Morgunblaðið - 13.01.1985, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 13.01.1985, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. JANÚAR 1985 25 Ágúst Valfells. formaöur Verkfræðingafélagsins, þakkar Davíð Oddssyni, borgarstjóra, fyrir fyrstu skóflustunguna. Verkfræðingar byggja NÚ UM áramótin tók Davíð Oddsson, borgarstjóri, fyrstu skóflustunguna að nýju húsi, sem Verkfræðingafélag íslands og iíf- eyrissjóður félagsins, reisa í sam- einingu. Húsið mun rísa norðan Suður- landsbrautar, — skáhallt á móts við Hótel Esju. Fyrsti áfangi hússins verður þrjár hæðir og ris — samtals 1246 fermetrar, og er áætlað að honum verði lokið fyrir næstu áramót. Gert er ráð fyrir að kostnaður við þennan fyrsta áfanga verði um 25 milljónir króna. Teikningar af húsinu gerðu arkitektarnir Þórarinn Þórar- insson og Egill Guðmundsson, en þeir urðu hlutskarpastir í samkeppni sem efnt var til. Mannvíg í E1 Salvador San Salvador, 12. janúar. AP. LÖGREGLA handtók Salvador Escalante leiðtoga byltingarsinn- aðra verkalýðssamtaka, sem tal- inn er hafa tekið þátt í aðgerðum skæruliða. Samtökin, sem teija um 5.000 félaga, segjast óháð, en stjórnin telur þau aðeins „fram- hlið“ skæruliðahreyfingar. Ein skæruliðasamtök af mörgum í E1 Salvador lýstu ábyrgð sinni á morðinu á Jose Balbino Artega borgarféhirði í Santa Tecla, sem er skammt vestur af höfuðborginni. Drógu vopnaðir menn Balbino út úr strætisvagni í einu borgarhverf- inu og skutu til bana. Sögðu skæruliðasamtök Balbino hafa verið tekinn af lífi þar sem hann hefði skipulagt starfsemi her- lögreglusveita í Santa Tecla. 29277. Eignir H.F. Ölgerðarinnar Egill Skallagrímsson v/Þverholt og Rauðarárstíg 1. Skrifstofuhús viö Þverholt. Steinhús sem er tvær hæöir og ris ca. 100 fm aö gr.fl. 2. Steinsteypt verksmiðjuhús viö Þverholt á tveimur flötum ca. 600 fm gr.fl. 3. Strengjasteypuhús á einni hæö sem stendur viö Rauðarárstíg gr.fl. 400 fm. 4. Gamalt ölgeröarhús viö Rauöarárstíg á mörgum pöllum. Allar teikningar, afstöðumyndir og upplýsingar um þessar eignir liggja fyrir á skrifstofu Eignavals. Verötilboö óskast. ^ Opiö kl. 1—4 Sími 2-92-77 — 4 línur. 'ignaval Laugavegi 18, 6. hæö. (Hús Máls og menningar.) Eggert Magnútson og Grétar Haraldsson hrl. Á besta stað í vesturbænum VIÐ VESTURGÖTU 71 Stórkostlegt útsýni og rétt við mióborgina Eigum eftir örfáar 3ja—4ra—5 og 6—7 herbergja „penthouse" íbúöir á tveim hæöum. íbúöirnar afhendast tilbúnar undir tréverk ásamt allri sameign frágenginni í júlí—okt. ’85. Húsafell ^Sstað,, 9'eiðsh, ^Jg^áisr kr.2on 9aradilj u’ "9°0þús a' FASTEK3NASALA Langhollsvegi 115 Adalsteinn PétUíSSOn (Bæjarieiöahúsinu) simi: 810 66 BergurGudnason hdl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.