Morgunblaðið - 22.12.1984, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 22.12.1984, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. DESEMBER 1984 45 Guðlaug Bergmann til htegri og Lily Karlsdóttir. Morgunblaðift/Júlíus Sigurjónason VERSLUNIN KONUNGLEGA Leggur áherzlu á postulín og silfurborðbúnað Þessi skeið, er fæst í verzluninni, mun vera hönnuð af Margréti Danadrottningu. aldsson. Verzlunin hefur breytt nokkuð um svip og blm. leit inn, hitti Guð- laugu Bergmann og spurði hvers konar vara það væri aðallega sem þau hefðu nú á boðstólum. „Við ætlum ekki að vera með skartgripi og úr og í haust höfðum við útsölu á þeirri vöru, en það sem eftir er höfum við nú hér í einu horninu. Við munum fyrst og fremst leggja áhersiu á postulínsvörur, þ.e. konunglegt danskt postulín og einnig silfur- og stáiborðbúnað frá Georg Jensen. Þau merki í „stellum" sem við höfum eru m.a. Bláa blómið, Muscel Malet, Friesen- burg, Gullkarfan og Brúna rósin. Frá Georg Jensen má nefna kon- ungs- og drottningar- mynstrið. Eins og margir vita ef- laust urðu eigenda- skipti á verzluninni Jó- hannesi Norðdahl er nú ber nafnið Konunglega fyrir nokkru. Það eru þrenn hjón er reka búðina nú, Grétar og Guðlaug Bergmann, Guðlaug Ólafsdóttir, Eggert Magn- ússon og Svana Kjart- ansdóttir og Grétar Har- Dætur Reagans og Mondales að leika saman? Stúlkurnar Patti Davis dóttir Ron- alds Reagan og Eleanor dóttir Mondales koma fram saman í bandarísk- um framhaldsþætti, sem ber nafnið „Hotel". Þær munu þó ekki ræða stjórnmál sín á milli, enda nóg annað um að hugsa í þessum þáttum sem eru að sögn fullir af öðrum lífsvandamálum. Dýrindis glös á jólaborðið xj/ og í jólapakkann £ Jól í Kosta Boda Chateáu ■w" • Boda Line BbB Bankastræti 10 — Sími 13122 Metsölubku) á hverjum degi!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.