Alþýðublaðið - 24.09.1920, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.09.1920, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Suðurland cfcraunsverzlun Jlðaísírœíi 9 hefir nú fyrirliggjandi í stóru og fjölbreyttu úrvali: fer héðan til Vestfjarða á þriðju- dag 28. september. Vörur afhendist í dag og á morgun. Eítir Upton Sinclair. Fjórða bók: Erfðaskrá Kola konungs. ■ (Frh.). „Já, auðvitað", flýtti Haliur sér að segja. „Þú varst þá í svo æstu skapi, Mary — þú vissir varla hvað þú sagðir". „Nei, nei, hreint ekki. Eg vissi mjög vel, hvað eg sagði. Eg hafði hugsað mjög nákvæmlega um það. Eti nú hugsa eg alt öðru vísi. Eg ætla ekki að láta tilfmningarnar fara með mig í gönur". „Manstu það, að eg sagði þá, að svo muadir þú lfta á þetta", mælti hann. „Engin'n maður er þess virði". „Já, þú kemur nú svo laglega orðum fyrir þig. En eg æski þess, að þú kynnist sannleikanum. Það er, vegna þess að eg hefi séð hina — koauna, og eg hata hana!" Þau gengu þögul litla stund. Haliur sá, að hér var viðkvæmt mái á ferðum. „Eg segi það ekki af því eg setji mig á háan' hest, Mary, en eg er þess fullvís, að þú munt síðar hugsa öðruvísi um þetta iíka. Þú munt ekki hata hana, þú munt kenna í brjóst um hana". Hún hló — kuldahlátri. „Hvers- konar fyndni á nú þetta að veraf" „Eg /viðurkenni, að það lítur svo út. En einn góðan veðurdag mun það nú samt standa þér þannig fyrir hugskotssjómim. Þú berst fyrir stóru máli og dásam- legu, en hún" — hann hugsaði sig um — „hún þarf svo margt að læra. Hún mun fara á mis við svo margt". Dömudeiid: Alklæði Drengjakápur Drengjaföt Uilarkjólatau' Gardínutau, hvítt og snislitt Sængurdúkur Náttkjólar Kvennærfatnaður, iérefts Kvensvuntur Flónel. Léreft Tvisttau. Sirz Barnakjólar Barnasokkar, bómullar o. fl. o. fl. „Eg veit þó um eitt, sem hún ætlar sér ekki að fara á mis við", sagði Mary biturlega, „það er feerra Haliur Warner". Svo bætti hún við: „Eg vil að þú skiíjir mig, herra Warner —" „Nei, heyrðu mér, Mary", greip Hallur fram í, „svona máttu ekki fara með mig. Eg er Joe". „Jæja þá", sagði hún, „látum það þá vera Joe. Það mun minna þig á fagurt æfintýri — um þsð, að þú í nokkrar vikur af æfi þinni, varst dagiaunamaður. Og það er eitt af því, sem eg þurfti að segja þér. Eg viidi ná í þig, en eg hefi líka sómatiifinningu, þó eg sé að eius dóttir fátæks námuverkamanns; og um daginn hjá Minetti var eg sett þar á bekk, sem eg á heima". „Hvað áttu við með því?" spurði hann. „Skilurðu það ekki? Alls ekki?“ „Nei". „Þú ert flón, þegar þú talar við koaur, Joe. Sástu í raun og veru ekki, hvað hún gerði? Hún skoðaði mig sem einskoaar pöddu. Hún var ekki viss um, hvort það var» ein þeirrar tegundar, sem bítur, en hún rannsakaði það ekki — hún dustaði mig bara burtu, hristi niig af sér". Stúlliir vantar okkur. Guð- rún og Steindór, Grettisgötu 10. Herradeild: Karlmannafatnaður Unglingafatnaður V etrarfrakkar Regnkápur, á fullorðna og drengi Taubuxur Velour-hattar. Enskar húfur V erkamannabuxur Slítfataefni, mjög sterkt Nærföt. Milliskyrtur Uilaríeppi Sokkar. Axlabönd Bindi. Slaufur Norsk sjóföt og fleira og fleira. Allir þeir er eiga ógreidd gjöld til félagsins minnist þess, að öll gjöld eiga að vera greidd fyrir r. okt. Gjöldum er veitt móttaka á afgr. Alþbl. alla virka daga og hjá gjaldkera félagsins Sigurði Þor- keJss. Hildibrandshúsi eftir 7 síðd. óskast keyptir fyrir íslandsbanka- seðla. — Tilboð um verð, merkt 343, óskast send afgreiðslu Alþbl. ®kól>'á.öiia í Kirkjustræti 2 (Herkastalanum) selur mjög vandaðan skófatnað svo sem: Karlmanna- og Verkamannastíg- vél, Barnastígvél af ýmsura stærð- ura og sérstaklega vandað kven- skótau; há og lá stfgvél af ýms- um gerðum. Allar viðgerðir leyst- ar fljótt og vel af hendi. Komið og reyniðl Virðingarfylst Ól. Th. Ritstjóri og ábyrgðarmaðnr: Ólafur Friðriksson. Prentsmiöjan Gutenberg,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.