Morgunblaðið - 29.12.1984, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 29.12.1984, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. DESEMBER 1984 35 Fargjöld SVR hækka FARGJÖLD strætisvagna Reykja- víkur hækka frá og með laugardeg- inum 29. desember og nemur hækk- unin 3 krónum fyiir fullorðna og hækka einsök fargjöld úr 15 krónum í 18 krónur. Eftir hækkunina verða fargjöld SVR sem hér segir: Einstök far- gjöld fyrir fullorðna 18 krónur, farmiðaspjöld með 6 miðum 100 krónur, farmiðaspjöld með 20 miðum 300 krónur, farmiðaspjöld aldraðra og öryrkja með 20 miðum 150 krónur. Fyrir börn innan 12 ára kosta einstök fargjöld 5 krón- ur og farmiðaspjöld með 20 mið- um 80 krónur. Arnarhólsstél Kanínupaté m/sérrý Estragonsósu Kjötseyði m/ostastöngum Sjávarréttarúlluterta m/reyktum lax Kampavínskraum Karmelluhjúpuö pekingönd m/appel- sínusósu BlandaÖir eftirréttir Kaffi, konfektkökur og koníak Marakvartettinn leikur kammertónlist meðan á borðhaldi stendur. Okkar frábæri söngvari Kristinn Sigmundsson syngur við undirleik Jóns Stefánssonar í Koníaksstofu að borðhaldi loknu. Vinsamlega pantið borð tímanlega. Gamlársdagur lokaö Nýársdagur opnað kl. 18.00 Við óskum landsmönnum gleðilegs árs. Hverfisgötu 8-10, símar 18833 - 14133. <£ Staður með nyju andrúmslofti Hljómsveitin Töfraflautan "sér um fjöriö í kvöld. Munið áramótafagnaðinn í Skiphól 31. des. nk. Miða- og borðapantanir í síma 52502. Nýtt! Kráarhóll opnar kl. 18.00. Mætiö í betri fötunum. Aldurstakmark 20 ár. Si^íphíll Meiriháttar áramótafagnaður Hin frábæra hljómsveit Upplyfting ásamt hlnni léttklæddu söngkonu Leoncie Martin skemmta gest- um okkar á Gamlárskvöld kl. 24.00—04.00. Þaö verður fjör í Kópnum á áramótum. Snyrtilegur klæðnaður. 20 ára aldurstakmark. Aöeins rúllugjald. Sími 46244. Auöbrekku 12, Kópavogi, tími 46244. Fróóleikur og skemmtun fyrir háasem lága! STAÐUR ÖLS O G M A T A R HALFT í H V O R U SPILAR NÝÁRSKVÖLD FRÁ KL. 22.00. TRYGGVAGÖTU 26 BORÐARANTANIR I SÍMA 26906

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.