Morgunblaðið - 22.12.1984, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 22.12.1984, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. DESEMBER 1984 45 Guðlaug Bergmann til htegri og Lily Karlsdóttir. Morgunblaðift/Júlíus Sigurjónason VERSLUNIN KONUNGLEGA Leggur áherzlu á postulín og silfurborðbúnað Þessi skeið, er fæst í verzluninni, mun vera hönnuð af Margréti Danadrottningu. aldsson. Verzlunin hefur breytt nokkuð um svip og blm. leit inn, hitti Guð- laugu Bergmann og spurði hvers konar vara það væri aðallega sem þau hefðu nú á boðstólum. „Við ætlum ekki að vera með skartgripi og úr og í haust höfðum við útsölu á þeirri vöru, en það sem eftir er höfum við nú hér í einu horninu. Við munum fyrst og fremst leggja áhersiu á postulínsvörur, þ.e. konunglegt danskt postulín og einnig silfur- og stáiborðbúnað frá Georg Jensen. Þau merki í „stellum" sem við höfum eru m.a. Bláa blómið, Muscel Malet, Friesen- burg, Gullkarfan og Brúna rósin. Frá Georg Jensen má nefna kon- ungs- og drottningar- mynstrið. Eins og margir vita ef- laust urðu eigenda- skipti á verzluninni Jó- hannesi Norðdahl er nú ber nafnið Konunglega fyrir nokkru. Það eru þrenn hjón er reka búðina nú, Grétar og Guðlaug Bergmann, Guðlaug Ólafsdóttir, Eggert Magn- ússon og Svana Kjart- ansdóttir og Grétar Har- Dætur Reagans og Mondales að leika saman? Stúlkurnar Patti Davis dóttir Ron- alds Reagan og Eleanor dóttir Mondales koma fram saman í bandarísk- um framhaldsþætti, sem ber nafnið „Hotel". Þær munu þó ekki ræða stjórnmál sín á milli, enda nóg annað um að hugsa í þessum þáttum sem eru að sögn fullir af öðrum lífsvandamálum. Dýrindis glös á jólaborðið xj/ og í jólapakkann £ Jól í Kosta Boda Chateáu ■w" • Boda Line BbB Bankastræti 10 — Sími 13122 Metsölubku) á hverjum degi!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.