Alþýðublaðið - 24.11.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.11.1931, Blaðsíða 4
4 ALP YÐUBisAÐlÐ WWWM' Skíði Skíðaföt Skíðapeysur Hanzkar Húfnr Vöruhslsið. » vv= vv * Vetrarsjöl í mörgum fallegum iitum nýkomin Aít af bezt verð og mest úrval. Soffíbúð, slökkviliðið. I kaffibrenslunni var þá enginn viðstaddur, svo að sprengja varð upp húsið. Hafði enginn verið þar síðustu klukku- stundirnar, en brensluvélin í gangi, og >er slíkt nrjög varar samt, og pó sérstaklega þar sem ikaffibrenslan er í timburhúsi, pvi að íkviknun getur komiö fyrir á þann hátt, sem nú varð, sem tialið er að orðið hafi af pví, að raf- magnsvari muni hafa bilað og brenslukerið stanzað og ofhitn- að. í báðum stöðunum ónýttist kaffið, sem í brenslukerinu var, og var pað miklu meira í síð- ara skiftið, pvi að þar er brenslu- kerið miklu stærra. Aðrar skcmd- ir urðu ekki. íslenzka krónan er nú daglega að hrapa. í gær var bún í 62,82 gullaurum. I d-ag pr hún í að eins 61,78 gullaurum. Verkakonur í Hatnaifirði ætla að halda afmælisfagnað félags síns innan skarams. Eru pær félagskonur, sem ætla aö taka pátt í fagnaðinum, beðnar um að tilkynna pátttöku sina til einhverra úr nefndinni. Nöfn nefndarkvenna voru birt hér í blaðinu í gær. Leikfélag Akuieyrar sýnir skopleikinn „Húrra, krakki" við ágæta aðsókn, segir í FB.- fregn paðan. Mi lisíldarafli góður er nú á innanverðum Eyjafirði. Norröna B agarskrá heitir tímarit fyrir norræna sam- vinnu, sem gefið er út í Björgvin. í októberhefti pessa rits (sem er 4. hefti 5. árgangs) er meðal ann- árs grein efiir Jóánnes Patursson um Grænland, og grein eftir L. Hjelle um hverahitann á íslandi- Rít petta er á ný-norsku. Bazar verkakvenna. Verkakvennafélagið „Fiamsókn" hefir bazar í dag frá kl. 5 í al- þýðuhúsinu Iðnó, uppi. Þar verða á boðstólum alls konar fatnaðar- vörur, saumaðar og prjónaðar, og aðrar hannyrðavörur, allar með mjög góðu verði. Inngangur er ó- keypis og allir velkomnir. Hvsö er atð firétta? Nœturlœknir er i nött Halldór Stefánsson, Laugavegi 49, sími 2234. Að Kópaskeri byrjaði slátrun fjár í haust 21. sept. og lauk 30. okt. Var slátrað 12500 fjár en rúml. 11 pús. í fyrrahaust. Var slátrað nálega 2000 fleiri dilkum p r í haust en í fyrrahaust, en 500 færra af fullorðnu fé."Fjölgar sauðfé ár- lega að mun í Öxarfjarðarhéraði. (FB -fregn). Gengi erlendra mi/nla hér í dag: Sterlingspund kr. 22,15 DoIIar ~rr~ 6,04 100 danskar krónur 122,04 — norskar — — 119,60 — sænskar — — 119,60 — þýzk mörk — 144,00 Frá Siglufirði var FB. símað í gær: Hríðarslydda í dag, en ró- ið. Sæmilegur afli. „Dettifoss“ liggur hér og tekur síldarmjöl. Fjárhagsáætlun bæjarins var til fyrri umræðu í fyrra dag. Ráð- gert er að jafná niður útsvörum1 aö upphæð 129 000 kr. Veðrið. Kl. 8 í morgun var 1 stigs frost í Reykjavík. Útlit: Bjartviðri víðast hér á Suðvestur- landi og breytileg átt,’ norðan- eða morðaustan-gola. Karlmaínnshanzki, vandaður, jfanst í gærkveldi á Fríkirkjuvegi. Vitjist í afgreiðslu Alpýðublaðs- ins. Kostar ekkert. Togararnir. „Hafsteinn" kom frá Englandi í morgun og fer til Viestfjarða í dag. Til elliheimilisins. Áheit frá S. Þ. 2 kr. Geðveikrahœli brennur. Um daginn brann í Englandi kapólskt geðveikrahæli fyrir konur. En nunnurnar, sem gætt’u hælisins, björguðu ölJum sjúklingunum, 74 að tölu, sem voru í Easta svefna pegar eldsins varð vart. Panamaskurðurinn teplur. Mik- il skriða féll í Pamamaskurðinn (Gailliard-cut) um daginn eftir priggja daga ákafa rigningu, og teptust