Morgunblaðið - 10.01.1985, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 10.01.1985, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JANÚAR 1985 63 Slakt í „Óyfirvegaður leikui" — sagði Guðmundur þjálfari eftir leikinn við Þrótt „ÓYFIRVEGADUR og agalaua leikur,“ sagöi Guömundur Magn- úsaon þjálfari FH eftir leikinn við Þrótt í 1. deildinni i handbolta í gærkvöldi. Leikurinn byrjaöi meö stórskotahríö ó bóöa bóga, eftir 10 mín. var búió aö skora 12 mörk og staöan 6—6 og haföi verió jafnt é öllum tölum, en síöan sigu FH-ingar hœgt og sígandi fram- CRVENKA, júgóslavneska liöið, mótherji Víkings í Evrópukeppn- inni í handknattleik, dvelur hór ó landí í eina viku eftir Evrópuleik- ina. Liöiö fer bæöi til Akureyrar og Vestmannaeyja, þar sem leiknir verða æfingaleikir. Liðið mætir KA á Akureyri og síöan Þór í Vest- mannaeyjum tvívegis. Þá eru líkur á því aö Júgóslavarnir leiki einn leik viö Stjörnuna í Garðabæ í heimleiöinni. Þaö er hinn júgóslavneski þjálf- ari Þórs í Eyjum, Peter Eror, sem skipuleggur framhaldsdvölina hér á landi. Þess má geta hór, aö Vest- mannaeyingar hafa sótt um aö múr, staöan í hólfleik var 16—13 fyrir FH og lokatölurnar 29—24 fyrír FH. Þaö er nú ekki hægt aö fara mörgum oröum um fyrri hálfleik- inn, til þess var hann allt of lélegur. FH-ingar töldu sig greinilega ekki þurfa aö hafa mikiö fyrir þessum leik og spiluöu þvi mjög óyfirvegaö og létu einstaklingsframtakiö njóta einn landsleikurinn viö Júgóslava í febrúar fari fram í Eyjum. Akureyr- ingar hafa einnig hug á aö fá leik castle úr bikarkeppninni ensku i gærkvöldi meö 3:1 sigri í New- cestle. Heimaliöiö heföi getaö veriö komið í 4:0 eftir fimm mín. þó und- arlega kunni þaö aö hljóma. Á þeim tíma fékk þaö fjögur dauða- færi, þ.á m. vítaspyrnu en mark- vöröur Forest varöi spyrnu Peter Beardsley. 25.000 áhorfendur sáu sín. Þróttarar féllu niöur á sama plan og náöu aldrei aö jafna leik- inn eftir aö staöan var 6—6 . FH ingar voru meö yfirhöndina þaö sem eftir var leiksins staöan í hálf- leik 16—13. Fyrstu fimm mín. seinni hálfleiks voru aöeins skoruö tvö mörk og bæöi úr vítum hjá sitthvoru liöi, síöan var þaö sama upp á teningn- norður — en ákveöiö hefur veriö aö miöleikurinn fari fram úti á landi. Chris Waddle skora fyrir New- castle á 17. mín. og Peter Daven- port jafna úr víti fimm mín. síöar. Það voru svo lan Bowyer og Trev- or Christie sem skoruðu hin mörk Forest í framlengingu. Stoke og Luton mættust einnig i bikarkeppninni í gær. Luton sigr- aöi 3:2 í Stoke. Ricky Hill og Brian Stein, leikmenn Luton, voru bestu menn vallarins. um og í fyrri hálfleik aö leikmenn geröu sig seka um alskonar kiaufavillur. Minnsti munurinn i seinni hálfleik var 18—17 fyrir FH síöan tóku FH-ingar til þess ráös aö taka Pál Ólafsson úr umferö og riölaöist þá ieikur Þróttara og sigu FH-ingar hægt og sígandi fram- múr. Leiknum lauk eins og áöur segir með fimm marka sigri FH 29—24. Þaö er kannski gott fyrir FH-inga aö læra af j>essum leik fyrir Evrópuslaginn á sunnudag og koma sér niöur á jöröina. Bestu menn í annars lólegu liöi FH voru þeir Hans Guömundsson og Val- garö svo og Haraldur í markinu sem haföi lélega vörn fyrir framan sig. í liði Þróttar var þaö helst markmaöurinn Guömundur A. Jónsson sem varöi oft á tiöum mjög vel. Páll Ólafsson er aðal- maöur liösins úti á velli en viröist oft vera markgráöugur og mætti hann spila meira upp á samherja sína. Mörk FH. Hans Kristjánsson 9, Kristjan Arason 8 (3 víti) Valgarö Valgarösson 5, Þorgils Óttar 2 Guöjón Árnason 2, Guöjón Guö- mundsson 2, og Jón Ragnarsson 1. Mörk Þróttar Páll Ólafsson 11 (2 víti), Gísli Óskarsson 5, Birgir Sig- urösson 4, Sverrir Sverrisson 3, og Konráö Jónsson 1. Dómarar leiks- ins voru þeir Hákon Sigurjónsson og Árni Sverrisson og var dóm- gæsla þeirra slök. ___v.J. Crvenka leikur í Vest- mannaeyjum og á Akureyri Newcastle úr leik NOTTINGHAM Forest sló New Morgunblaðlð/Frlðþjótur • Þaö er ekki alltaf dans á rósum aö spila handbolta. Þarna fær Guöjón Árnason óblíóar móttökur hjé Magnúsi