Morgunblaðið - 29.12.1984, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 29.12.1984, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. DESEMBER 1984 31 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Dyrasímar — raflagnir Gestur rafvirkjam., s 19637. VERQBRÉFAMARKAOUR HUSI VERSLUNARINNAR 6 HÆÐ KAUP OG SALA VEÐSKULDABRÉFA SIMI 68 7770 Kaupum bækur heil söfn og stakar betri bækur ísl. og erl. Einnig gömul ísl. póstkort. Bókvarðan, Bragi Kristjánsson, Hverfisgötu 52, simi 29720. Smellurammar (glerrammar). Landsins mesta úrval í Amatör, L.v. 82, s. 12630. 25% staögreiðslu- afsláttur Teppasalan, Hlíöarvegi 153, Kópavogi. Sími 41791. Laus teppi í úrvali. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn bænasamkoma kl. 20.30. Bæn, lofgjörð, þakkar- gjörö. s Nýársfagnaöur Freeportklúbbsins veröur hald- inn aö vanda í Átthagasal Hótel Sögu, nýarsdag. Húsiö opnaö kl. 18.00. Miða- og boröapantanir hjá Baldri á Bilaleigu Akureyrar. Kreditkort gilda. Skemmtinefndin. Heímatrúboöið Hverfísgötu 90 Almenn samkoma á nýársdag kl. 20.30. Allir velkomnir. oÍJJJJJilU Samkoma í kvöld kl. 20.30 aö Alfhólsvegi 32, Kópavogi. Allir velkomnir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11796 og 19533. UTIVISTARFERÐIR Sunnudagur 30. des. kl. 13 Áramótaganga um Áafjall og Hvaleyri. Komiö meö i síöustu göngu ársins. Verö aöeins 200 kr. frítt f. börn m. fullorönum. Brottför frá BSi, bensínsölu (í Hafnarf. v. kirkjug.). Sjáumst. Ársrit Útivistar nr. 10 er komiö út. Utivistarfélagar vinsamlegast greiðiö heimsenda giróseöla. Útivist. Sunnudag 30. des. veröur geng- ið um Alfsnes i Kjalarneshreppi Þetta er létt gönguferö. Brottför frá Umferöarmiöstööinni, aust- anmegin kl. 13.00. Farmiöar viö bíl. Fritt fyrir börn í fylgd fullorð- inna. Komið hlýlega klædd og í j góöum skómj . Feröafelag Islands. raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Útboð Byggingarnefnd Grafarvogsskóla óskar eftir tilboöum í að gera 1. áfanga skólans að mestu tilbúinn undir tréverk. Húsið skal byggja úr forsteyptum steinsteypueiningum og er stærð þess um 1700 m2 eða um 6900 m3 Útboðsgögn verða afhent á teiknistofu Guö- mundar Þórs Pálssonar, arkitekts, að Óðinsgötu 7 í Reykjavík, frá og meö 2. janúar 1984, gegn skilatryggingu kr. 10.000. Tilboö- in verða opnuð á sama stað þriöjudaginn 22. janúar 1985 kl. 11.00 f.h. Byggingarnefnd Grafarvogsskóla. Útgerðarmenn — skipstjórar Fiskverkun á Suðurlandi óskar eftir bátum í viöskipti á komandi vertíð. Upplýsingar í símum 99-3153 og 99-3136 á kvöldin. Fiskiskip Höfum til sölu m.a. nokkra stál- og trébáta af stærðunum 70—160 rúmlestir. Til sölu eða leigu Fiskverkunarhús í Grindavík. Upplýsingar í síma 92-8040. Svavar Árnason. Fiskiskip Höfum til sölu m.s. Helgu Jóh. VE-41. Skipiö er 155 rúmlestir að stærð, smíðað í Skotlandi 1977, meö 685 hp. Mirrless — Blackstone- aðalvél. Skipið, sem er frambyggt, er hentugt bæði til togveiöa svo og línu- og netaveiða. SKIPASAIA-SKIPALEIGA, JÓNAS HARALDSSON, LÓGFR. SIMI 29500 Tilkynning til skattgreiðenda Dráttarvextir vegna vangreidda þinggjalda verða reiknaðir að kvöldi föstudagsins 4. janúar nk. Vinsamlegast gerið skil fyrir þann tima' Fjármálaráöuneytiö. fundir — mannfagnaöir \ Samband veitinga- og gistihúsaeigenda heldur almennan félagsfund laugardaginn 29. desember kl. 11.00 í Garðastræti 42. Fundarefni: Nýgerðir kjarasamningar. Stjórnin. húsnæöi óskast Styrktarfélag vangefinna Happdrætti Styrktarfé- lags vangefinna Vinningsnúmer 1. v. Citroen-bifreiö nr. 59704 2. v. Daihatsu Charade-bifreið nr. 92667 3. v. Bifreið að eigin vali að 4.-10. v Húsbúnaður aö eigin vali, hver aö uþphæö kr. 80 þús. nr. 3321, 9089, 10524, 25332, 76452, 90929, 98357. Styrktarfélag vangefinna. Vantar fbúð eða herbergi Upplýsingar gefur Verkamannafélagið Dagsbrún, sími 25633, á skrifstofutíma eða í heimasíma 21471, Hjálmfríöur. Atvinnuhúsnæði 400—600 fm húsnæði óskast undir mat- vælaiðju fljótlega upp úr áramótum. Upplýsingar í síma 686722 og 74945. . --------------------------- Verslunarhúsnæði óskast 80—150 fm á góðum stað í bænum. Upplýs- ingar í síma 21812. 36 brautskráðir frá Flensborgarskólanum EÖÍ-rnJDAGINN 21. desember sl. voru brautekráðir frá Flensborgar- skóla 34 stúdentar og 2 nemendur meó almennt verslunarpróf. 1 frétt frá skólanun segir, að stúdentarnir skiptist þannig á brautir að 8 luku prófi af mála- braut, 8 af viðskiptabraut, 5 af eðl- isfræðibraut, 5 af uppeldisbraut, 3 af félagsfræðibraut, 2 af íþrótta- braut, 2 af náttúrufræðabraut og 1 af fjölmiðlabraut. Við brautskráningarathöfnina, sem fór fram í skólanum, söng kór Flensborgarskóla undir stjórn Hrafnhiidar Blomsterberg jólalög og stúdentalög. Skólameistari, Kristján Bersi Ólafsson, flutti ræðu og afhenti prófskírteini. Auk þess tóku til máls við athöfnina fulltrúi nýstúdenta, Brynhildur Alfreðs- dóttir, og fulltrúi skólakórsins, Halla Katrín Arnardóttir, sem færði stjórnandanum, Hrafnhildi Blomsterberg, blómvönd frá kórfé- lögum. Ýmsir nemendur hlutu viður- kenningu fyrir góðan námsárangur í heild eða í einstökum námsgrein- um, þar af þrír sem luku prófi með ágætiseinkunn: Ása Einarsdóttir sem lauk stúdentsprófi af félags- fræðabraut, Vigdís Jónsdóttir sem lauk stúdentsprófi af uppeldis- braut, og Guðrún M. Guðjónsdóttir sem lauk almennu verslunarprófi. Skólameistari Flensborgarskólans i Hafnarfiröi og þeir 36, sem brautekráðust.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.