Morgunblaðið - 23.12.1984, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 23.12.1984, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. DESEMBER 1984 , _OPEL KADETT Reynsla og rannsóknir hafa leitt í Ijós hvaða kröfur eru gerðar til framtíðarbíla. Og hér er árangurinn. Nýr og ótrúlega fullkominn OPEL KADETT. Hann er gerhugsaður frá fyrstu hugmynd til síðustu suðu. OPEL KADETT hefur minnsta loftmóstöðu í sínum flokki: 0,32. Hann er plássmeiri, hljóðlátari, eyðslugrennri, fallegri og hefur frábæra aksturseiginleika. Svona mætti lengi telja en sjón er sögu ríkari. Komdu og skoðaðu það besta sem við getum boðið í þessum stærðarflokki. OPEL KADETT BiLVANGUR sf HÖFÐABAKKA 9 5IMI 687300 „Hvernig elska á konu“ FRJÁLST framtak hefur gefið út bókina „Hvernig elska á konu“ eftir bandaríska höfundinn Michael Morgenstern. Bókin kom fyrst út í Bandaríkjunum 1982 og vakti þá þegar mikla athygli og seldist í millj- ónaupplagi. Í kynningu útgefanda á bókinni segir: „í bókinni „Hvernig elska á konu“ er fjallað um samband karla og kvenna á raunsæjan og nútímalegan hátt og ástin hafin til vegs og virðingar. Segir höf- undurinn að bókin fjalli í raun um það sem hann kallar „afturhvarf til rómantíkurinnar og að bókin fjalli um ástir", og hann telur að sú bylgja frjálsræðis, t.d. í kyn- ferðismálum, sem ríkt hefur um skeið hafi nú hjaðnað og fólk leggi meira upp úr innilegu tilfinninga- sambandi en oft áður. Bókin fjallar í senn um fegurð og unað ástalífsins. Höfundur byggir á viðtölum sem hann átti við fjölda kvenna sem hann fékk til að svara spurningu sinni hvernig þær vildu vera elskaðar. Mörgum spurningum sem brenna í vitund fólks og margir veigra sér við að spyrja er svarað og bókin á að veita raunhæfa leiðsögn og verða til þess að bæta samþúð og samband fólks." Þýðandi bókarinnar er Sigurður Hjartarson. Bókin er prentuð í Prentsmiðjunni Odda, en kápu hannaði Ernst Bachmann. Bókmenntir í MORGUNBLAÐINU í gær birtist bókmenntagagnrýni eftir Jóhönnu Kristjónsdóttur um bók Stefáns Jónssonar: Minir menn, vertíðarsaga. Þau leiðu mistök urðu við birtingu að nafn Jóhönnu féll niður, svo og einnig yfirskriftin Bók- menntir. Eru hlutaðeigendur beðnir velvirðingar á þessu. VERCTRYGGÐUR vaxtareikningur VÖRNGEGN VERÐBÓLGU Mánaðarlega eru borin saman kjör hávaxtareiknings og verðtryggðra reikninga hjá bankanum, og vaxtabreytingar gerðar svo að Hávaxtareikningur verði alltaf betri kostur. A Betrí kjör bjóðast varia. w Samvinnubankinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.