Morgunblaðið - 10.01.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 10.01.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JANÚAR 1985 í DAG er fimmtudagur 10. janúar, sem er tíundi dagur ársins 1985. Árdegisflóö í Reykjavík er kl. 8.36. Síö- degisflóö kl. 21.01. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 11.05 og sólarlag kl. 16.06. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.36 og tungliö er í suöri kl. 4.24. (Almanak Háskóla Islands.) Hinn réttláti mun gleöj- ast yfir Drottni og loita hæiíi hjá honum og allir hjartahroinir munu sigri hróaa (Sálm. 64,11). KROSSGÁTA n——12—13——14 17 LÁRÉTT: — 1 karldýrum, 5 einkenn- isstafir, 6 ólgu, 9 gyðja, 10 tveir, 11 á sér staó, 12 bókstafur, 13 óvild, 15 tunna, 17 skrifaði. L6ÐRÍ;H : — 1 mannsnafn, 2 ýfd, 3 málmur, 4 nagdýriö, 7 auma, 8 kjaft- ur, 12 gufu8jóda, 14 missir, 16 til. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉn: — 1 sæla, 5 jepli, 6 rúéa, 7 an, 8 serks, 11 61, 12 eki, 14 tjón, 16 tapaði. U3ÐRÍTT: — 1 sárasótt, 2 Ijeður, 3 apa. 4 fínn, 7 ask, 9 elja, 10 kenn, 13 iói, 15 óp. Loksins Loksins! FLUGVÉLAR frá Flugfé- lagi Nordurlands luku í gær flutningi á jólapóstin- um til íbúanna í Scores- bysund á Grænlandi. Frá því á Tóstudaginn var hafa flugvélar FN farið þrjár ferðir til bæjarins. Þang- að hefur ekki verið hægt að fljúga síðan löngu fyrir jólin. Komst jólapóstur- inn því ekki á leiðarenda allur fyrr en í gær, að þriðja og síðasta ferðin var farin þangað. 7 manns fóru með flugvél þangað á sunnudaginn var. Höfðu sumir beðið þess lengi, frá því fyrir jól. Má því geta sér til að fólkið í hin- um grænlenska bæ hefur fagnaö komu flugvélanna, sem lenda kippkorn frá bænum á ísilögðum firði, á aðeins um 400 m langri flugbraut. FRÁ HÖFNINNI__________ f FYRRAKVÖLD kom Reykja- foss til Reykjavíkurhafnar að utan og þá fór Esja í strand- ferð. Togarinn Arinbjörn kom úr söluferð. f gær fór Eyrarfoss af stað til útlanda. Hekla fór í strandferð og Drangur var væntanlegur af ströndinni. Þá var Skaftafell væntanlegt af ströndinni í gærkvöldi og þá lagði leiguskipið Jan af stað til útlanda. FRÉTTIR ÞAÐ varð ekki ráðið af veður- fréttunum í gærmorgun að um- talsverðar breytingar á veðri væru á næstu grösum. Hiti breyttist lítið, sagði Veðurstof- an. í fyrrinótt hafði frost orðið mest á láglendi norður á Staö- arhóli. Mældist þar 10 stiga frosL Hér i Reykjavík 2 stig. Úrkoma var hvergi teljandi um nóttina. í fyrradag hafði janú- arsólin skinið í Reykjavík í nær 3 klsL Þessa sömu nótt í fyrra var hitastigið um frostmark hér í bænum. Snemma í gærmorg- un var hnúkaþeyr í höfuðstað Grænlands, Nuuk, og var þar 7 stiga hiti. Vestur í Frobiser Bay var frostið 12 stig. f Þránd- heimi í Noregi var 0 stiga hiti snemma í gærmorgun, en brunagaddur í Sundsvall í Sví- þjóð, 25 stiga frost. Enn harð- ara var það í Vasa í Finnlandi, en þar var frostið 27 gráður. Tómas Árnason skip- Þú verður fljótur að komast upp á þetta Tómas minn þegar við hækkum vextina. Þá gerum við bara svona alveg eins og þegar við erum að segja frá þeim stóraH NAUÐUNGARUPPBOÐ, nær 300 talsins, á fasteignum hér í Reykjavík, eru auglýst i nýju Lögbirtingablaði. Það er að sjálfsögðu borgarfógetaemb- ættið sem auglýsir þau. Allt eru þetta c-auglýsingar. Vænt- anlegt uppboð á að fara fram hinn 17. þ.m. á skrifstofu emb- ættisins. FLUGMÁLASTJÓRN. Sam- gönguráðuneytið augl. í nýju Lögbirtingablaði lausar stöður hjá flugmálastjórninni. Um er að ræða tvær fulltrúastöður í kortagerðardeild. Þá er staða deildarstjóra alþjóðadeildar flugmálastjórnarinnar laus. Hér er háskólamenntun skil- yrði og tekið fram varðandi málakunnáttu í ensku, norður- landamáli og frönsku. Þá er laus þar staða í upplýsinga- deild. Umsóknarfrestur um þessar stöður er til 15. þessa mánaðar. AKRABORG siglir fjórum sinnum á dag milli Akra- ness og Reykjavíkur og er brottfarartími sem hér seg- ir: Frá Ak.: Frá Rvík. Kl. 8.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.30 Kl. 19.00 . Þessar stöllur efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrir landssöfnunina „Brauð handa hungruðum heimi“ á vegum Hjálparstofnunar kirkjunnar. Þær heita Sólveig H. Sigurðar- dóttir og Rakel Óttarsdóttir og söfnuðu þær um 1.850 krónum. KvöM-, nntur- og h»lgidagaþjónu«t* apótakanna í Reykjavík dagana 4. janúar tll 10. janúar, að báöum dög- um meötöldum er < Apóteki Auaturbaajar. Auk þess er Lyfjabúö Braióhotta opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknastotur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudoild Landspftalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um trá kl. 14—16 simi 29000. Göngudelld er lokuö á helgldögum. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekkl til hans (simf 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhrlnginn (siml 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum tll klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Ónæmisaðgarðir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Rsykjsvíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meö sér ónæmisskírteini. Neyðarvakt Tannlæknafélags fslands i Hetlsuverndar- stöólnni vló Barónsstíg er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eóa 23718. Hafnarfjðrður og Garðabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hatnarfjarðar Apótek og Norðurbæjar Apótak eru opln virka daga til kl. 18.30 og til sklptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eflir lokunartíma apótekanna. Keflavik: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvarl Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftlr kl. 17. Satloss: Sattoaa Apótak er opið tll kl. 18.30. Oplö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 ettir kl. 17 á vlrkum dögum. svo og laugardögum og sunnudögum. Akranaa: Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardðgum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhrlnglnn, simi 21205. Húsaskjól og aóstoö vió konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eða oröiö tyrir nauögun. Skrifstofa Hallveigarstöóum kl. 14—16 daglega, simi 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvenoaréðgjðfin Kvennahúainu vtð Hallærisplanió: Opin þriðiudagskvðldum kl. 20—22, sími 21500. sAa Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viðlögum 81515 (simsvari) Kynningartundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. SkrHstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga. simi 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-majntökln. