Morgunblaðið - 11.01.1985, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 11.01.1985, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. JANÚAR 1985 iujö=ínu- ípá G9 HRÚTURINN llil 21. MARZ—19.APRÍL ÞetU TerAor eltki mjög ánaegju- legur dagur. Hann bjrjnr aA Tfan Tel en þú vcrAur fjrrir ronbrigóum. Vinir þínir láU í Ijós nkotenir sem þú Tih sem minnst TÍU um. llsdirbóðs rerk morgnndagsins i kröld. NAUTIÐ g«a 20. APRlL-20. MAl Þn getur bætt stööu þfna í rinn- unni meA þTÍ aA noU nýjar hugmjndir og aAferAir tíA Tinn- una. Sköpunargáfa þfn er sér- lega gAA til aA hrinda kugmjndum í framkræmd. k TVlBURARNIR 21. MAl—20. JÚNl Þé rerAur aA ejAa meiri tfma meA Qölskjldunni ef þú TÍIt ekki aA allt fan f hund og kött Þú ert mjög reikur fjrir ýmiss konar daAri. En raraAu þig, þaA gæti leitt til Tinslita. KRABBINN <92 21. JÚNl-22. JtJLl Ef þú beldur rétt á spilunum þá mun allt ganga aA óskum. Þú rerAur aA rffa þig upp úr mis- Ijndinu sem heltók þig f gær. HugsaAu um fjölskjlduna og þá mun misljndiA hrerfa sem dögg fjrir sólu. í«ílLJÓNIÐ EVj23.-ÍÚLl-22. ÁGÚST Vandamal þín hafa ekki minnk- aA ennþá en þau eru á góAri leiA. Peningar gætu raldiA þér áhjggjum í dag. Mundu aA þú getur eklti kejpt þig út úr öllum randræAum. FarAu í Ifkamsrækt f kröid. MÆRIN ______23. ÁGÚST—22. SEPT. Láttu eltki aAra ýu þér út í gjörAir sem þú hefur ekki áhuga á. IJppástungur jfirmanna þinna munu ekki falla í kramiA hjá þér. En þiA munuA komast aA samkomulagi. Vertu þolinmóAur tíA fjölskjlduna Wh\ VOGIN W/l^4 23.SEPT.-22.OKT. Þú ert orAinn hundleiAur á vinn- snni en rejndu aA þola hana orlftiA lengur. Þú ferA brátt aA flnna aA mikilrægt fólk er hliA- hollt þér og mun hjálpa þér f framtíAinni. wbm DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Vertu ekki þrjóskur og segAu fjölskjldunni hraA hrjáir þig. ÞaA er óþarfi aA rera lejndar- dómsfullur, fjölskjldan hjálpar þér ef eitthraA amar aA. Vertu beima f kvöld. tm BOGMAÐURINN LSScIm 22. NÓV.-21. DES. Einhverjar deilur railli þfn og einhrers sem þú befur rejnt aó nálgast er hægt aA lejsa nú, ef til vill meA hjálp frá vini eAa ættingja. Hvíldu þig vel f kvöld og dundaAu viA tómstundir. STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Margt fólk verAur til þess aA hretja þig í dag þér til mikillar ánægju. A heimavígstöAvum er alK Ijómandi gott. Makinn er meA besta móti og leikur viA hveru sinn fingur. VATNSBERINN 20. JAN.