Morgunblaðið - 11.01.1985, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 11.01.1985, Blaðsíða 25
25 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. JANUAR 1985 Eygló Gísladóttir, móðir Huldu, var mikil félagsmálakona og starfaði á yngri árum m.a. í ung- mennafélagshreyfingunni. Slysa- varnarmál voru henni mikil hjart- ans mál og vann hún í áratugi inn- an vébanda kvennadeildar SVFÍ í Reykjavík. Var hún m.a. ritari deildarinnar í 17 ár, eða þar til hún lést árið 1966. Þá tók Hulda, dóttir hennar, við ritarastörfum, en hún hafði kornung gerst félagi i deildinni. Gegndi hún þessum störfum til ársins 1973, en við fráfall Gróu Pétursdóttur á því ári varð hún formaður deildarinnar og var það í 8 ár, eða til 1981 að hún baðst undan endurkjöri. Hulda tók einnig sæti í aðal- stjórn Slysavarnafélags íslands 1973 og sat þar til 1982. Á lands- þingi félagsins það ár var hún kjörin heiðursfélagi þess fyrir hin góðu og margvíslegu störf hennar í þess þágu. Hinn 23. nóvember 1946 giftist Hulda Antoni Sigurðssyni, bif- reiðastjóra, og stofnuðu þau heim- ili saman. Eignuðust þau tvær dætur, Önnu Eygló og Ernu Björk. Það er til marks um það, að áhugi á málefnum SVFÍ helst enn í ætt- inni, að Erna Björk starfar nú hjá félaginu sem erindreki. Barna- börnin eru 3 og nutu þau í ríkum mæli ástúðar og umhyggju ömmu sinnar. Þau Hulda og Anton voru jafn- an mjög samhent í öllum sínum búskap og bjuggu sér og dætrum sínum gott og heilbrigt heimili. Fyrir fáum árum réðust þau í það að reisa sér hús í nýju hverfi í Fossvogi og kom þar enn fram dugnaður og atorka Huldu, því ekki lét hún veikindi sín aftra sér frá að taka þátt í þessu af lífi og sál. Hulda Victorsdóttir var kona fríð sýnum og myndarleg og var bjart yfir svip hennar og fasi öllu. Henni var auðvelt að hrífa fólk með sér til starfa og gekk hún sjálf fram af röskleik og myndug- leik. Sem fyrr segir var hún ekki mikið fyrir að kveinka sér eða bera tilfinningar sínar á torg, en hún var næm fyrir erfiðleikum annarra og vildi allt gera til að- stoðar þeim, sem hún taldi hjálpar þurfi. I fundargerðarbók kvenna- deildarinnar er móður hennar, Eyglóar, minnst m.a. með þessum orðum: „Hún var að eðlisfari hlé- dræg og lét ekki mikið á sér bera, en ákaflega trygglynd. Hún fann mjög til með þeim, sem bágt áttu, og því var hugsjón SVFÍ henni svo kær. Á þeim vettvangi fannst henni, að hún gæti best hjálpað þeim, sem í nauðum voru staddir." Mér finnst þessi orð eiga einnig mjög vel við um Huldu, dóttur hennar, og þeir eiginleikar, sem þar er lýst, öfluðu henni margra vina, sem syrgja hana sárt í dag. Það var ákaflega ánægjulegt að vinna með Huldu á vettvangi SVFt. Hún hafði lifandi áhuga á málefnum félagsins og henni var það kappsmál, að hlúð væri sér- staklega að þeim einingum þess, sem stóðu höllum fæti og minnsta hófðu möguleika til fjáröflunar. Var þetta og í anda þeirra, sem gegndu forystustörfum á undan henni í kvennadeildinni í Reykja- vík, en hún var þriðji formaður deildarinnar, á eftir þeim Guð- rúnu Jónasson og Gróu Péturs- dóttur. Undir forystu Huldu var haldið áfram að styrkja björgun- arsveitir víðs vegar um land, ekki síst í fámennum og áfskekktum byggðarlögum, fé var veitt til neyðarskýla og einnig var lagður drjúgur skerfur í hinn sameigin- lega sjóð SVFÍ. Þá var og unnið að eflingu fyrirbyggjandi starfs svo sem skyndihjálparkennslu og um- ferðarslysavarna. Sjálfur á ég sér- staklega ánægjulegar minningar um gott