Morgunblaðið - 11.01.1985, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 11.01.1985, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. JANÚAR 1985 Tekst FH að sigra hollensku meistarana? — heimaleikurinn skiptir miklu máli • Siguröur Magnúason Sigurður tekur við af Hermanni Á FUNDI framkvæmdastjórnar ÍSÍ miðvikudaginn 9. janúar var Sig- uröur Magnússon réöinn fram- kvæmdastjóri frá og maö 1. júní nk. í staö Hermanns Guömunds- sonar, sem veriö hefur fram- kvæmdastjóri ÍSÍ fré 1951, en Hermann varö sjötugur é síöast- liönu éri. Siguröur Magnusson, sem und- anfarin 4 ár hefur veriö fram- kvæmdastjóri Styrktarfélags lam- aöra og fatlaöra, var áöur skrif- stofustjóri ÍSi frá 1971 — 1980. Hann hefur gegnt fjölmörgum trúnaóarstörfum fyrir íþróttahreyf- inguna, var m.a. formaöur íþrótta- sambands fatlaöra fyrstu 5 árin og formaöur jþróttasambands fatl- aöra á Noröurlöndum um skeiö. Þá var Siguröur ritstjóri iþrótta- blaösins um árabil. Hermann Guömundsson, sem lætur af störfum framkvæmda- stjóra á miöju þessu ári, hefur ver- iö framkvæmdastjóri ÍSÍ samfleytt í 34 ár. Á þessum árum hefur hann komiö mjög viö sögu íþróttahreyf- ingarinnar á islandi og látiö skipu- lags- og félagsmál sérstaklega til sín taka. Einnig tók hann virkan þátt í Noröurlandasamstarfi á sviöi íþróttamála. Auk starfa sinna hjá ÍSi hefur Hermann gegnt mörgum trúnaö- arstörfum öörum í íþróttamálum og var m.a. formaöur iþrótta- nefndar ríkisins frá 1946—1949. • Hermann Guömundsson lætur nú af störfum sem framkvæmda- stjóri ÍSÍ eftir langt og gifturíkt starf fyrir íþróttahreyfinguna. • SKÍ-liöiö f.v., Daníel Hilmarsson, Árni Þór Árnason, Guðmundur Jóhannsson og Hafsteinn Sigurösson, þjélfari. — Þaö leíkur enginn vafi é því aö leikurinn gegn hollenska meistaraliðinu veröur erfiöur. Þaó ganga sjélfsagt flestir út fré því aö vió vinnum öruggan sigur og jafnvel stóran, en þaó boóar ekki gott. Leikir sem eru unnir fyrirfram eru oft erfiöustu leikir sem hægt er aö ganga til. Hollendingarnir hafa allt aö vinna og engu aö tapa. Þaö er þvi alveg Ijóst, aö viö getum ekki og höfum alls ekki efni á því aö vanmeta þetta hollenska liö á nokkurn hátt þó svo aö upplýs- ingar um liöiö séu af skornum skammti, sagöi stórskytta FH-liös- ins í handknattleik, Kristján Ara- son, í spjalli viö Mbl. í gær. FH leikur fyrri leik sinn gegn hollenska meistaraliöinu Herchi í Laugar- dalshöllinni næstkomandi sunnu- dagskvöld kl. 20.30. Þar sem Hollendingar eiga síö- ari leikinn á heimavelli er leikurinn hér mikilvægur fyrir FH. I þaö minnsta fjögur til fimm mörk í for- skot veröa aö vera í veganesti þegar haldiö veröur til Hollands hinn 26. janúar næstkomandi. FH-liöiö á góöa möguleika á aö komast í 4ra liöa úrslit í Evrópu- keppninni aö þessu sinni og væri þaö afrek útaf fyrir sig. Dómarar i leiknum á sunnu- dagskvöldiö veröa danskir, Leif Eliasson og Palle Thomasen. For- sala veröur á leikinn bæöi í Hafn- arfiröi og í Laugardalshöllinni. Liö FH í leiknum á sunnudag veröur þannig skipaö: Leikir meö FH inn- an sviga: Sverrir Kristinsson 24 (202) Þorgils Öttar Mathiesen 22 (138) Valgaröur Valgarösson 24 (218) Jón Erling Ragnarsson 20 (39) Sveinn Bragason 23 (142) Óskar Ármannsson 19 (22) Hans Guömundsson 23 (179) Kristján Arason 23 (206) Haraldur Ragnarssun 22 (141) Guðjón Árnason 21 (97) Sigþór Jóhannesson 21 (20) Guöjón Guömundsson 24 (44) Leikmenn