Morgunblaðið - 23.12.1984, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 23.12.1984, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. DESEMBER 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Alafoss hf. auglýsir: Vegna nýrra verkefna vantar okkur strax starfsfólk bæöi í prjóna- og spunaverksmiðj- ur okkar í Mosfellssveit. Um vakta- og bón- usvinnu er aö ræöa. Góöir tekjumöguleikar. Starfsmannarútur fara frá BSÍ vestur á Granda, um bæinn og Breiöholtiö. Einnig frá Kársnesi um Kópavog og Árbæ. Eldri umsóknir en mánaöar gamlar þarf aö endurnýja. Umsóknareyöublöö fást á skrif- stofu Álafoss hf. í Mosfellssveit og í Álafoss versluninni að Vesturgötu 2. Álafoss hf. óskar ykkur gleöilegra jóla og farsæls komandi árs. StarfsmannastjÓFi. Iðnskólinn í Reykjavík Stundakennara vantar í rafeyndavirkjun og hársnyrtiiön. Fóstrustarf Laus staöa fóstru á leikskólanum Kópahvoli, 50% starf. Upplýsingar veitir forstööumaöur í síma 40120. Laun samkvæmt kjarasamningi Kópavogskaupstaöar. Umsóknum skal skila á þar til gerðum eyöu- blööum sem liggja frammi á Félagsmála- stofnun Kópavogs, Digranesvegi 12, og veitir dagvistarfulltrúi nánari upplýsingar um starf- iö í síma 41570. Félagsmálastofnun Kópavogs. Hf. Raftækjaverk- smiðjan Hafnarfirði óskar eftir sölumanni. Viö leitum eftir aöila, sem er áhugasamur og hefur gjarnan unnið viö sölumennsku. í boöi er starf viö almenna afgreiöslu í eigin verslun í Austurveri. Ennfremur viö sölu- mennsku á stóreldhústækjum og Ijósabún- aöi. Æskilegast er aö viðkomandi geti hafiö störf sem allra fyrst. Hf. Raftækjaverksmiöjan er staösett í Hafn- arfiröi. Hjá verksmiöjunni eru starfandi aö jafnaöi um 50 manns viö framleiðslu og sölu á: heimilistækjum, stóreldhústækjum, Ijósa- búnaði, hitunartækjum, álhurðum og -gluggum. Þeir sem heföu áhuga á að vinna að íslensk- um iðnaði hafi samband viö Björn Vern- harðsson markaðsstjóra. símar 50022 — 50023 — 50322. Verkfræðingur — Tæknifræðingur Verkfræðingur eöa tæknifræöingur meö menntun og reynslu á tölvusviöi óskast í stýritölvudeild okkar. Æskileg reynsla í For- tran, RSX-11 og RT-11 stýrikerfum og forrit- un fyrir örtölvur. Umsóknareyöublöö fást hjá Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, Reykjavík og Bóka- búö Olivers Steins, Hafnarfiröi. Umsókn ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist fyrir 7. janúar 1985, í póst- hólf 244, Hafnarfirði. íslenzka Álfélagiö hf. Stúlka óskast Lítið fyrirtæki óskar eftir duglegri stúlku til frágangsvinnu, skrifstofustarfa o.fl. Þarf aö geta unnið sjálfstætt. Umsóknir sendist Morgunblaðinu merkt: „L — 2866“. Varahlutaverslun Vanan starfsmann vantar í byrjun næsta árs í varahlutaverslun í ört vaxandi fyrirtæki. Góö laun í boöi. Umsóknir ásamt meðmælum sendist augl.deild Mbl. merkt: „V — 3784“ fyrir 29.12. Sjúkrahús Suður- lands Selfossi auglýsir eftirtaldar stööur: Ein staöa hjúkrunarforstjóra. Ein staöa sjúkraþjálfara. Ennfremur nokkrar stöður hjúkrunarfræö- inga og sjúkraliða. Möguleikar á útvegun húsnæöis ef óskaö er. Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra og fram- kvæmdastjóra sjúkrahússins í síma 99-1300. Sjúkrahússtjórn. Forstöðumaöur og fóstra óskast á leikskóla við Hlíöarveg á ísafiröi. Húsnæöi til staöar. Upplýsingar veittar á bæjarskrifstofum í síma 94-3722 og í leik- skóla í síma 94-3185. Félagsmálafulltrúi. radauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi óskast Veitingahúsnæði Óska eftir 30—100 fm húsnæöi undir snackstað eöa lítiö veitingahús eftir áramót. Vinsamlega hafiö samband í síma 38346. Vill kaupa húsnæði Óskum eftir húsnæði fyrir skrifstofu- og létt- an iönaö á jaröhæö ca. 200 fm helst meö innkeyrsludyrum. Tilboö leggist inn á augld. Mbl. fyrir 28. des- ember nk. merkt: „Húsnæöi — 1480“. Kvikmyndafélag vantar húsnæði íslenskt kvikmyndafélag óskar aö taka á leigu húsnæði fyrir skrifstofu og tæknivinnu ca. 50 fm. Til greina kæmi gamalt einbýlishús sem mætti þarfnast einhverrar viögerðar. Uppl. í síma 31686. tifkynningar Réttindanám vélstjóra í samræmi viö lög um atvinnuréttindi vél- fræöinga, vélstjóra og vélavaröa á íslenskum skipum hefur veriö ákveöiö aö Vélskóli ís- lands gefi þeim, sem starfaö hafa a.m.k. 24 mánuöi sem lögskráðir vélstjórar án tilskil- inna réttinda kost á 4 mánaöa 1000 hestafla réttindanámi á tímabilinu 24. janúar til 24. maí 1985 ef næg þátttaka fæst. Umsóknir ásamt skráningarvottorðum skal senda til Vélskóla íslands, Sjómannaskólan- um, Skipholti, 105 Reykjavík. í ákvæöum til bráöabirgöa í lögunum stendur eftirfarandi: Þeim vélstjórnarmönnum er starfaö hafa á undanþágu í a.m.k. 24 mánuöi hinn 1. janúar 1985, skal boðið upp á vél- stjórnarnámskeiö, sem haldin verða í öllum landshlutum skólaárin 1984—85 og 1985—86 til öflunar takmarkaöra vélstjórnarréttinda. Námskeiö þessi veiti rettindi til yfirvélstjórastarfa á skipum meö vélastærð allt aö 750 kw. (V.S. III). Menn tamálaráðuneytið. Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir nóvembermán- uö 1984, hafi hann ekki verið greiddur í síö- asta lagi 27. þ.m. Viöurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaöan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en síöan reiknast dráttarvextir til viöbótar fyrir hvern byrjaöan mánuö, taliö frá og meö 16. janúar. Fjármálaráðuneytiö, 17. desember 1984. Til viðskiptavina okkar Lokaö vegna talningar frá mánudeginum 24. desember til fimmtudagsins 3. janúar. | A. Kairlsson In. f. Brautarholti 28. iltargmtÞIafrft
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.