samstarf við hana á síð- astnefnda sviðinu þegar SVFÍ stóð fyrir umferðarviku fyrir nokkrum árum. Með hörkudugnaði skipu- lagði hún og stjórnaði gang- brautavörslu félagskvenna sinna víðs vegar um Reykjavík við hlið björgunarsveitarmanna úr Ingólfi til að vekja Reykvíkinga til um- hugsunar um þann mikla vágest, sem umferðarslysin eru. Voru henni þessi mál mjög hugstæð. Það vita allir, sem þekkja til, hve mikilvægar kvennadeildirnar hafa verið fyrir vöxt og viðgang Slysavarnafélags íslands. Þar hef- ur elsta deildin, kvennadeildin i Reykjavík, jafnan verið í fremstu fylkingu. Það var Huldu mikið hjartans mál, að merkinu yrði jafnan haldið hátt á loft. Fyrir hönd Slysavarnafélags ís- lands færi ég hér fram þakkir fyrir fórnfús störf Huldu Vict- orsdóttur í þágu félagsins. Á kveðjustund minnumst við með þakklæti og söknuði góðs sam- starfs og ánægjulegra samveru- stunda. Stjórn og starfsfólk fé- lagsins senda ástvinum Huldu öll- um, eiginmanni, dætrum og þeirra fjölskyldum, systkinum og öðrum aðstandendum, innilegar samúð- arkveðjur. Haraldur Henrysson Kirkjur á landsbyggdinni: Messur KIRK JUHVOLSPREST AKALL: Sunnudagaskóli á Hábæjar- kirkju á sunnudag kl. 10.30 og guösþjónusta kl. 14. Auöur Eir Vilhjálmsdóttir. VÍKURPREST AKALL: Kírkju- skólinn í Vík á morgun, laug- ardag. Guösþjónusta á sunnu- dag kl. 14 í Reyniskirkju. Sókn- arprestur. WU A ISLANDI VISA ÍSLAND kynnir nýjung í miðasölu ✓ Visa Island gefur þér kost á að kaupa aðgöngumiða á Litlu hryllingsbúðina, gamansöngleik með hrollvekjuívafi með einu símtali. Þú hringir í síma 11475, gefur upp nafn, nafnnúmer og Visakortnúmerid þitt og aðgöngumiðarnir eru þínir. Þú færð miðana afhenta um leið og þú kemur á sýninguna. Miðasalan er opin kl. 14-19. Frumsýning 13. janúar-uppselt 2.sýning 15. janúar-kl. 21:00 H/TT LdkhúsiÖ Peningamarkaðurinn GENGIS- SKRÁNING NR. 5 9. janúar 1985 Kr. Kr. Toll Kin. KL09.15 Kanp Saia l Dollari 40,780 40X90 40,640 I SLpund 46,561 46,686 47,132 I Kan. dollari 30JI86 :I0,969 30,759 IDönskkr. 3X995 3,6092 3,6056 I Norsk kr. 4,4483 4,4603 4.4681 1 Xaensk kr. 4,5011 4X132 4X249 1 KL mark 6,1204 6,1369 6X160 1 f'r. fnuiki 4X017 4X131 4X125 1 Belg. franki 0,6427 0,6444 0,6434 1 Sv. franki 15X829 15,4244 15,6428 1 lloll. gyllini 11X927 11,4234 11,4157 1 V þ. mark 12X623 12X970 12,9006 1 k líra 0,02096 0,02102 0,02095 1 Ansturr. sch. 1X316 1X365 1X377 1 Port esnido 0X395 0X402 0X394 1 Sp. peseti 0X332 0X338 0X339 1 J»P-yen 0,15989 0,16032 0,16228 1 lrskt pund 40,189 40X97 40X54 SDR. (SérsL dráttarr.) 39,7116 39X194 Belg.fr. 0,6403 0,6422 INNLÁNSVEXTIR: Spantjóósbnkur-------------------- 24,00% Sparwjóötrmkningar mað 3ja mánaóa uppaögn Alþýóubankinn................ 27,00% Bunaöarbankinn............... 27,00% lónaöarbankinn1*............. 27,00% Landsbankinn................. 27,00% Samvinnubankinn.............. 27,00% Sparisjóöir3'................ 27,00% Útvegsbankinn................ 28,00% Verzlunarbankinn............. 25,00% maó 6 mánaóa upptögn Alþýöubankinn................ 30,00% Búnaóarbankinn............... 31,50% lónaóarbankinn1*............. 38,00% Samvinnubankinn...............31,50% Sparisjóðir3>.................31,50% Utvegsbankinn................ 29,00% Verzlunarbankinn............. 30,00% m«ó 12 mánaóa uppsðgn Alþýöubankinn................ 32,00% Landsbankinn................. 31,50% Sparisjóöir3*................ 32,50% Útvegsbankinn.................31,00% maó 18 mánaóa uppaögn Búnaöarbankinn............... 