Alþýðublaðið - 25.11.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.11.1931, Blaðsíða 1
Alþýðublaðíð ChsfHÍ *t caf Ælftffi$affl»ldfeMnraB- 1931. Miðvikudaginn 25. nóveraber. 276 tölublaö. Síðasta fsFöefréttin. Áhrifamikil og spennandi talmynd i 8 páttum. Aðalhlutverkin leika: George Bancroit. Ciive Brooks. Talmyndafréttir, Teiknimynd. Saf naðaif endar verðar i dómkirkjunni kl. 8V2 annað kvöld. Umræðuefni: — Þátttaka safnaðarins i líknarstarfi jhér í bænum í vetur. Æskilegt að safnaðarfólk fjölmenni. Sóknarnefödíii. Reykt hrossabiúgn 75 aura pundið. Reykt kjöt á PO aura pundið. Ódýrustu matarkaupin. Ben B Gaðtnundsssn & Co. Vesturgötu 16, sími 1769. Lík Sigvarðar Jakobs Þorvarðarsonar verður jarðsett frá dóm- kirkjunni fimtudaginn 26. p. m. Bsen hefst að heimili hans, Fjölnisvegi 20, kl. 1,30 siðdegis. Kransar afbeðnir. Reykjavík, 24. nóv. 1931. Kristín Þorvarðardóttir, Benedikt Sigfússon, Lárus F. Björnsson. Sigurbjörg Sigurvaldadóttir, Kristjana O. Benediktsdóttir, Helga Björnsdóttir. Leikhúslð. Draugalestin. Sjónleikur í 3 páttum eftir ARNOLD RIDLEY Leikið verður í Iðnó á morgun kl. 8. Aðgöngumiðar fseldir í Iðnó, sími 191. í í dag kl. 4—7 og á morgun eftir kl. l' Nýja Bíó Salto Mortale* (Heljaistökkið). Stórfengleg Circus tal- og h'jóm-kvikmynd í 10 páttum. Aðalhlutverkin leika: hin heimsfræga rússneska leikkona Anna Sten og pýzku leikararn'r Reinhold Bernt og Adoif Wohlbriick. um atvinnuleysið verður haldinn í alpýðuhúsinu Iðnó á morgun 26. p. m. kl. 2 e. h. Ríkistjórn, bæjarstjórn og borgarstjóra er boðið á fundinn. Stjórn Dagsbrúnar. Irma hefir á hverjum degi nýtt smjðrlíki á ódýrasta gangverði. Mestnr af sláttur Hafnarstræti 22. Nýr Mtir fæst daglega. Sömuleiðis salt- fiskur. bæði útvatnaður og pur. Pantið i síma 1559. Lægst verð Fisksalan, Njálsgötu 23. •• Stórkosfleo ítsala í KLOPP. Alt smátt og stórt á að seljast ruí þegar, pví yerzlunin á að hætta straks og alt er selt upp. Við viljum hér með gefa yður lítið sýnishorn af því, sem er á boðstólum, svo þér getið séð hvað gifturlega er gefinn mikill afsláttur af öllu * Kvenkjólar áður 95,00 nú 24,50. Kvenkjólar áður 98,00 nú 25,00. Kvenkjólar áður 64,00 nú 19,50. Kvenkjólar ður 34,00 nú 12,00. Kvenkápur áður 48,50 nú 22,00. Kvenkápur áður 45,00 nú 20,00. Kvenkápur áðnr 5%00 nú ?3,50. Herra- regnkápur áður 24,50 nú 14,50. Matrósaföt á drengi og Vetrarfrakkar á drengi verður selt fyrir nær hálfvirði. Góð ullarteppi % verð. Reiðbnxur áður 18,50 nú 9,50. Kvensvuntur áð ir 2.85 nú 1,00 Vetrarvetlingar frá 95 aur. Herrabindi gjafverð. Rússkinnsblússur afaródýrar. Allir sokkar sem eftir eru fara fyrir litið verð. Slæður og trefiar stórlækkað. Öll metravara sem eftir er selst fyrir sáralítið verð, Kvenveski og buddur ya verð. Það sem ^ftir er af siífurple tvörum verður nær gefið, svo ódýrt verður pað selt. íslenzk borðflögg x/a ver°. og m. m. fl. Munið, að pað sem hér er talið, er að eiris ofurlítið af öllu því, sem er til og á að seljast nú strax. Görið svo vel að koma fyrripart dags, ef mögulegt er, syo þér fáið fljótari afgreiðslu. Fylgist með straumnam. Aílir í RLOPP, La-gavegl 28 •^ &ilt með íslenskiim skipum! *§t =\É Hverfisgöta 64. Simi 765. Hverftsgötu 64. Siroi 765. Verzlunin Reykjavík opnar á morgun. Þar verða seldar matvörur, hreinlætisvörur.sælgætis- vörur o. fl. við bæjarins lægsta verði, gegn staðgreiðslu, Verzlunin byggir tilverurétt sinn og framtíðarmögu- leika á pví, að gætt sé hagsmuna viðskiftamannanna í hvívetna, — Vörur sendar heim. Hverfisgötu 64. m i Hverfisgðtu 64. Sími 765 Hverfisgötu 64. Sími 765 BIII

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.