzlun Ámuuda Árnasonar. & 52 Gjafverð ^ á drengjafötum |3 52 pessa viku. 52 n . 52 ^ Br uns-Verziun ^ 525252525252525252525252 Rejfkt hrossabjúgu 75 aura pundið. Reykt kjöt á fO aura pundið. Ódýrustu matarkaupin, Ben. B Guðmundssan & Go. Vesturgötu 16, sími 1769. S. ENGILBERTS. Nuddlæknir. Njálsgötu 4. Heima 1—3. Sími 2042 Geng einnig heim tii sjúklinga altaf nýbrent og nýmalað. Gott morgunkaffi 165 aura. Hafnarstræti 22 HJúkrunarkonu I “ vantar á heifsnhælið að Vifiistððnm- Untsóknir sén komnar tii yfirlæknis. iflts ffyrir 1. janúar næst komandi. Orðsen til allra, sem eiga notuð sjóklæði liggjandi í heimahúsum. Menn eru sammála um pað, að nauðsynlegt sé að spara og nota sem lengst gömlu flíkurnar sinar. — Látið oss pví endurnýja sjöklæðin yðar pað kostar lítið, en gefst vel. — Sjóklæðin ættu að vera pvegin áður en pau koma til viðgerðar, — Viðgerðin tekur um 4ar vikur Viðgerðir á islenzkum sjóklæðum hafa lækkað uin 20% Viðgerðaverkstæðið, Skúlagötu, Reykjavík, sírni 1513 H. 8. Sjóklæðagerð Islands. * Allíineð fslenskuiii skipin! Goðsteinn Eyjólfsson Laugavegi 34, — Simi 1301 Klæðaveizlun & saumastofa. Harlmanns- peysurnar margeftirspaiðu komnar. mt® miá Salto Mortale. (Heljaistökkið). Stórfengieg Circus tal- og h jóm-kvikmynd í 10 páttum. Aðalhlutverkin leika: hin heimsfræga rússneska leikkona Anna Sten og pýzku leikararivr Reinhold Bernt og Adolf Wohlbiiick. S. R. F. í. Sálarrannsóknarfélag íslands heldur fund í Iðnó miðvikudags- kvöldið 25. p. m. kl. 8 V*. Sira Jón Auðuns flytur erindi um kirkjuna og sálarranmóknirnar. Stjórnin. Nýr Mur Ýsa seld á 13 aura 3/a kg. við búðarborðið. Þorskur 8 aura V2 kg- við búðarborðið. Klapparstig 8, sími 2266. Vesturgötu 16, sími 1262. Nýlendugötu 14, sími 1443. Einnig ódýr saltfiskur. Fisksöiuféiag ' Reykjavikur. St. Einingin nr. 14. Fundur annað kvöld kl. 8,30. Teknir inn nýir félagar.— Nýir innsækendur beðnir að gefa sig fram fyrir kl. 8 annað kveld við einhvern félaga stúkunnar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.