Morgunblaðið - 13.01.1985, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 13.01.1985, Blaðsíða 40
40 MOBGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. JANUAR 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna vantar á MB Geir frá Tálknafiröi. Fæöi og húsnæöi á staðnum. Uppl. í síma 94-2602. 1. vélstjóra vantar á mb Sæljón SU 104 frá Eskifirði. Netaveiðar. Uppl. í síma 97-6285. Stúlka óskast til verksmiðjustarfa í verksmiöju okkar nú þegar. Sigurplast hf., Dugguvogi 10. Sími 32330. Atvinna Starfsfólk óskast í fiskvinnu hjá Hraðfrysti- húsi Breiödælinga Breiðdalsvík. Nánari upplýsingar veitir verkstjóri í síma 97-5619 og á kvöldin 97-5719. Skrifstofustarf Óskum eftir starfskrafti hálfan daginn. Starfssviö: Almenn skrifstofustörf. Þekking á bókhaldi æskileg. Umsækjandi þarf aö geta hafiö störf sem fyrst. Skriflegar umsóknir sendist afgreiöslu Mbl. fyrir 17. janúar 1985 merkt: „ST — 85“. Öllum umsóknum veröur svaraö. Hárgreiðslusveinn óskar eftir vinnu. Tilboð sendist augl.deild Mbl. merkt: „Hár — 1985“. PÖST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN óskar aö ráöa veikstraumsTÆKNIFRÆÐING til starfa sem fyrst. Nánari upplýsingar veröa veittar í síma 26000. Fiskvinnsla Óskum eftir aö ráöa starfsfólk í alla almenna fiskvinnslu. Fæöi og húsnæöi á staönum. Upplýsingar gefur verkstjóri á vinnutíma í síma 94-4909. Frosti hf., Súöavík. Skólastjóri 37 ára skólastjóri með góöa tungumálakunn- áttu, óskar eftir krefjandi, fjölbreyttu og vel launuöu starfi. Getur hafiö störf í júní á þessu ári eöa í júní 1986 ef um semst. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. merkt: „B — 1087“. Sendisveinn óskast Óskum aö ráöa sendisvein til starfa hluta úr degi. Æskilegt er aö viökommandi hafi vél- hjól og geti hafið störf nú þegar eða sem fyrst. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Skjalavarsla/ sendiferðir Óskum eftir aö ráöa starfskraft í heilsdags- starf. Starfið er fólgiö í vörslu skjala og sendiferöum meö meiru. Æskilegur aldur er 16—18 ára. Tilboð óskast sent auglýsingadeild Morgun- blaösins fyrir 17. janúar merkt: „Áhugi — 3815“. Rafha — Hafnarfirði Viö óskum eftir aö ráöa blikksmiö, vélvirkja eöa vélstjóra sem hefur áhuga á aö vinna sjálfstætt aö ýmsum sérsmíöaverkefnum. í boöi eru góö laun fyrir réttan mann, þjálfun og námskeiö eftir samkomulagi. Mötuneyti á staðnum. Nánari upplýsingar hjá tæknideild í síma 50022. acohf LAUGAVEG 168 • REVKJAVÍK ACO hf. óskar eftir aö ráöa í eftirtalin störf: 1. Tölvuvidgerðir: Starfiö felst í uppsetn- ingu, viöhaldi og breytingum á ýmsum tölvukerfum. Viökomandi þarf aö hafa til aö bera snyrtimennsku og samskipta- hæfileika í ríkum mæli og gott vald á enskri tungu. 2. Einnig óskum viö eftir starfsmanni á skrifstofu okkar. Hér er um aö ræöa út- réttingar og ýmsa skrifstofuvinnu. Æski- legt er aö viökomandi hafi áhuga á tölv- um. Skriflegar umsóknir sendist skrifstofu okkar fyrir 20. jan. nk. Verður öllum umsóknum svaraö og fariö meö þær sem trúnaöarmál. Guðjón Ó. hf. — Prentstofa auglýsir eftir neðangreindu starfsfólki: 1. Starfsmanni í skeytingu og filmuvinnu. 2. Aðstoðarfólki viö frágangsvinnu. Til sölu er MULTILINE 65 framköllunarvél. Selst ódýrt. Upplýsingar gefur Hrafnkell Ársælsson í síma 27233. Vantar mann á varahlutalager Okkur vantar ungan og áhugasaman mann til þess aö vinna aö uppbyggingu varahlutalag- ers hjá ungu fyrirtæki í örum vexti, sem flytur inn vélar og tæki. Enskukunnátta æskileg. Gott framtíöarstarf fyrir réttan mann. Umsóknir ásamt uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist inn á augl.deild Mbl. merkt: „L — 2556“. St. Jósefsspítali Landakoti Lausar stöður Röntgenhjúkrunarfræöingur — Röntgen- tæknir óskast sem fyrst viö röntgendeild. Upplýsingar veitir deildarstjóri kl. 11.00—12.00 og kl. 13.00—14.00 alla virka daga. Hjúkrunarfræðingar: — Svæfingadeild — Barnadeild — Lyflækningadeiidir, 1—A, II—A — Handlækningadeildir, I—B, II—B — Gjörgæsludeild Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist hjúkrunarforstjóra sem veitir nánari upplýsingar í síma 19600 frá kl. 11.00—12.00 og kl. 13.00—14.00 alla virka daga. Sjúkraþjálfara vantar til afleysinga. Starfiö er laust nú þegar og veitist til 1. september ’85. Upplýsingar gefur yfirsjúkraþjálfari í síma 19600 (266). Starfsmenn við ræstingastörf, upplýsingar veitir ræstingastjóri kl. 11.00—12.00 og kl. 13.00—14.00 alla virka daga. Reykjavík 9. janúar 1985. Skrifstofa hjúkrunarforstjóra. Au pair 22 ára bandarísk stúlka óskar eftir au pair starfi á heimili í Reykjavík eöa nágrenni. Upplýsingar í síma 33893 eftir kl. 19.00. Fiskvinna Óskum aö ráöa starfsfólk í snyrtingu og pökkun. Unnið eftir bónuskerfi. Fæöi og hús- næöi á staönum. Uppl. í síma 97-8200 og 97-8116. Fiskiöjuver KASK, Hornafiröi. doncano Starfsfólk óskast Okkur vantar starfsfólk viö saum á Don Cano sportfatnaöi. Scana hf., Skúlagötu 26. Sími 29876. Lítið fyrirtæki í Hafnarfiröi meö sérhæföa framleiðslu óskar eftir starfskrafti allan daginn. Uppl. um menntun og fyrri störf leggist inn á augl.deild Mbl. merktar: „Z — 1344“. Sérverslun óskar aö ráöa konur til afgreiöslustarfa hálf- an daginn. Vinnutími kl. 9—1 og 1—6. Umsóknir meö uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 18. janúar nk. merktar: „Sérverslun — 2549“. Iðnfræðingur óskast tii aö annast verkstjórn í stórri tré- smiöju í Reykjavík, sem hefur meö höndum mjög fjöibreytta framleiöslu og innflutning. Góö laun eru í boði fyrir góöan mann, sem þarf helzt aö geta hafiö störf 1. febrúar nk. Lysthafendur leggi inn umsókn sína á auglýs- ingadeild Morgunblaösins merkta: „lönfræö- ingur — 595“ fyrir 15. janúar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.