34,00% innlánsskírteini Alþýöubankinn................ 30,00% Búnaöarbankinn................31,50% Landsbankinn..................31,50% Samvinnubankinn.............. 31,50% Sparisjóðir...................31,50% Utvegsbankinn................ 30,50% Verótryggóir reikningar mióaó vió lántkjaravíaitölu mað 3ja mánaóa uppaögn Alþýöubankinn................. 4,00% Búnaóarbankinn................. 2X0% lönaóarbankinn1).............. 0,00% Landsbankinn.................. 2,50% Samvinnubankinn............... 1,00% Sparisjóðir3*.................. 1,00% Útvegsbankinn.................. 1,00% Verzlunarbankinn............... 1,00% maó 8 mánaóa uppsógn Alþýóubankinn................. 8,50% Búnaóarbankinn................ 3,50% lónaðarbankinn1*.............. 3,50% Landsbankinn.................... 3X0% Samvinnubankinn............... 3,00% Sparisjóöir3*................... 3X0% Utvegsbankinn.................. 2,00% Verzlunarbankinn............... 2,00% Áviaana- og hlaupareikningar Alþyöubankinn — ávisanareikningar......... 22,00% — hlaupareikningar.......... 16,00% Bunaóarbankinn................ 18,00% lönaóarbankinn................ 19,00% Landsbankinn.................. 19,00% Samvinnubankinn — ávisanareikningar......... 19,00% — hlaupareikningar.......... 12,00% Sparisjóóir................... 12,00% Útvegsbankinn................. 19,00% Verzlunarbankinn.............. 19,00% St|ömureikmngar Alþýöubankinn2*................. 8J»% Alþýðubankinn................. 9,00% Safnián — heimilialán — IB-Ián — piúalán meó 3ja til 5 mánaóa bindingu Iðnaóarbankinn............... 27,00% Landsbankinn................. 27,00% Sparisjóóir.................. 27,00% Útvegsbankinn................. 26,00% Verzlunarbankinn.............. 24,00% 6 mánaóa bindingu eöa langur iónaóarbankinn............... 30,00% Landsbankinn................. 27,00% Sparisjóóir.................. 30,00% Útvegsbankinn..................29,0% Verzlunarbankinn.............. 25,00% Kjórbók Landabankant: Nafnvextir á Kjörbók eru 35% á ári. Innstæóur eru obundnar en af útborgaóri fjárhæð er dregin vaxtaieiórétting 2,1%. Þó ekki af vöxt- um liöins árs. Vaxtafærsla er um áramót. Ef ávöxtun á 6 mánaöa visitölutryggöum reikn- ingi aó viðbættum 3,50% ársvóxtum er hærri gildir hún. Kaskó-reikningur Verzlunarbankinn tryggir aó innslæóur a kasko-reikning- um njóti beztu ávöxtunar sem bankinn býður á hverjum tima. Sparivettureikningar Samvinnubankinn............. 24,00% Innlendir gjaldeyritreikningar: Bandarikjadollar Alþýöubankinn................ 9,50% Búnaóarbankinn.................8,00% iönaöarbankinn...... ......... 9,50% Landsbankinn........ ......... 7,00% Samvinnubankinn............... 7,00% Sparisjóóir....................8,00% Utvegsbankinn................. 7,00% Verzlunarbankinn..... ....... 8,00% Steriingspund Alþýöubankinn................. 9,50% Búnaöarbankinn.................8,50% lönaóarbankinn............... 9,50% Landsbankinn........ ..........8,00% Samvinnubankinn................7,50% Sparisjóóir.....................8X0% Utvegsbankinn..................8,00% Verzlunarbankinn...... ....... 8,50% Veatur-þyak mörk Alþýöubankinn..................4,00% Bunaöarbankinn.................4,00% lönaöarbankinn.................4,00% Landsbankinn........ ..........4,00% Samvinnubankinn............... 3,00% Sparisjóöir................... 4,00% Útvegsbankinn................. 