við pað siglingar um skurðdnn,. Duglegur skipstjóri. Um dag- inn strandaði Bandaríkjagufuskip- ið „Hybiert“ (6000 smál.) á Good- wins-söndum á SuÖ'ur-Englandi, en náðist út aftur eftir 65 stund- ir, og var piað pakkað skipstjór- anum, er heitir Gibson, sem ekiki fór af stjórnpalli frá pví skipið strandaði par til það var komið á flot aftur. Borgun í gulli. Súezskurðarfé- lagið hefir ákveðið að borga öll- um starfsmöpnum sínium fram- vegis í gulli. Félagið tekur öl! gjöld af skipumi, er fara í gegnr um Suiez-skurðinn,, í gulli, en hef- ir hingað til borgað starfsmönn- um sínum í egipzkri pappírs- mynt, sem töluvert er fallin í verði. Félagið ætliar pó að lækka kaupið um 5%, en gullborgunin gerir pað, að kaupið hækkar íramvegis raunverulega um 25o/o. Ubangi heitir kvikmynd, srem nýlega er fiarið að sýna erlendis. Er hún um líf villimanna í Afríku. Var fimrn ár verið að búa hana til, og kostaði hún líf. tveggja hvítra mianna og 21 blámanns; fórust sumir úr hitabeltissóttium, en sumum grönduðu dýr, t. d. varð uashyrningur, er síðar reyndist að vega tvær smálestir, öðrum hvíta manninum að bana. Á myndimri sjást 120 tegundir dýra. Lennart Sviaprins er í mörg ár búinn að vera trúlofaður stúlku af borgaralegum ættum, er heitir Karin Nissvandt, en afi hans, Gústaf Svíakonungur, hefir bann- að giftinguna. En nú ætlar Len- nart, semi er 22 ára, ekki að draga lengur en til vorsins að gifta sig. Hann á stórbú og höll- i;na Marnau í Oonstanoe-vatni í Svisslandi og ætlar að setjast par að. Gyðingaofsóknir voru í Varsa- va, höfuðborg Póllands, núma um daginn. 60 manns urðu fyrir mieiðslum, en 50 stúdentar voru handteknir fyrir að brjóta og ræna búðir í þeim bæjarhluta, er Gyðingar búa í. Byrjuðu ólæti pessi í háskólanum, og var or- Annast uppsetningu loftneta og viðgerð á útvarpstækjum. Hleð rafgeyma. Sanngjarnt verð. Uppl, í síma 1965. Ágúst Jóhannesson. Enginn, sem parf að . kaupa vegg- fóður, lætur hjá líða að athuga það í Veggfóðurútsölunni á Vesturgötu 17. Rúllan er seld f á 0,35 aurum Hafið pið heyrt pað? KTeinS'fiskfars reyuist bezt Baldursfiðta 14 sími 73. Boltar, rær og skrúf ur. V ald. Poulsen, Klapparstíg 29. Sínii 24, ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN,. Hverflsgötu 8, sími 1294, tekur að ser alls kon ar tækifærisprentua svo sem erfiljjo, að- göngumiða, kvittanir, reikninga, brél o. s, frv., og afgreiðii vlnnuna fljótt og viö réttu verðí. Rjómi fæst allan daginn fAIþýðubrauðgerðinni.Langa- vegi 61. íslenzk frímerki kaupi ég ávalt hæsta verði. — Innkaupslisti ó- Lækjargötu 2, sími 1292. Brynjúifur Björnsson tannlækm'r, Hverfisgötu 14, sími 270. Viðtalsstundir 10—6. Lægst veið, Mest vandvirkni. sökin sú, að kristnir stúdentar hneyksluðust á að Gyðinga-stúd- entar fiengju að kryfjia lík krist- inna manna. f ólátunum særðist kona háskólarektors, og hefir há- skólanum í tilefni af því verið lokað. Afengi stolið. Um daginn var stolið vagni í Lundúnumi, sem í voru 30 kassiar af whisky. Seinna fanst vagninn tómur við fáfarna götu. Fallbyssa springur. Fimm þumlunga víð fiallbyssia á amer- íska herskipinu Golorado, ætluð til pess að skjóta nneð á flug- vélar, sprakk um daginn við hier- æfingar, pegar sMpið var undan Santa Rosa-eyju við Kaliforniu- strönd. Þrír hásetar og einn yfir- maður biðu bana, en átta menn slösuðust, par af fimm svo baga- lega, að þeir eru taldir af. í Ritstjóri og ábyrgðarinaður: Ölafur Friðrikssom. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.