Morgunblaðið - 29.12.1984, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 29.12.1984, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. DESEMBER 1984 Evrópufrumsýning: Jólamyndin 1984: Ghostbusters Kvikmyndin sem allir hafa beðiö eftir. Vinsælasta myndin vestan hafs á þessu ári. Ghostbusters hefur svo sannarlega slegið I gegn. Titillag myndarinnar hefur verið ofarlega á öllum vinsældalistum undanfariö. Mynd sem allir veröa aö sjá. Grln- mynd ársins. Aöalhlutverk: Bill Murray, Oan Aykroyd, Sigourney Woavar, Harold Ramia og Rick Morrania. Leikstjóri: Ivan Reitman. Handrit: Dan Aykroyd og Harold Ramis. Titillag: Ray Parker Jr. Hækkaö verö. Bönnuö börnum innan 10 áre. Sýnd (A-sal í Dolby-Stereo kl. 3,5,7,9 og 11. Sýnd i B-sal kl. 4,6,8 og 10. Sími50249 Sýnd kl. 5 og 9. sæmrbIP Simi 50184 Sýning laugardaginn 29. des. kl. I4.00. Miöapantanir allan sólarhringinn i sima 46600. Miöasalan er opin frá kl. 12 00 sýningardaga. BEfÍffLEíIRÍíSíO PLASTAÐ BLA^ ER VATNSHE T ^ 0G ENDIST LFNGLR □ISKORTj HJARÐARHAGA 27 S22680 TÓNABÍÓ Sími31182 Frumsýnir jólamyndina: SEXVIKUR IH IM.KY NKK)RK MARYTYLKR M00RK SixWeeks Viöfræg og snilldarvel gerö og leikin, ný, amerisk stórmynd I litum. Myndin er gerö eftir sögu Fred Mustards Stewart. Leikstjóri: Tony Bill. íslenskur texti. Sýndkl. 5,7 og 9.10. LEÍKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍM116620 Dagbók Önnu Frank f kvöld kl. 20.30. Sunnudag kl. 20.30. Föstudag kl. 20.30. Gísl Fimmtudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir Agnes - barn Guös Frumsýn. laugard. 5. jan. kl. 20.30. Miöasala í Iðnó kl. 14 - 20.30. Egglstkhú* Nylistasafnió Vatnsstig 36 simi 14350 Skjaldbakan kemst þangaö líka JOLASYNINGAR: I kvöld laugard 29. des. kl 21.00 Sunrudag 30. des. kl. 21 00. Miðasalan í Nýlistasalninu er opin daglega Irá kl. 17.00-21.00. Simi 14350. fíh ALÞÝÐU- LEIKHÚSIÐ BEISK TÁR PETRU VON KANT eftir Fassbinder. i dag laugard. kl. 17.00. Uppselt. Sunnudag kl. 16.00. Uppselt. Ath.: breyttan sýningartima. Síöustu sýningar. „.. fantagóð sýning“ DV. „ .. magnaður leikur“ Þjv. „ .. frábær persónusköpun" HP. „ .. leikstjórnarsigur" Mbl. Sýnt á Kjarvalsstöðum. Miðapantanir i síma 26131. Metsölubladá hverjutn degi! ASKOLABlÓ SlM/22140 Jóiamyndin 1984: Indiana Jones Umsagnir blaða: .... Þeir Lucas og Spielberg skálda upp látlausar mannraunir og slagsmál. eltingalelki og átök viö pöddur og belnagrindur, pyntinga- tæki og djöfullegt hyski af ýmsu tagi. Spielberg hleöur hvern ramma myndrænu sprengiefni, sem örvar hjartsláttinn en deyfir hugsunina og skilur áhorfandann eftir jafn laf- mööan og söguhetjurnar" Myndin er i DOLBYSTEREO [ Aöalhlutverk: Harrison Ford og Kate Capshaw. Sýnd 5,7.15 og 9.30. Bönnuö börnum innan 10 ára. Hækkaö vsrö. Sýning.i kvöld kl. 20.00 Uppselt. sunnudag kl. 20.00 Uppselt. miövikudag 2. jan. kl. 20.00 Uppselt fimmtudag 3. jan. kl. 20.00 Uppselt laugardag 5. jan. kl. 20.00 sunnudag 6. jan. kl. 20.00 Mióasala opin frá kl. 14-19 nema sýningardaga til kl. 20. S(mi 11475. í SIS }J ÞJÖDLEIKHIJSID Kardemommubærinn 3. sýn. í dag kl. 14.00. Uppselt. Blá aógangskort gilda. 