Morgunblaðið - 29.12.1984, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 29.12.1984, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. DESEMBER 1984 Offjárfesting Salome Mendler og lögmaður hennar á fslandi dr. Gunnlaugur Þórðarson. Morgunblaöið/Árni Sæberg. Trúi ekki öðru en ég fái leiðréttingu minna mála Segir Salome Mendler, sem hefur verið synjað um vegabréfsáritun til Bandaríkjanna ÉG GERI mér vonir um að málið verði tekið upp hjá bandarískum yfirvöld- um og mér verði leyft að fara aftur til Bandaríkjanna, þar sem maðurinn minn er,“ sagði Salome Mendler, er blaðamaður Mbl. hitti hana að máli í gær á skrifstofu dr. Gunnlaugs Þórðarsonar hrl., sem fer með mál hennar bér á landi. Eins og frá var greint í frétt Morgunblaðsins í gær hefur Salome verið synjað um vegabréfsáritun til Bandaríkjanna þótt áksra á hendur henni hér á landi, fyrir fíkniefnabrot, hafi verið látin niður falla. »Ég mun nú á næstu dögum máls en ekkert svar hefur borist leita aðstoðar í bandaríska sendi- ráðinu hér í Reykjavík og vona að mál mitt verði tekið upp aftur. Maðurinn minn hefur skrifað bréf til Bandaríkjaforseta vegna þessa við því, enda er stutt síðan það var sent. En ég trúi ekki öðru en ég fái leiðréttingu minna mála því að ef ég fæ ekki vegabréfsáritun til Bandaríkjanna er ég landlaus 15 bifreiðir dregnar út í happdrætti SÁÁ Á AÐFANGADAG voru dregnir út síðustu vinningarnir í happdrætti SÁÁ, en alls var dregið um 300 barnaymninga og 15 bifreiðir. í frétt frá SÁÁ segir að happdrættið hafi verið vel heppnað og þar eru þeim færðar þakkir, sem studdu samtök- in. Bifreiðavinningarnir komu á eftirtalin númer: 5 TojroU Tercel mert drifi á ollum komu á mida númer: 269.10 — 39416 — 130644 — 192370 — 217661. 10 TojoU (orollu DX 1600 rjolukjldubilar komu á mida númer: 4717 — 5054 — 5156 — 74354 — 77405 — 77909 — 115835 — 171686 — 172334 — 206068. 300 barnavinningar komu á eftir- talin númer: I. des. 50406. 2. des. 51859 — 138752. 3. des. 78510 — 58157 — 156925 4. des. 213511 — 39020 - 193141 - 3775. 5. des. 147923 - 204169 - 499 — 72630 - 187086. 6. des. 73780 — 65765 — 185097 — 50400 — 123897 — 133807. 7. des. 191096 — 221550 — 144251 — 4022 - 88826 — 123991 — 71113. 8. des. 57908 — 147694 — 76836 — 54106 — 132810 — 152154 — 118555 — 133757. 9. des. 213313 — 61981 — 118944 — 144289 — 28287 — 136364 — 128446 - 197468 - 198988. 10. des. 218432 — 223429 — 116639 — 212768 — 62691 — 106799 — 163688 — 27705 — 71432 — 52950. 11. des. 179756 - 168282 — 126544 - 135884 — 180240 - 24304 - 220234 — 26038 — 91153 — 201977 — 112919. 12. des. 130728 — 214223 — 35167 - 92861 — 166954 — 108070 — 189783 — 27776 — 141597 — 105283 — 73107 — 112887. 13. des. 97096 — 93657 — 104584 — 4254 - 183348 — 59213 — 100509 — 3880 — 136438 - 196057 - 62191 - 224012 — 80581. 14. des. 157280 — 32331 — 153758 — 2074 — 44279 — 101367 - 58802 — 125768 - 49950 — 553 — 130017 — 160569 — 195223 — 149264. 15. des. 34867 — 12804 - 195924 — 164700 — 206986 — 183671 — 15755 — 208805 — 166269 — 60961 — 192140 — 149689 — 143682 — 206445 — 197195. 16. des. 46825 — 5872 — 194160 — 197495 — 224168 — 156248 — 24597 — 68583 — 196823 — 7487 — 104172 — 48467 — 203706 — 178134 — 176640 — 12426. 17. des. 74369 — 182266 - 126534 — 140829 — 187433 — 216867 — 213079 — 61148 — 82701 — 172087 — 26232 — 221468 — 162094 — 178963 — 186628 - 139050 68814. 