Morgunblaðið - 22.12.1984, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 22.12.1984, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐJÐ, LAUGARDAGUR 22. DESEMBER 1984 25 OPEC-ríkin taka upp eftirlit innbyrðis Fylgzt skal með verði og framleiðslumagni aðildarrfkjanna Grímuklœddur prins Maðurinn með grímuna er Karl Bretaprins, og hér er hann að kanna hvort hann hefði orðið góður suðumaður ef hann hefði lagt það fyrir sig í lífinu. Myndin vra tekin þegar hann var að kynna sér vinnuna í málmsmíðaverkstæði, sem ungur maður að nafni Kenneth Graham kom á fót og fékk til þess styrk úr sjóði, sem kenndur er við Karl. Fékk aukanaf la og missti lífslöngunina Toronto, 20. deaember. AP. KONA að nafni Gwendolyn Lokay segist hafa glatað lífslönguninni eft- ir aðgerð hjá lýtalskni, sem skilið hafi eftir tvo nafla á kviðnum og ófagurt ör frá einni síðunni til ann- arrar. Hefur frú Lokay staðið í mála- rekstri gegn lýtalækninum, en málinu var vísað frá í dag á þeirri forsendu að „athugun á sönnun- argagninu" hafi leitt í Ijós að hún væri aðeins með einn nafla. „Meðan ég hef fullan skilning á því að frú Lokay hafði og hefur meira en venjulegan áhuga á því að vera vel útlítandi, þá er mér Cenf, 21. desember. AP. OPEC, samtök olíutflutningsríkj- anna, hyggjast nú breyta um aðferð- ir til þess að ná aftur valdi á olíu- verðinu í heiminum. Verður öflugt eftirlit tekið upp með aðildarríkjun- um til þess að tryggja það að þau virði reglur samtakanna. Olíuverði samtakanna var hins vegar ekki breytt og verður það áfram 29 doll- arar á hverja tunnu af olíu. Einnig verður haldið fast við 16 millj. tunn- ur á dag sem hámarksframleiðslu. Rætt hafði verið um að taka upp mismunandi verð á olíu eftir gæð- um hennar, en hætt var við öll slík áform að sinni. Til þessa hefur OPEC ekki haft nein tök á því að fylgjast nákvæmlega með fram- leiðslumagni einstakra aðildar- ríkja né því verði, sem þau semja um við olíukaupendur. Hafa for- ystumenn samtakanna jafnvel státað af því stundum, hve vel hef- ur tekizt að fá aðildarríkin til þess af sjálfsdáðum að halda reglur samtakanna. ómögulegt að fallast á að aðgerðin hafi orðið til þess að hún missti alla lífslöngun, eins og hún full- yrðir," segir í dómsorði. Aðgerðin var gerð á kviðsvæð- inu. Segist frú Lokay ekki lengur geta spókað sig um á bikini sem fyrr vegna örs og aukanafla. Hin breytta stefna nú leiðir í Ijós minna traust í þessu tilliti og sýnir, að OPEC-samtökin telja sér ekki lengur fært að láta einstök Peking, 21. desember. AP. DAGBLAÐ alþýöunnar { Peking, sem Kommúnistaflokkur Kína gefur út, fjallaði um marxisma í þriðja sinn á stuttum tíma á forsíðu í dag. I‘ar eru áréttuð sjónarmið í forsíðu- grein fyrir hálfum mánuöi, þess efn- is að ekki nægi að fylgja kenningum Karls Marx til að leysa vandamál nútímans. I fyrstu greininni sagði orðrétt: „Marx lést fyrir 101 ári. Rit hans eru meira en hundrað ára gömul. ... Við getum ekki stuðst við rit Marx og Leníns til að leysa vanda- mál nútímans." Daginn eftir birtist önnur grein um sama efni þar sem dregið var í land og sagt: „Við getum ekki stuðst við rit Marx og Leníns til að leysa öll vandamál nútímans." Skrif þessi vöktu heimsathygli, ekki síst vegna þess að Kínverjar hafa að undanförnu verið að taka upp aukið frjálsræði í verslun og viðskiptum. aðildarríki komast upp með það að bregða út af reglum samtakanna, sem vel gæti haft það í för með sér að lokum, að samtökin klofnuðu. Menn, sem þekkja til á Dagblaði alþýðunnar, segja, að greinarnar um marxismann megi rekja til Hu Yaobang, aðalritara Kommúnista- flokksins, sem greint hafi á við þá Hu Qiaomu, sem er hugmynda- fræðingur flokksins, og Deng Liq- un, sem fer með áróðursmál. Eigi greinarnar að vera einhvers konar málamiðlun um „nýja flokkslínu" á tíma örra breytinga. { greininni í dag, þar sem birtar eru margar tilvitnanir í Maó formann, Stalín, Lenín, Engels og Marx, segir að fræðikenning marxismans sé aðeins „leiðsögn í starfi", ekki „kennisetning, sem fylgja eigi í blindni“. Sovéskir fjölmiðlar hafa ekkert sagt um þessi skrif Dagblaðs al- þýðunnar, en útvarpið í Hanoi í Víetnam sagði fyrir nokkrum dög- um, að þau væru „enn ein sönnun þess, að valdaklíkan í Kína hefur svikið marx-lenínismann". Dagblað alþýðunnar í Kína: Ekki rétt að fylgja marxisma í blindni ELECTRIC 6ENERAL HEIMILISO J) /L ^ V . • PRISMA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.