4. sýn. í dag kl. 17.00. Uppselt. Hvit aögangskort gilda. 5. sýn. sunnud. kl. 14.00. Uppselt. Gul aögangskort gilda. 6. sýn. sunnud. kl. 17.00. Uppselt. Græn aögangskort gilda. 7. sýn. fimmtud. kl. 20. Uppselt. Grá aögangskort gilda. Skugga-Sveinn miövikudag kl. 20.00 Milli skinns og hörunds Föstudag 4. janúar kl. 20.00. Fáar sýningar eftir. Miöasala frá kl. 13.15-20.00 Símí 11200. ÞAÐ VEUA ALLIR m UÓSALAMPA SP ÞYZK-ÍSLENZKA SANDUR eftir Ágúst Guömundsson. Aöal- hlutverk: Pálmi Gestsson, Edda Björgvinsdóttir, Arnar Jónsson og Jón Sigurbjörnsson. Sýnd kl. 5,7,9og 11. Salur 2 Frumsýning: HÆTTUFÖR (Across the Great Divide) Sérstaklega spennandi og ævintýra- leg. ný, bandarisk kvikmynd i litum i sama gæöaflokki og ævintýramyndir Disneys. Aöalhlutverk: Robert Logan. Heather Rattray (léku einnig aöalhlutverkin i .Strand áeyöieyju".) Mynd fyrir alla fjölskylduna. íslenskur fexfi. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Salur 3 JÚLÍA0G KARLMENNIRNIR Bráðfjörug og djörf kvikmynd i litum meö hinni vinsælu Silviu Krístel. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. NYSMRIBÓK MEÐ SÉRV0XTUM BKNAÐ&RBANKINN TRAUSTUR BANKI frá 10-3. Miðaverö 150 kr. Ennþá fáanlegir miðar, fyrir gamlárskvöld, ég myndi ekki sleppa því. Monsignor Stórmynd frá 20th Century Fox. Hann syndgaöi, drýgöi hór, myrti og stal I samvinnu viö Mafiuna. Þaö eru fleiri en Ralph de Briccache úr sjónvarps- þáttunum .Þyrnifuglarnir" sem eiga I meiriháttar sálarstrlöi viö sjálfan sig. Leikstjóri: Frank Porry. Tónlist: John Williams. Aöalhlutverk: Christopher Reeve, Genevieve Bujotd og Fernando Rey. Sýnd kl. 9 og 11.15. Létt og fjörug gamanmynd frá 20th. Century Fox. Hór fær allt aó njóta sln, dans, söngvar, ástarævintýri og sjóræningjaævintýri. Aöalhlutverk: Kristy McNichol og Christopher Atkins. Tónlist.Tsrry Britten, Kil Hain, Sue Shifrin og Brian Robertsson. Myndin er sýnd i DOLBY STEREO~[ Sýnd kl. 5 og 7. LAUGARÁS Símsvari ____ I 32075 Jólamyndin 1984: ELOSTRÆTIN Myndin Eldstrætin hefur veriö kölluö hin fullkomna unglingamynd. Leikstjórinn Walter Hill (48 hrs. Warriors og The Driver) lýstl þvl yfir aö hann heföi langaö aö gera mynd .sem heföi allt sem ég heföi viljaö hafa i henni þegar ég var unglingur, flotta bila, kossa I rigningunni, hröö átök, neon-ljós, lestir um nótt, skæra llti, rokkstjörnur, mótorhjól, brandara I alvarlegum kllpum, leöur jakka og spurningar um heiöur". Aöalhlutverk: Michael Paré, Diane Lane og Rick Moranis (Ghost- busters). Sýnd kl. 5,7,9og 11. Bönnuó innan 16 ára. Hækkaó veró. A Wterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamióiU!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.