18. des. 31053 — 63866 — 118200 — 167568 — 667 — 59720 — 1505 — 100982 — 142386 — 46202 — 190042 — 131431 — 105158 — 180508 — 36702 — 111390 — 52644 — 454. 19. des. 187146 — 102620 — 158641 — 182564 — 123128 — 97256 - 166173 — 153522 — 26276 — 192679 — 97404 — 126017 — 215930— 151170— 166962— 111%: — 146225 — 3422 — 190658. 20. des. 32598 - 113373 — 13850 — 43830 — 23435 — 61959 - 137664 - 32362 — 145257 — 18060 — 98027 — 30112 — 9133 — 98165 — 163260 — 152613 — 99820 — 13018 — 128085 — 54354. 21. des. 125167 — 66624 — 162731 — 188169 — 221831 — 130336 — 166883 — 64765 — 103753 — 113053 — 116177 — 208750 — 213847 — 120792 — 24398 — 192947 — 191707 — 11929 — 82664 — 217425 — 135965. 22. des. 180454 - 156509 — 158167 — 34362 — 196592 — 132724 — 216846 — 217897 — 160762 — 129454 — 94395 — 134239 — 140901 — 117478 — 159065 — 118626 — 128433 — 154107 — 167900 — 171347 — 42898 — 159955. 23. des. 174699 — 78021 — 45213 — 64025 — 47879 — 215952 — 10470 — 164408 - 10901 — 160459 — 221390 - 190730 — 85065 — 76835 — 115782 — 44087 — 80702 — 218183 — 125027 — 168308 — 121205 — 204766 — 57947. 24. des. 184541 — 44466 — 1614% — 109332 — 110100 — 217146 — 28558 — 180065 — 191592 — 64573 — 192884 — 164153 — 207722 — 153583 — 14270 — 138449 — 51099 — 162092 — 170497 — 216184 — 30704 — 85876 — 127497 — 132229. Upplýsingar um vinninga eru veittar á skrifstofu SÁÁ. (Vinn- ingsnúmer birt án ábyrgðar). manneskja, því ég get ekki búið hér. Maðurinn minn getur ekki flutt frá Bandaríkjunum vegna veikinda föður síns, en ég annaðist hann á sínum tíma. Eg veit ekki hvað ég tek til bragðs ef mér verð- ur synjað um vegabréfsáritun. Ég get varla hugsað þá hugsun til enda,“ sagði Salome Mendler. „Mér finnst hlutur dómsmála- ráðuneytisins í þessum máli, það er að fara fram á framsal á sínum tíma, fyrir neðan allar hellur, eins og málið er í pottinn búið,“ sagði dr. Gunnlaugur Þórðarson lög- maður Salome. „Þarna eru menn sem skortir mannlegar tilfinn- ingar og víðsýni og rangtúlka lagabókstafi og leyfa sér að nota dauða bókstafi til að byggja málstað sinn á, en framsalskrafan var byggð á samningi frá 1902, en meðal þeirra sem hafa talið vafa leika á að hann sé í gildi er Hans G. Anderson, ambassador í Wash- ington, sem lætur svo beita honum í þessu máli. Ég er ekki á móti framsali útlendra glæpamanna, en ég tel að þessi aðgerð af hálfu íslenskra stjórnvalda sé slík, að það verði langt þangað til að við fáum framseldan mann, sem getur verið ítrasta nauðsyn. Staðreynd- in er hins vegar sú að íslensk yfir- völd féllu svo frá kærunni á hend- ur Salome, en afskipti þeirra hafa orðið til þess að henni er meinað að koma til Bandaríkjanna", sagði dr. Ggunnlaugur Þórðarson, sem kvaðst myndu efna til blaða- mannafundar um þetta mál innan tíðar. — eftir Eirík Tómasson Á undanförnum misserum hef- ur mörgum orðið tíðrætt um offjárfestingu, sem aðalorsök slæmrar stöðu íslenska þjóðarbú- sins, og lélegrar afkomu almenn- ings, og eftir samningagerð ríkis- ins og BSRB lét Kristján Thor- lacius þau orð falla að íslenska þjóðin gæti ekki greitt opinberum starfsmönnum hærri laun vegna offjárfestingar og óráðsíu í ís- lenskum sjávarútvegi. Fjölmargir, bæði almenningur og forystumenn þjóðarinnar, finna þarna bak til að skella skuldinni á, og nú síðast í beinni