4,00% Verzlunarbankinn...... ........4,00% Oanakar krónur Alþýöubankinn..................9,50% Búnaöarbankinn................ 8,50% lónaöarbankinn................ 9,50% Landsbankinn.................. 8,50% Samvinnubankinn....... ....... 7,50% Sparisjóöir....................8,50% Útvegsbankinn................. 8,50% Verzlunarbankinn.............. 8,50% 1) Mánaóartega ar borin taman ársávóxtun á verótryggóum og ivarótryggóum Bónut- reikningum. Áunnir vextir varóa (aióréttir í byrjun rueata mánaóar, pannig aó ávöxtun varði mióuó vió þaó ratkníngaform, tam hærri ávðxtun bor á hverjum tíma. 2) Stfömuraikningar aru varófryggólr og gota þeir tem annaó hvort sru eldri an 84 ára eóa yngri an 18 ára tfofnaó tlika raikninga. 3) Trompraikningar. Innlogg óhroyft i 8 mánuói aóa lengur vaxtakjór borin taman vió ávóxtun 6 mánaóa verótryggóra raikn- inga og hagttæóari kjörin valin. ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir vixlar, lorvaxtir--------31,00% Vióakiptavixlar Alþýðubankinn................ 32,00% Landsbankinn................. 32,00% Búnaöarbankinn............... 32,00% Sparisjóöir.................. 32,00% Yfirdráttarlán af hlauparaikningum: Viöskiptabankamir............ 32,00% Sparisjóöir.................. 25,00% Enduraolianleg lán fyrir innlendan markað------------ 24,00% lán í SOR vegna útflutningsframl.._ 9,50% '>RUioaDfei, aimenn. Aiþýöubankinn............... 34,00% Búnaöarbankinn............... 34,00% lönaöarbankinn............... 34,00% Landsbankinn................. 34,00% Samvinnubankinn.............. 34,00% Sparisjóöir.................. 34,00% Útvegsbankinn................ 34,00% Verzlunarbankinn............. 33,00% Viðekiptaskuldabrát: Búnaöarbankinn............... 35,00% Sparisjóöir................... 35J»% Útvegsbankinn_______________ 35,00% Verzlunarbankinn............. 35,00% veroiryggo ian niioao vkj IX L :--J.:»XI. . iansK)araviauoiu i allt aó 2% ár..................— 4% lengur en 2% ár....................... 5% Vanakilavaxtir-----------------------3X0% uveroiryggo tKUKjaDrei útgefinfyrir 11.08. 84............. 25X0% Lífeyrissjódslán: Lifeyristjóóur starfsmanna ríkiaina: Lánsupphaaö er nú 300 púsund krónur og er lániö visitölubundiö meó láns- kjaravisitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstimi er allt aó 25 ár, en getur veriö skemmri. óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóóurinn stytt lánstimann. Líteyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæó er nú eftir 3ja ára aólld aö lífeyrissjóönum 144.000 krónur, en fyrlr hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast við lániö 12.000 krónur. unz sjoöstélagi nefur náó 5 ára aöild aö sjóónum. A timabiiinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast vió höfuóstól leyfilegrar láns- upphæöar 6.000 krónur á hverjum árs- fjórðungi, en eftir 10 ára sjóósaöild er lánsupphæöin oróin 360.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 3.000 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Þvl er í raun ekkert hámarkslán i sjóónum. Höfuóstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravisitöiu, en lánsupphæðin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitalan fyrir jan. 1985 er 1006 stig en var fyrir des. 959 stig. Hækkun milli mánaóanna er 4,9*4. Miö- að er við visitöluna 100 í júni 1979. Byggingavisitala fyrir jan. til mars 1965 er 185 stig og er þá miöaö viö 100 í janúar 1983. Handhataakuldabréf I fastelgna- vióskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.