-I8.FER UmræAur og fundir geU leitt til góAs árangurs í dag. Ástvinir þínir verAa tilfinningaríkir f dag. En vertu ekki of hvatvis vió þá, þaA gæti dregiA dilk á eftir sér. í FISKARNIR 19. FER-20. MARZ Þú verAur aó vera samvinnuþýA- ■r ef þú vilt aA fólk vinni með þér. Nýir sUrfsfélagar hafa áhugarekjandi hugmjndir svo hhtsUAu á þá. Bjóddu elskunni útfkröld. X-9 ::::::::::::::::::::::::::::: C i«4 TnOuon "* AILT 5EM \>U \ ^ fWRFT AÐ 5EGJA, \ /fl’A HANN &EMM/ ) HÉRNLA HEyRA! J ■ i/Scir a LJOSKA ::::::::: :::::::: TOMMI OG JENNI J&t/tAChueJe, ^4- ‘J' Kaeri Kalli ÞetU er mynd af mér fyrir framan skotbyrgi úr fyrra stríði rétt hjá Honfleur. — ^ d/W- a- JLot, JrlJJjA&r*tL Ég læri mikið og mér fer mjög fram í frönskunni. SMÁFÓLK Au revoir, snáði! BRIDGE Reykjavlkurmótið í sveita- keppni hófst sl. þriðjudags- kvöld með þátttöku 17 sveita. Fyrirkomulag mótsins að þessu sinni er með þeim hætti, að til að byrja með spila allar sveitirnar innbyrðis 10 spila leiki, en sfðan spila 6 efstu sveitirnar úr þeirri viðureign sérstaka úrslitakeppni. Und- angengin ár hafa verið 16 spila leikir f undankeppninni og 4 efstu sfðan mæst f úrslitum. Nýja fyrirkomulagið styttir mótið nokkuð og er það af hinu góða. Á þriðjudagskvöldið þurfti einn spilari að glfma við eftir- farandi sagnavandamál: Þú heldur á þessum spilum f norður á hættunni gegn utan: Norður ♦ KD987 ♦ ÁKG ♦ K2 ♦ 987 Sagnir ganga: Vestur NorAur Austur HuAur — — 3 lauf 3 spaAor 3 grönd T Hvað viltu segja? Þriggja granda sögnin er auðvitað ekkert annað en brandari. Vestur er að reyna að hræra upp f sögnum og ætl- ar sér sfðan að flýja úr þremur gröndum dobluðum f fjögur lauf. Þess vegna borgar sig varla að eyða tfma í það að dobla gröndin — það er ekki annað en frestun á vandanum og gerir hann erfiðari fyrir vikið. (Eða hvað ætlarðu að segja við fjórum laufum? Doblið kemur varla til greina á þessum hættum og með þennan spaða.) Þegar spilið kom upp taldi norður augljóst að suður ætti eitt eða ekkert lauf: Austur á 6—7 lauf fyrir opnun sinni og vestur ekki minna en þrjú — hélt norður. Norður taldi ennfremur að suður hlyti að eiga tvo ása fyrir innákom- unni og þvf hlytu sex spaðar að vera góðir og sjö til f dæm- inu ef suður ætti eyðu f laufi. Norður sagði því 4 grönd, sem er ásaspurning. Hann var að vonast eftir svarinu 6 lauf, sem hefðu sýnt tvo ása og eyðu i laufi. Þá gat hann sagt al- slemmuna. Hann fékk hins vegar aðeins 5 hjörtu, tveir ásar, og lét því sex spaða duga. Einn niður! Vörnin tók tvo efstu í laufi! Vestur átti víst bara tvö lauf. Svona gengur það. Menn voru fljótir að benda á eftir spilið að fimm lauf við þremur gröndum er tæknilega betri sögn. Hún sýnir slemmu- áhuga án fyrirstöðu í laufi. Ef suður á eyðu f laufi og tvo ása segir hann eftir sem áður sex lauf, þannig að alslemman fer ekki forgörðum ef hún er til staðar. SKÁK í ungversku deildakeppninni í vetur kom þessi staða upp í skák alþjóðlegu meistaranna M. Kovacs, sem hafði hvftt og átti leik, og Szekely. 21. gih5! - Hxd4, 22. Hdgl — Bg4 (Svartur er svo langt leiddur að bezta von hans hefði verið 22. — Hdl+) 23. Hxg4! — Dxg4, 24. Re7+ og svartur gafst upp þvf hann er óverjandi mát.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.