útsendingu úr sjónvarpssal. Ekki ætla ég að mótmæla því að um offjárfestingu hefur verið að ræða í sjávarútvegi, og þá sér- staklega i togaraflotanum, og hefði vafalaust verið nær fyrir ís- lensku þjóðina ef ákvörðun Kjart- ans Jóhannssonar um bann við innflutningi nýrra fiskiskipa hefði verið látin standa á sínum tíma, því þessi offjárfesting í togurum hefur líka leitt til of mikillar sóknar í ókynþroska hluta þorskstofnsins. En þrátt fyrir þetta má minna á að loðnuflotinn er að fá verkefni á ný og þar hefur orðið fækkun, og það má ekki minnka þann flota mikið meir, ef við eigum að geta nýtt þá auðlind, sem loðnan er. Einnig hefur orðið mikil fækkun í bátaflotanum og lítil endurnýjun, sem ég tel var- hugavert, og er orsökin gífurlegir rekstrarörðugleikar útgerðarinn- ar, nú um langan tíma, og offjölg- un í togaraflotanum. Við verðum að gæta þess að lenda ekki eins í því með bátaflotann, eins og tog- arana á sínum tíma, að standa frammi fyrir því einn góðan veð- urdag að flotinn er orðinn mjög lélegur og ekki lengur hægt að nýta þau mið og þá þekkingu sem sjósókn á bátum fylgir. Að vísu hefur orðið töluverð endurnýjun bátaflotans í formi endurbygginga einstakra báta, og er víða allgott ástand í þeim efnum, en samt minnkar flotinn stöðugt. En nú kem ég að öðrum þætti offjárfestingarinnar, sem frá mín- um bæjardyrum séð er aðalorsök þess vanda sem við stöndum frammi fyrir, og mörgum virðist erfitt að koma auga á. í allri umræðunni um offjár- festingu hefur lítið verið minnst á gifurlega offjárfestingu í verslun, bönkum, olíusölu og orkufram- leiðslu. Þegar við sem búum utan Reykjavíkur komum þangað sjá- um við þessa þenslu, á sama tíma Guðspjall dagsins: Luk. 2: Simeon og Anna. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11.00. Sr. Agnes M. Siguröardóttir. ÁRBÆJARPREST AK ALL: Barnasamkoma í safnaöarheimili Árbaejarsóknar kl. 11.00 árd. Sr. Guömundur Þorsteinsson. ÁSKIRKJA: Barnaguösþjónusta kl. 11.00. Sr. Árni Bergur Sigur- björnsson. DIGRANESPRESTAKALL: Barnaguösþjónusta í safnaöar- heimilinu viö Bjarnhólastíg kl. 11.00. Sr. Þorbergur Kristjáns- son. GRENSÁSKIRKJA: Lesmessa meö altarisgöngu kl. 14.00. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRIMSKIRKJA: Messa kl. 11.00. Sr. Ragnar Fjalar Lárus- son. Börn flytja helgileik eftir Hauk Ágústsson undir stjórn Hrafnhildar Blómsterberg. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11.00. Sr. Arngrímur Jónsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kór Lang- holtskirkju: Jólasöngvar í Lang- holtskirkju kl. 16.00. Einsöngvari: John Speight. Flauta: Bernard Wilkinson. Kontrabassi: Jón Sig- urösson. Orgel: Gústaf Jó- hannsson. LAUGARNESKIRKJA: Barnaguösþjónusta kl. 11.00. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11.00. Messa kl. 14.00. Sr. Frank M. Halldórsson. HVÍT ASUNNUKIRK JAN, Fíla- delfia: Safnaðarguösþjónusta kl. 14.00. Ræöumaöur Sam Daniel Glad. Almenn guösþjónusta kl. 20.00. Skirnarathöfn. Garöar og Anne Sigurgeirsson syngja. Raaöumenrt: Agústa Guö- mundsdóttir Harting og Daniel Harting og fleiri. Stjórnandi Einar J. Gíslason. DÓMKIRKJA Krists konungs, Landakotí: Hámessa (útvarps- messa) kl. 11.00. Lágmessa kl. 14.00. KFUM & KFUK, Amtmannsstíg 2b: Almenn samkoma kl. 20.30. Guömundur Jóhannsson og Stina Gísladóttir tala. HJÁLPRÆÐISHERINN: Síðasta samkoma ársins kl. 20.30. Dr. Sigurbjörn Einarsson biskup tal- ar. Jólafórn veröur færö. „í allri umræðunni um offjárfestingu hefur lítið verið minnst á gífurlega offjárfestingu í verslun, bönkum, olíusölu og orkuframleiðslu.