Morgunblaðið - 13.01.1985, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 13.01.1985, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. JANÚAR 1985 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna JL-húsiö auglýsir efftir: Deildarstjóri í rafdeild Þekking og reynsla í sölu og innkaupum á rafmagnsvörum nauösynleg, enskukunnátta, stundvtsi og reglusemi áskilin. Meömæla óskaö. Þarf aö geta byrjaö sem fyrst. Upplýsingar á skrifstofu. Hringbraut 121 sími 10600 niTufTfpffTriBn Atvinna í boði Óskum aö ráöa stúlku, vana innskrift á setn- ingartölvu. Umsóknir skal leggja inn á auglýsingadeild Morgunblaösins fyrir 16. janúar merktar: „Linotype — 300“. Offsetprentari meö meistararéttindi óskast til starfa hjá fyrirtæki í prentiðnaöi. Góö starfsaöstaöa. Framtíöarstarf. Góö laun í boöi fyrir réttan mann. Umsóknir berist afgreiöslu Morgunblaösins merktar: „B — 2550“, fyrir 17. janúar. Húsasmiðir Hjúkrunar- fræðingar Hjúkrunarfræöingur óskast nú þegar á næt- urvakt á almenna lyflækningadeild. Um er aö ræöa 15 rúma einingu á deild sem er nýupp- gerð og með góöa starfsaöstööu. Fullt starf eöa hlutastarf. Möguleiki er á sveigjanlegu vaktafyrirkomulagi. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu hjúkrun- arforstjóra í síma 81200 kl. 11 — 12, virka daga. Reykjavík, 13. janúar 1985. BORGARSPÍHUJNN 081-200 Starfsmaöur óskast á vörulager spítalans, þarf aö geta hafiö störf strax. Upplýsingar um starfið veitir innkaupastjóri í síma 81200-309. Reykjavík, 13. janúar 1985. BORGARSPmLINN 081200 Au Pair stúlka óskast til Boston til heimilisverka og gæslu á 2V2 árs barni. Sér herbergi, baö. $60,- laun á viku. Viökomandi veröur aö þykja gaman aö börnum og hundum; má ekki reykja. Hringiö eða skrifiö með mynd og meðmælum á ensku til: S. Franklin, Stonehedge Rd„ Lincoln, Mass 01773. U.S.A. Forstöðumaður Staöa forstööumanns Dalbæjar, heimilis aldraöra Dalvík, er laus til umsóknar. Umsóknum, er greini aldur, menntun og fyrri störf, skal skila eigi síðar en 31. janúar. Allar nánari upplýsingar veitir forstööumaö- ur, Gunnar Bergmann, í síma 96-61378 eða Helgi Jónsson, stjórnarformaöur, í síma 96- 61313. Dalbær, heimili aldraöra, 620 Dalvík. Atvinnurekendur Vélstjóri (vélfræðingur) 46 ára gamall óskar eftir atvinnu. Hefur margfalda reynslu á sviöi vélstjórnar, versiunarreksturs, stjórnunar fyrir- tækja, er reglusamur og stundvís. Þeir atvinnurekendur er áhuga hafa á ráön- ingu slíks starfskrafts eru beönir aö láta nöfn sín og heimilisföng í umslag merkt: „Miöaldra starfskraftur — 2376“, fyrir 20. janúar 1985. Öskum eftir starfsfólki í eftirtalin störf: 1. Símavörzlu 2. Gagnaskráningu 3. Afgreiöslu Leitum aö duglegu áhugasömu fólki meö góða framkomu. Upplýsingar aöeins veittar á skrifstofunni nk. mánudag og þriöjudag kl. 14.00—17.00. EUROCARD Á ÍSLAINJDI KREDITKORT SF , Ármúla 28, 105 Reykjavik Smiöir óskast til útivinnu. Framtíöarstörf. Upplýsingar sunnudag kl. 14—17 og mánu- dag 16—18. Húni sf„ Vagnhöföi 9. Sími 82261. Byggingavörur Kona eöa karlmaöur óskast til starfa í bygg- ingavöruverslun. Æskilegur aldur 20—35 ár. Reynsla æskileg en lipurö og áreiöanleiki skilyröi. Góö laun í boöi fyrir góöan starfs- kraft. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist Morgunblaöinu fyrir 18. janúar merktar: „B — 0435“. Atvinna óskast 30 ára kona óskar eftir hálfs dags starfi á skrifstofu (f.h.) helst í Háaleitishverfi eöa í nágrenni þess. Er meö samvinnuskólapróf og reynslu í almennum skrifstofustörfum. Uppl. í síma 37797 milli kl. 13 og 17. Fasteignasala í miðborginni óskar eftir starfskrafti allan daginn. Starfiö felst í símaþjónustu, vélritun, skjalavörslu, auglýsingagerö o.þ.h. Umsækjendur sendi umsóknir til augl.deildar Mbl. fyrir 19. janúar nk. merkt: „F — 2552“. Aðilar að stofnun veðbréfamarkaöar óskar eftir viöskiptafræöingi til starfa og samstarfs. Áhugasamir sendi umsóknir til augl.deildar Mbl. fyrir 19. janúar nk. merkt: „A — 2553“. Sölustarf Óskum eftir aö ráöa sölumann, karl eöa konu, til sölu á almennum skrifstofuvélum og tækjum. Viö leitum aö röskum samviskusömum manni, er hefur prúöa en ákveöna framkomu og á auövelt meö aö starfa sjálfstætt. Nánari upplýsingar hjá sölustjóra Pétri Aöal- steinssyni. Ekki í síma. SKRIFSTOFUVELAR H.F. \ + = Hverfisgötu 33 Sim. 20560 - Pósthólf 377 Atvinna Starfsfólk óskast í eftirtalin störf: 1. Aöstoöarmann á sníöastofu. 2. Stúlkur á bræösluvélar, í regnfatadeild. 3. Vanar saumakonur í sportfatadeild. Uppl. í síma 12200 eöa á vinnustaö. oo _ SEXTÍU OG SEX NORÐUR Sjóklæöageröin hf„ Skúlagata 51, Reykjavik. S. 12200— 11520. Launadeild fjár- málaráðuneytisins óskar aö ráöa starfsfólk til launaútreiknings, tölvuskráningar, undirbúnings skýrsluvéla- vinnslu og frágangsstarfa. Vélritunarkunnátta er ekki nauösynleg. Laun samkvæmt kjarasamningum fjármála- ráöherra, BSRB og Félags starfsmanna stjórnarráösins. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist launadeildinni fyrir 20. janúar. Um- sóknareyöublöö fást hjá launadeild. Launadeild fjármálaráöuneytisins, Sölvhólsgötu 7. Fulltrúi Umferöarráö óskar aö ráöa til starfa sem fyrst fulltrúa framkvæmdastjóra. Starfssviö: Almenningstengsl, útgáfumál, upplýsingaöflun, skýrslu- og áætlanagerö o.fl. Um er aö ræöa lifandi og fjölbreytt starf sem m.a. krefst góörar framkomu, hæfileika til tjáningar í rituöu og mæltu íslensku máli, auk kunnáttu í ensku og t.d. dönsku. Þá þarf viökomandi aö vera töluglöggur og nákvæm- ur og geta unniö sjálfsætt. Nánari upplysingar veitir framkvæmdastjóri frá kl. 10 til 12 næstu daga á skrifstofu Um- feröarráös. Umsóknarfrestur er til 20. janúar nk. Ú%F FERÐAR Lindargötu 46, Reykjavik.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.