Margeirssyni varnarmannl Þróttar. ÞÓRARAR lyftu sér upp aö hliö Þróttar og Stjörnunnar í 1. deild- inni í handknattleik þegar þeir béru siguroö af Breiöablik í Eyj- um í gærkvöldi. Fimm marka sig- ur Eyjaliösins, 22:17. Breiöa- bliksmenn sitja nú einir og yfir- gefnir é botninum. Staöan í hélf- leik var jöfn, 10:10. Þessi leikur liöanna, sem komu saman upp í 1. deildina í fyrravor, var vægt til oröa tekió hrikalega lélegur. Æö- isgengin barétta liösmanna um stigin tvö gekk é köflum út í hreinar öfgar og voru gæöi hand- knattleiksins lengst af é harla légu plani. Fyrri hálfleikur var allur í járnum. Skiptust liöin á um forystuna þá ekki var jafnt á meö þeim komiö. Mikil átök meö tilheyrandi búk- hljóðum en lítiö spil. Aöeins einu sinni í siöari hálfleik tókst Breiöa- bliki aö jafna, 13:13, annars höföu Þórar lengst af forystuna, þetta tvö til þrjú mörk, fram yfir miöjan hálf- leikinn aö þeir tóku vel viö sér og geröu út um leikinn. Síöustu þrjár min. var leikiö maöur á mann og þá fyrst keyröi vitleysan um þverbak. Leikmenn Þórs höföu þó betri stjórn á sér og skoröu tvö mörk gegn einu á þess- um kafla. Tryggöu sér öruggan sigur. Þaö er ekki ástæöa til aö fjöl- yröa frekar um þennan leik. Hann er best geymdur í gleymskunnar dái nema auövitaö stigin tvö sem Þórarar veröskuldaö unnu til. Þórsliöiö hefur þó oftast leikiö bet- ur en aö þessu sinni. Liöiö hefur hlotiö sex stig úr sjö leikjum, sem er harla góöur árangur hjá nýliöun- um. Breiöabliksliöiö var ákaflega slakt og krækir sér ekki í mörg stig meö slíkum leik sem á boöstólum var i gærkvöldi. Sóknarleikur liös- ins var hugmyndasnauöur og varn- arleikurinn gloppóttur. Eini maður- inn sem stóö upp úr liöinu var markvöröurinn Guömundur Hrafn- kelsson. Hann bjargaöi liöinu frá sýnu verri útreiö. Varöi ekki færri en 18 skot. Dómarar voru Ævar Sigurösson og Kristján Örn Ingibergsson og Eyjum voru þeir á svipaöri bylgjulengd og leikmennirnir. Mörk Þórs: Sigbjörg Óskarsson 4 (1 víti), Óskar Brynjarsson 3, Páll Scheving 3, Gylfi Birgisson 3, Sig- uröur Friöriksson 3, Elías Bjarn- héöisson 3, Herbert Þorleifsson 2 (2 víti) og Steinar Tómasson 1. Mörk Breiöabliks: Þóröur Dav- íösson 4, Jón Þ. Jónsson 4 (1 víti), Björn Jónsson 3, Kristján Hall- dórsson 3, Aöalsteinn Jónsson 2, Alexander Þórisson 1. — hkj. Pálmi verður ekki með PÁLMI Jónsson íþróttamaóurinn fjölhæfi úr FH mun akkí leika meö lióinu í Evrópuleikjum vió hollenska liöiö Herschi, né meira í vetur. Hann er farinn til Svíþjóö- ar sem hann leikur knattspyrnu meö liöinu Vasalund. Pokrajac þjálfar landslið Spánar! SPÁNVERJAR hafa réöiö nýjan landsliósþjélfara í handknattleik og þann ekki af verri endanum. Júgóelavinn Branislav Pokrajac, sem þjélfaö hefur júgóslavneska landsliöiö undanfarin fjögur ér meö vægast sagt frébærum ér- angrí, hefur tekió aö sér spénska liöiö í eitt ér til reynslu. Pokrajac er 37 ára gamall, gam- all landsliösmaöur sjálfur. Hann lék nokkur hundruö landsleiki og skoraöi í þeim yfir 500 mörk. Hann þótti um árabil besti vinstri horna- maöur heimsins. Pokrajac þjálfaöi eins og áöur sagöi liö Júgóslava 1980 til 1984. Undir hans stjórn léku þeir til úrslita í heims- meistarakeppninní í Vestur-Þýska- landi 1982. Þar töpuöu þeir í frá- bærum úrslitaleik gegn Sovét- mönnum eftir framlengingu. Liöiö varö siöan Ólympíumeistari í Los Ángeles í Bandaríkjunum á síöast- liðnu sumri. Þá fannst Pokrajec kominn tími til aö hætta meö liöiö og snúa sér aö öörum verkefnum. Þess má geta aö Pokrajac er lærifaöir Jóhanns Inga Gunnars- sonar, þekktasta handknattleiks- þjálfara íslands. Jóhann var um tíma áriö 1975 hjá honum í Júgó- slaviu viö nám. Fjórar íþrótta- síður í dag: 60, 61, 62, 63 Atrennulaus stökk á Selfossi MEISTARAMÓT fslanda í atökk- um én atrennu fer fram f íþrótta- húsinu é Selfossi laugardaginn 26. janúar og hefst kl. 14. Þétttaka tilkynnist til HSK Box 77, 800 Selfossi, eða í síma 99-1189 f sfö- asta lagi fyrir 24. janúar. Þétttökugjald é hverja grein er kr. 100.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.