Morgunblaðið - 10.01.1985, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 10.01.1985, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JANÚAR 1985 icjö^nu- ípá HRÚTURINN Hll 21. MARZ-19.APRÍL AtburAir þe«u daga koma þér f gott slup. Þú getur gert þaA sem þig Ijstir án þess aA haf* sam- viskubit TalaAu viA malu þinn um persónuleg mái til *A sam- band jkkar verAi betra. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl dagur krefst mikillar ein- beitni af þinni hálfu. Þú getur búist viA hverju sem er af ást- vinum þínum og gætir þú misst stjúrn á þér af þessum sökum. FarAu út aA skemmta þér f kvMd. h TVÍBURARNIR 21. MAl-20. JÚNÍ ÞaA gengur ekki allt of vel hjá þér í sumu í dag. Allir sem þú rejnir aA ná sambandi viA eru á fundi eAa einhvers staAar út úr bcnum. Mikilvieg skjöl finnast ekki og þú verAur ergilegur. H!s£ krabbinn 21. JÍINl—22. JÚLl Misijndi er einn af þfnum óvin- um. En samt sem áAur er ekki allt tapaA þú aó hlutirnir gangi ekki eins vel fjrir sig f dag og f gcr. EitthvaA vandamál kemur upp f vinnunni en þaA mun allt lagast UÓNIÐ 23. JÚLl-22. AGÚST Einhverjar deilur verAa f morg- unsáriA á heimili þfnu. ÞaA gcti veriA fjrirboAi um hvernig dag- urinn verAur. UndirbúAu þig vel undir vonbrigAi f dag en hafAu efcki miklar áhjggjur, hlutirnir Ingast MÆRIN ^I3ll a- AGÚST-22. SEPT. Persúnuleg vandamál gera þér erfitt um vik aA einbeita þér aA vinnunnt þvf skaltu tafca þér frf og fara meó fjölskjlduna f stutt ferAalag. Vertu heima f kvöld. RfFi| VOGIN KiSú 23 SEPT.-22. OKT. Actlanir þfnar um aA fá hcrri stöóu fara f vaskinn í dag. En láttu ekki deigan sfga. ÞaA koma tímar þaA koma ráA. Var- aóu þig á aA lenda ekki f rifrildi f dag. ÞaA gcti haft alvarlegar afleióingar. DREKINN 23.0KT.-21.NÓV. irinn veróur svolítiA erfiA- ir þfnar sUndast ekki og vinnufélagarnir eru erfióir viófangs. HugsaAu um félags- skapinn sem þú ert í, hann gcti ejAilagt eitthvaA fjrir þér. rakM BOGMAÐURINN 22. NÖV.-21. DES. Þú befur glejpt meira en þú get- ur kjngt eóa þá aA örlögin eru ekki hliAholl þér f dag. Hver sem orsökin er þá veróur erfitt fjrir þig aA komast á þá staói sem þú ctlaóir þér. STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Þú veróur aA vera árásargjarn og þrjúskur f dag til *A koma máhim þfnum á framfcri þú *A þú úskir þess eins aA gefast upp. Mundu aA leiAin til frama er oft steinum grýtL Sj! VATNSBERINN 20.JAN.-10. FEB. fjármálin eru f úlestri og er þaA anrckslu annarra aA kenna. En þetta mun lagast ef þú ert luglegur viA aA finna lausn á randanum. FarAu í gönguferA f ivöld. ^ FISKARNIR 'aí*3 19. FEB.