“ og samdráttur verður í sjávarút- vegi. Þá forystumenn þjóðarinnar sem fjalla um þessi mál skortir víðsýni til að sjá þetta, þeir búa í miðri hringiðunni, og verða því ekki eins varir við þetta eins og við sem komum sjaldan til Reykjavíkur. En hver er þá orsök- in fyrir því að þær atvinnugreinar, sem hér um greinir, kvarta ekki eins og sjávarútvegurinn um lél- ega rekstrarafkomu, sem þær ættu að gera þar sem offjárfesting leiðir til lélegri afkomu? Ég vil meina að málið snúist um það að þessar atvinnugreinar, þ.e.a.s. verslun, bankar, olíusala og hið opinbera, jafnvel dagblöðin og orkuframleiðslan, sem á stærstan hlut i erlendum skuldum þjóðarinnar, geti alltaf velt sínum kostnaði yfir á kúnnann, þar sem sjávarútvegurinn býr við þann „leiða ókost“ að vera á erlendum mörkuðum, og getur ekki velt sín- um umframkostnaði út í verð þeirrar vöru, sem hann selur, auk þess ráða stjórnmálamenn á hverjum tíma tekjum atvinnu- greinarinnar í gegnum gengis- skráningu, en ætíð er tilhneiging til að halda gengi erlendra mynta eins lágu og mögulegt er til að halda í skott verðbólgunnar, og leiðir þetta til gífurlegs fjár- magnstilflutnings frá útflutningi til innflutnings, þannig að lang- tímum saman má tala um útsölu á gjaldeyri, og svo ef gengi er fellt þá er útflutningsframleiðslan yf- irleitt skattlögð, og tekinn svo- kallaður gengismunur, sem stjórnmálamenn síðan ráðskast með. Auk þess má benda á það að sú fjárfesting sem liggur í fiskiskip- um er að skila afrakstri með rekstri allan sólarhringinn allt ár- ið um kring, en fjárfesting í eyðslugreinunum er einungis nýtt að meðaltali 8 klst. á dag 5 daga vikunnar, og mætti e.t.v. bæta nýtingu þeirra fjárfestinga með vaktafyrirkomulagi eins og tíðk- ast í sjávarútvegi. Það er sem sagt mín skoðun að orsaka þess vanda sem íslenska þjóðin á í, í efnahagsmálum, sé að leita í offjárfestingu, fyrst og fremst í eyðslugreinum, þ.e.a.s. verslun, bönkum, olíusölu, opin- berru umsýslu og ekki síst í orku- framleiðslu, og síðan í rangri gengisstefnu margra ára, þar sem framboð og eftirspurn hefur ekki verið látin ráða verði erlendra mynta. Ef að við eigum að rífa okkur uppúr þeim öldudal sem efnahagsmál okkar eru í þarf að breyta um stefnu i þessum málum. Að síðustu vil ég láta fljóta með, til að varpa Ijósi á samkeppnis- aðstöðu íslensks sjávarútvegs á erlendum mörkuðum, að norska ríkið ákvað nýverið að styrkja norskan sjávarútveg um ca. 6,2 milljarða íslenskra króna. Ég reiknaði út gróflega hvaða þýð- ingu hliðstæð greiðsla íslenska ríkisins til okkar sjávarútvegs þýddi, og miðaði við 4 vertíðarbáta og einn loðnubát, og komst að þeirri niðurstöðu að umræddur styrkur myndi þýða fyrir útgerð þessara skipa álíka upphæð og nemur greiðslu allra launa skip- verja og stærsta hluta olíunnar líka, svo á íslenskur sjávarútvegur að vera samkeppnisfær á er- lendum mörkuðum og íslenska þjóðin að taka þátt í margvíslegri menningarlegri samvinnu við þjóðir sem svona gera. Grindavík 21. desember 1984 Eiríkur Tómasson er útgerðarstjóri Þorbjörns hf. í Grindarík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.