Morgunblaðið - 11.01.1985, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 11.01.1985, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. JANtJAR 1985 29 SGT SGT V Félagsvistin 1P kl. 9 SGT ♦ Ciömlu dansarnir kl. 10.30 Hljómsveitin Tíglar Miðasalan opnar kl.SJO^ StU Gáttó S.G.T. Templarahöllln JL Eiríksgötu jr ▼ Simi 20010 W. Hljómsveitin Glæsir ieikur fyrir dansi. Dansaö til kl. 03. Snyrtilegur Klæðnaður. Veitingahúsiö í Glæsibæ. Sími 686220. 144 .41 Viö höldum áfram meö hinum stórkostlegu Ríó og stórhljómsveit Gunnars Þóröarsonar. Ríó ó Broadway, ein allra besta skemmtun sem sviösett hefur veriö enda fara þeir fé- lagar á kostum. Stórhljómsveit Gunnars Þóröarsonar ásamt söngvurunum Björgvini Halldórssyni, Sverri Guöjónssyni og Þuríöi Siguröardóttur leika fyrir dansi. Framreiddur er Ijúffengur þríréttaöur kvöldveröur frá kl. 19.00. Miöa- og boröapantanir í síma 77500. Velkomin vel klædd í Broadway. í Broadway-reisu Flug- leiða. Flug, gisting í 2 nætur og aðgöngumiði. Frá Akureyri kr. 3.932," Frá Egilsstöðum kr. 4.609,- Frá ísafirði kr. 3.798,- Leitið frekari upplýsinga á söluskrifstofum Fluglciða, umboðsmönnum og ferðaskrif- stofum. S A F A R í •#> DISKÓTEK <g> Opiö í kvöld föstudaginn 12. janúar frá kl. 10.00 — 03.00. Mætum öll. Það er í kvöld sem við skulum hittast og auðvitað í Klúbbnum þar sem dansað er á fjórum hæðum og alltaf eitthvað nýtt þ.e. staður þeirra sem ákveðnir eru í því að skemmta sér. Húsið opnað kl. 22:30 og auðvitað hittumst við vel klædd.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.