-20. MARZ Övcntur kostnaður verAur til þess að plaga þig. Þú veróur aA glfma viA vandamálið fjrr eAa seinna. Kannski er besti tfminn einmitt núna. Þér mun takast aA lejsa vandann en gcttu þess aA ofrejna þig ekki. X-9 ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: :::::::::::::::::::::::: ::::::::::::: DYRAGLENS (7E6AR É6 SA&ÐI AP W 6£.TlR StTlÐ pARKlA, SAöPI á<5 EKXfcRTUAA FELLlSTÓLA » ::::::::::::::::::::::::::: iiiiiHiiiiiiiiiiiiiilillniiHiliiilniiiiiiii TOMMI OG JENNI SMÁFÓLK TMIS C0NCLUPE5 THE 5EMIFINAL5 MATCH... TOMORKOW YOULL SEE THE FINALS RléHT HERE NO, I LU0NT...I HAVE TO 60 TO MV 6RAMMA5 HOUSEÍ I>á er leiknum í undanúrslit- unum lokið ... Á morjfun sjáið þið úrslita- Nei, það jjeri ég ekki ... Ég l>essi þulur er úti að aka! leikin hér á sama stað. þarf að heimsækja ömmu! BRIDGE Jón Baldursson og Sigurður Sverrisson brugðu undir sig betri fætinum um siðustu helgi, héldu til Malmö í Sví- þjóð til að taka þátt f opna sænska meistaramótinu í tvímenningi. Það er skemmst frá því að segja að þeir stóðu sig með afbrigðum vel, leiddu mótið lengst af, en döluðu að- eins í síðustu umferðunum og höfnuðu í fimmta sæti 1 56 para móti. Þessi glæsilegi árangur þeirra Jóns og Sigurð- ar kom Svíum mjög á óvart, en við hér heima sem þekkjum þá félaga setjum ekki upp neinn undrunarsvip. Við vitum hvað þeir geta. Sigurvegarar mótsins voru sænsku landsliðsmennirnir Brunzell og Nielsen, en spilið hér á eftir kom upp í viðureign Jóns og Sigurðar við þá. Lát- laust spil á yfirborðinu, en gaf þó tilefni til tilþrifa bæði f sókn og vörn, sem bæði pörin nýttu sér til hins ýtrasta: Norður ♦ 765 ♦ K32 ♦ KD10763 ♦ 7 Vestur ♦ G2 ♦ 1)965 ♦ G82 ♦ D543 Suður Austur ♦ ÁD983 ♦ 74 ♦ Á95 ♦ KG6 ♦ K104 ♦ ÁG108 ♦ 4 ♦ Á10982 Vestur Norður Austur Suður Pass Pass 1 spaði 2 lauf Pass 2 tíglar Pass 2 hjörtu Pass Pass Pass Eftir opnun Sigurðar í aust- ur í einum spaða fundu Brunz- ell og Nielsen besta samning- inn, tvö hjörtu. Jón spilaði út spaðagosa, sem sagnhafi fékk að eiga á kónginn. Hann spil- aði strax tígli á kóng, Sigurður drap á ás, tók ÁD í spaða og spiiaði enn spaða út í þrefalda eyðu. Besta vörnin. Nielsen henti laufi heima og Jón losaði sig við báða tíglana, sem er líka besta vörnin. Hjartatvisturinn tók því slag- inn og næst spilaði sagnhafi laufi f ás og trompaði lauf. Síðan tígli og trompaði heima með ás! (nauðsynlegt) og stakk svo lauf með hjartakóng. Spil- aði svo tígulkóng og kastaði síðasta laufinu sínu heima. Jón varð að trompa og spila svo frá D96 í trompinu upp i G108. Vandað spil bæði í sókn og vörn, enda gaf 110 í N-S hreina meðalskor. Á hollenska meistaramótinu í vor kom þessi staða upp í skák stórmeistarans Van der Wiel, sem hafði hvitt og átti leik gegn Van Wijgerden. x ■ ■’jp m á MÁM k 4 1 & w n n !á * mm ^A.. 26. Hxf6+! — exf6, 27. Dxd6+ — Kg7, 28. De7+ — Kg6, 29. Hg3+ (Það er ljóst að hvíta sóknin er orðin óstöðvandi en svartur sem var í tímahraki tefldi fram í mátið:) 29. — Rg4, 30. hxg4 — Db6+, 31. Kfl — h4, 32. g5! - hxg3, 33. Dxf6+ — Kh5, 34. Be2+ — Kh4, 35. g6 mát. Van der Wiel varð Hol- landsmeistari, hlaut 7V6 v. af 11 mögulegum, en næstir komu Ree og Scheeren með 7 v. Tvo stigahæstu Hollend- ingana, þá Timman og Sos- onko, vantaði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.