hollenska liösins eru frekar ungir að árum, elsti maöur- inn er 26 ára gamall. Liöiö skipa þessír leikmenn: Jan Van Merwijk 19 Paul Kikken 18 Mark Willems 20 Tom Dermans 21 Jan Willem Hamers 24 Will Jacobs 23 Paul Louwers 21 Bart Wanders 19 Martin Vlijm 23 Rene Wijsters 26 Eberhard Hoitink 20 Han V.D. Hoff 21 Borímó á Ítalíu i lok janúar. Þjálfari liösins er Hafsteinn Sigurösson og hefur hann nú veriö í starfi hjá SKÍ í tvo vetur. Á síöasta skíöaþingi sem haldiö var á Akureyri sl. vor, var lögö fram æfinga- og keppnisáætlun fyrir SKÍ-liöin, þ.e. A-liö og B-liö. i • Sveinn Bragason leikur meó liói FH aftur eftir langt hlé vegna meiósla sem hann hlaut. Hann atyrkir liöiö mikiö en Pélmi Jónsson getur ekki leikið meó FH. áætluninni var gert ráö fyrir 9 æf- inga- og keppnisferöum fyrir A-liö- iö og 6 fyrir B-liöiö. Þessi áætlun hefur staöist nokkuö vel. Fyrsta æfingin var á Isafiröi 8.—10. júní sl. Önnur æfingin var í Kerlingafjöllum 15.—22. júlí. Síöan aftur 18.—24. ágúst og hafa þess- ar æfingar í Kerlingafjöllum komiö mjög vel út og aöallega æföar tækniæfingar. Síöan fór A-liöíö í æfingaferö til Hintertux í Austurríki og er þaö í annaö sinn sem SKÍ- liöiö fer þangaö og er mjög góö aöstaöa þar. Liöið kom svo heim í nóvember og tók eina samæfingu hér heima, hélt síöan út til Noregs og keppti þar í svokölluöu Scan Cup. Var heima um jólin og hélt síöan út aftur nú i vikunni. I þessari upp- talningu má sjá aö þaö er gífurleg- ur undirbúningur sem hefur fariö fram á þessu ári og kostnaöurinn aö sjálfsögöu mikill. Landsliös- mennirnir veröa aö greiöa stóran hluta þessa kostnaöar sjálfir. Þaö er gífurlegur tími sem þessir menn veröa aö leggja af mörkum og vonandi aö árangurinn skili sér. Landsliösmennirnir hafa bætt sig nú í vetur punktalega séö. Þaö eru fyrst og fremst þeir sem skipta máli, því rásröö keppenda fer eftir þessum punktafjölda. Hvert mót gefur ákveöna punkta eftir því hversu sterkt það er. y.J. Landsliðið í alpagreinum æfir fyrir heimsmeistaramótið SKÍÐALANDSLIÐ íslands hélt til Austurríkis í vikunni og mun þar keppa í nokkrum mótum sem er lokaundirbúningur fyrír heims- meistaramótió sem fer fram í Bormíó é Ítalíu dagana 31. janúar til 1. febrúar nk. A-liö SKÍ sem í eru þeir Árni Þór Árnason Reykjavík, Daníel Hílm- arsson Dalvík og Guömundur Jó- hannsson ísafiröi, fóru út í vikunni og munu keppa í sjö mótum í Aust- urríki og Þýskalandi. Aö þeim mót- um loknum veröur endanlega ákveöiö hverjirkeppa fyrir jslands hönd á heimsmeistaramótinu í Haiumnattiemur) Jafntefli hja liði Stuttgart Frá Jóhaoni Injfa, frétUriUni Mbl. ÍÞfakakaáL STUTTGART, líö Ásgeírs Sigur- vinssonar, lék é móti Ludwigs- burg sem er 3. deildar líó éhuga- manna og gerói jafntefti, 4—4. Þaö voru aöeins 280 áhorfendur sem sáu leik Stuttgart og Ludwigs- burg sem leikinn var viö mjög lé- legar aðstæöur og var 20 sm snjór yfir vellinum er leikurinn fór fram. Leikmenn Stuttgart iéku langt undir getu og voru aö mótmæla því aö leikiö væri viö slíkar aö- stæöur í þessum æfingaleik. Mey- er framkvæmdastjóri Stuttgart sagöi aö liöiö yröi aö ná UEFA- sæti, ef ekki þá væri varla mögu- leiki aö halda þessu dýra liöi sam- an, því þá minnkar aösókn aö leikjum okkar og viö megum bara ekki viö því. Næsti alvöruleikur Stuttgart er 21. janúar og leika þeir viö lið Saarbruchen á útivelli.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.