Morgunblaðið - 10.01.1985, Síða 8

Morgunblaðið - 10.01.1985, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JANÚAR 1985 í DAG er fimmtudagur 10. janúar, sem er tíundi dagur ársins 1985. Árdegisflóö í Reykjavík er kl. 8.36. Síö- degisflóö kl. 21.01. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 11.05 og sólarlag kl. 16.06. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.36 og tungliö er í suöri kl. 4.24. (Almanak Háskóla Islands.) Hinn réttláti mun gleöj- ast yfir Drottni og loita hæiíi hjá honum og allir hjartahroinir munu sigri hróaa (Sálm. 64,11). KROSSGÁTA n——12—13——14 17 LÁRÉTT: — 1 karldýrum, 5 einkenn- isstafir, 6 ólgu, 9 gyðja, 10 tveir, 11 á sér staó, 12 bókstafur, 13 óvild, 15 tunna, 17 skrifaði. L6ÐRÍ;H : — 1 mannsnafn, 2 ýfd, 3 málmur, 4 nagdýriö, 7 auma, 8 kjaft- ur, 12 gufu8jóda, 14 missir, 16 til. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉn: — 1 sæla, 5 jepli, 6 rúéa, 7 an, 8 serks, 11 61, 12 eki, 14 tjón, 16 tapaði. U3ÐRÍTT: — 1 sárasótt, 2 Ijeður, 3 apa. 4 fínn, 7 ask, 9 elja, 10 kenn, 13 iói, 15 óp. Loksins Loksins! FLUGVÉLAR frá Flugfé- lagi Nordurlands luku í gær flutningi á jólapóstin- um til íbúanna í Scores- bysund á Grænlandi. Frá því á Tóstudaginn var hafa flugvélar FN farið þrjár ferðir til bæjarins. Þang- að hefur ekki verið hægt að fljúga síðan löngu fyrir jólin. Komst jólapóstur- inn því ekki á leiðarenda allur fyrr en í gær, að þriðja og síðasta ferðin var farin þangað. 7 manns fóru með flugvél þangað á sunnudaginn var. Höfðu sumir beðið þess lengi, frá því fyrir jól. Má því geta sér til að fólkið í hin- um grænlenska bæ hefur fagnaö komu flugvélanna, sem lenda kippkorn frá bænum á ísilögðum firði, á aðeins um 400 m langri flugbraut. FRÁ HÖFNINNI__________ f FYRRAKVÖLD kom Reykja- foss til Reykjavíkurhafnar að utan og þá fór Esja í strand- ferð. Togarinn Arinbjörn kom úr söluferð. f gær fór Eyrarfoss af stað til útlanda. Hekla fór í strandferð og Drangur var væntanlegur af ströndinni. Þá var Skaftafell væntanlegt af ströndinni í gærkvöldi og þá lagði leiguskipið Jan af stað til útlanda. FRÉTTIR ÞAÐ varð ekki ráðið af veður- fréttunum í gærmorgun að um- talsverðar breytingar á veðri væru á næstu grösum. Hiti breyttist lítið, sagði Veðurstof- an. í fyrrinótt hafði frost orðið mest á láglendi norður á Staö- arhóli. Mældist þar 10 stiga frosL Hér i Reykjavík 2 stig. Úrkoma var hvergi teljandi um nóttina. í fyrradag hafði janú- arsólin skinið í Reykjavík í nær 3 klsL Þessa sömu nótt í fyrra var hitastigið um frostmark hér í bænum. Snemma í gærmorg- un var hnúkaþeyr í höfuðstað Grænlands, Nuuk, og var þar 7 stiga hiti. Vestur í Frobiser Bay var frostið 12 stig. f Þránd- heimi í Noregi var 0 stiga hiti snemma í gærmorgun, en brunagaddur í Sundsvall í Sví- þjóð, 25 stiga frost. Enn harð- ara var það í Vasa í Finnlandi, en þar var frostið 27 gráður. Tómas Árnason skip- Þú verður fljótur að komast upp á þetta Tómas minn þegar við hækkum vextina. Þá gerum við bara svona alveg eins og þegar við erum að segja frá þeim stóraH NAUÐUNGARUPPBOÐ, nær 300 talsins, á fasteignum hér í Reykjavík, eru auglýst i nýju Lögbirtingablaði. Það er að sjálfsögðu borgarfógetaemb- ættið sem auglýsir þau. Allt eru þetta c-auglýsingar. Vænt- anlegt uppboð á að fara fram hinn 17. þ.m. á skrifstofu emb- ættisins. FLUGMÁLASTJÓRN. Sam- gönguráðuneytið augl. í nýju Lögbirtingablaði lausar stöður hjá flugmálastjórninni. Um er að ræða tvær fulltrúastöður í kortagerðardeild. Þá er staða deildarstjóra alþjóðadeildar flugmálastjórnarinnar laus. Hér er háskólamenntun skil- yrði og tekið fram varðandi málakunnáttu í ensku, norður- landamáli og frönsku. Þá er laus þar staða í upplýsinga- deild. Umsóknarfrestur um þessar stöður er til 15. þessa mánaðar. AKRABORG siglir fjórum sinnum á dag milli Akra- ness og Reykjavíkur og er brottfarartími sem hér seg- ir: Frá Ak.: Frá Rvík. Kl. 8.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.30 Kl. 19.00 . Þessar stöllur efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrir landssöfnunina „Brauð handa hungruðum heimi“ á vegum Hjálparstofnunar kirkjunnar. Þær heita Sólveig H. Sigurðar- dóttir og Rakel Óttarsdóttir og söfnuðu þær um 1.850 krónum. KvöM-, nntur- og h»lgidagaþjónu«t* apótakanna í Reykjavík dagana 4. janúar tll 10. janúar, að báöum dög- um meötöldum er < Apóteki Auaturbaajar. Auk þess er Lyfjabúö Braióhotta opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknastotur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudoild Landspftalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um trá kl. 14—16 simi 29000. Göngudelld er lokuö á helgldögum. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekkl til hans (simf 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhrlnginn (siml 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum tll klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Ónæmisaðgarðir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Rsykjsvíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meö sér ónæmisskírteini. Neyðarvakt Tannlæknafélags fslands i Hetlsuverndar- stöólnni vló Barónsstíg er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eóa 23718. Hafnarfjðrður og Garðabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hatnarfjarðar Apótek og Norðurbæjar Apótak eru opln virka daga til kl. 18.30 og til sklptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eflir lokunartíma apótekanna. Keflavik: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvarl Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftlr kl. 17. Satloss: Sattoaa Apótak er opið tll kl. 18.30. Oplö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 ettir kl. 17 á vlrkum dögum. svo og laugardögum og sunnudögum. Akranaa: Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardðgum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhrlnglnn, simi 21205. Húsaskjól og aóstoö vió konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eða oröiö tyrir nauögun. Skrifstofa Hallveigarstöóum kl. 14—16 daglega, simi 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvenoaréðgjðfin Kvennahúainu vtð Hallærisplanió: Opin þriðiudagskvðldum kl. 20—22, sími 21500. sAa Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viðlögum 81515 (simsvari) Kynningartundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. SkrHstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga. simi 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-majntökln. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríða, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sálfraeðistöðin: Ráðgjöf f sálfræöilegum efnum. Sími 687075. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Mlöaö er viö GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eða 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspitalinn: alta daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildín: Kl. 19.30—20. 8æng- urkvannadaild: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaapitali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeíkf Landapitalana Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til ki. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn í Foeavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 16.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Halnarbúöin Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga Grenaásdeild: Mánu- daga til fðstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fjaðingarheimili Raykjavfkun Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadsild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogahæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á hetgidögum. — Vffilastaðaspitali: Heimsóknar- timi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jós- staspitali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlið hjúkrunarttaimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftlr samkomulagi. Sjúkrahús Kaflavíkur- lækntshðraðs og heilsugæzlustöövar Suóurnesja. Síminn er 92-4000. Simaþjónusta er ailan sóiarhringinn. BILANAVAKT VaktfHónutta. Vegna bilana á veitukerfi vatnt og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s ími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn falanda: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Aöallestrarsalur oplnn mánudaga — föstudaga kl. 9—19. laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabðkasafn: Aöatbyggingu Háskóla Islands. Opió mánudaga tll föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartima útlbúa í aöalsafni, simi 25088. Þjóðfninjasatnið: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Áma Magnúaaonar. Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasafn latanda: Opið daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbðkasafn Reykjavíkur: Aðalaafn — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er elnnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára bðrn á þriöjud. kl. 10.30— 11.30. Aðalsafn — lestrarsalur.Þingholtsstrætí 27, sími 27029. Oplð mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept,—april er einnig opló á laugard. kl. 13—19. Lokað trá júni—ágúst. Sðrútlán — Þlngholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólhaimasafn — Sólheimum 27, síml 36814. Oplö mánu- daga — töstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3|a—6 ára börn á miövikudögum kl. 11—12. Lokaó frá 16. júlí—6. ágát. Bðkin heim — Sólheimum 27, sími 83760. Heimsend- ingarþjónusta fyrir tatlaða og aldraða Simatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofavallatafn — Hots- vallagötu 16. simi 27640. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö í frá 2. júll—6. ágúst. Bústaóasafn — Bústaöaklrkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á mlóvikudög- um kl. 10—11. Bllndrabókasafn falanda, Hamrahliö 17: Virka daga kl. 10—16, simi 86922. Norrjena húsið: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýnfngarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Aöeins opið samkvæmt umtall. Uppl. í sima 84412 kl. 9—10 virka daga. Ásgrfmssafn Bergstaóastræti 74: Opið sunnudaga, þriójudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Hðggmyndaaaln Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriójudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasatn Einara Jónssonar: Safnið lokað desember og janúar. Höggmyndagaröurinn oplnn laugardaga og sunnudaga kl. 11 —17. Hús Jðna Sigurðssonar í Kaupmannahðfn er opló mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaðin Opió alla daga vikunnar kl. 14—22. Bðkaaafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplð mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrlr bðrn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. Náttúrufræðistofa Kðpavoga: Opin á mlðvlkudögum og laugardögum kf. 13.30—16. ORD DAGSINS Reykjavik siml 10000. Akureyri simi 96-21640. Slglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalalaugin: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufuböðln. sími 34039. Sundlaugar Fb. Braiðholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Simi 75547. Sundhðllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og kt. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7,20__17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Veeturbæjarlaugin: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma sklpt milll kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004. Vsrmárlaug i Moefellssveit: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00__17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhðll Kaflavikur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru prlöjudaga og miövlku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga — föstudaga ld 7—21. Laugardaga trá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akurayrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11- Sími 23260. Sundlaug SsHjamamasa: Opin mánudaga—töstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.