Morgunblaðið - 23.12.1984, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 23.12.1984, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. DESEMBER 1984 13 Gengt Fsðingarkirkjunni var moska þeirra múham- Fæðingarkirkja Krists — vopnaðir hermenn. eðstrúarmanna. VAFURLOGAR Indriði G. Þorsteinsson Indriði G. Þorsteinsson hefur sagt sögur í þrjátíu og fimm ár. Vafurlogar er safn sagna frá því tímabili og hafa sumar þeirra ekki komið á bók áður. Sögurnar í Vafurlogum eru fimmtán talsins, og hefur Helgi Sæmundsson annast um val þeirra og séð um útgáfuna. Bökautgðfa /MENNING4RSJÓÐS SKÁLHOLTSSTÍG 7« REYKJAVÍK • SÍMI 6218 22 Vopnaðir hermenn voru áberandi þáttur í hátíðarhöldunum á aðfanga- dag í Betlehem. þá við harðfiskinn. Fólki gekk misvel að skilja hvað þarna væri um að ræða, en kinkaði samt kolli um leið og það gekk á brott. Kórar frá ýmsum löndum byrj- uðu að syngja og var sjónvarpað á tjaldið sem hékk utan á lögreglu- stöðinni (eins og framan greinir). Þetta var afar hátíðleg stund þarna sem við stóðum ásamt þús- undum pílagríma og ferðamanna og hlýddum á sönginn. Margir stóðu með logandi kerti og fylgd- ust með messunni. Á miðnætti hófst messan í Fæðingarkirkj- unni. Það var farið að kólna tölu- vert en hafi íslenska kindin þökk fyrir að okkur varð ekki meint af þessari útiveru á aðfangadags- kvöld. Nú var Shabbat búin hjá gyð- ingum, samgöngukerfið komið i eðilegt horf og verðbólgan hafði vaxið á jólanóttina — fargjaldið var þrisvar sinnum dýrara til baka með ísraelsrútunni en hafði Heitir drykkir voru vel þegnir. Þessi arabadrengur var Franskar nunnur sungu í kjallara Fæðingarkirkjunnar. með þykkan hvítan drykk með rúsínum og kanil stráð yfir. Mjög Ijúffengt. lifað, að öllum öðrum ólöstuðum. Við kveiktum á kertum, gáfum gjafir og nutum þess að vera til. Bættu við kertum á stéttina Við sátum á stétt sem var fyrir framan búðarkeðju (túristabúllur) og andrúmsloftið var notanlegt. Við höfum örugglega geislað af gleði, því að fólk sem gekk fram- hjá bauð okkur gleðileg jól á ólík- ustu tungumálum og margir bættu við kertum á stéttina hjá okkur. Nokkrir komu og spurðu með undrunarsvip á andlitinu hvað við værum að borða, og áttu verið með þeirri arabísku um morguninn! Þessi aðfangadagur i Betlehem, fyrsti aðfangadagurinn í lífi okkar fjórmenninga, sem við vorum fjarri ættingjum lifir í minning- unni sem hátíð, er átti þó lítið sameiginlegt með íslenskri jóla- hátíð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.