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríða, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sálfraeðistöðin: Ráðgjöf f sálfræöilegum efnum. Sími 687075. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Mlöaö er viö GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eða 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspitalinn: alta daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildín: Kl. 19.30—20. 8æng- urkvannadaild: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaapitali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeíkf Landapitalana Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til ki. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn í Foeavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 16.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Halnarbúöin Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga Grenaásdeild: Mánu- daga til fðstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fjaðingarheimili Raykjavfkun Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadsild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogahæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á hetgidögum. — Vffilastaðaspitali: Heimsóknar- timi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jós- staspitali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlið hjúkrunarttaimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftlr samkomulagi. Sjúkrahús Kaflavíkur- lækntshðraðs og heilsugæzlustöövar Suóurnesja. Síminn er 92-4000. Simaþjónusta er ailan sóiarhringinn. BILANAVAKT VaktfHónutta. Vegna bilana á veitukerfi vatnt og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s ími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn falanda: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Aöallestrarsalur oplnn mánudaga — föstudaga kl. 9—19. laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabðkasafn: Aöatbyggingu Háskóla Islands. Opió mánudaga tll föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartima útlbúa í aöalsafni, simi 25088. Þjóðfninjasatnið: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Áma Magnúaaonar. Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasafn latanda: Opið daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbðkasafn Reykjavíkur: Aðalaafn — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er elnnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára bðrn á þriöjud. kl. 10.30— 11.30. Aðalsafn — lestrarsalur.Þingholtsstrætí 27, sími 27029. Oplð mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept,—april er einnig opló á laugard. kl. 13—19. Lokað trá júni—ágúst. Sðrútlán — Þlngholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólhaimasafn — Sólheimum 27, síml 36814. Oplö mánu- daga — töstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3|a—6 ára börn á miövikudögum kl. 11—12. Lokaó frá 16. júlí—6. ágát. Bðkin heim — Sólheimum 27, sími 83760. Heimsend- ingarþjónusta fyrir tatlaða og aldraða Simatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofavallatafn — Hots- vallagötu 16. simi 27640. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö í frá 2. júll—6. ágúst. Bústaóasafn — Bústaöaklrkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á mlóvikudög- um kl. 10—11. Bllndrabókasafn falanda, Hamrahliö 17: Virka daga kl. 10—16, simi 86922. Norrjena húsið: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýnfngarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Aöeins opið samkvæmt umtall. Uppl. í sima 84412 kl. 9—10 virka daga. Ásgrfmssafn Bergstaóastræti 74: Opið sunnudaga, þriójudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Hðggmyndaaaln Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriójudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasatn Einara Jónssonar: Safnið lokað desember og janúar. Höggmyndagaröurinn oplnn laugardaga og sunnudaga kl. 11 —17. Hús Jðna Sigurðssonar í Kaupmannahðfn er opló mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaðin Opió alla daga vikunnar kl. 14—22. Bðkaaafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplð mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrlr bðrn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. Náttúrufræðistofa Kðpavoga: Opin á mlðvlkudögum og laugardögum kf. 13.30—16. ORD DAGSINS Reykjavik siml 10000. Akureyri simi 96-21640. Slglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalalaugin: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufuböðln. sími 34039. Sundlaugar Fb. Braiðholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Simi 75547. Sundhðllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og kt. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7,20__17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Veeturbæjarlaugin: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma sklpt milll kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004. Vsrmárlaug i Moefellssveit: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00__17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhðll Kaflavikur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru prlöjudaga og miövlku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga — föstudaga ld 7—21. Laugardaga trá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akurayrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11- Sími 23260. Sundlaug SsHjamamasa: Opin mánudaga—töstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.