Morgunblaðið - 13.01.1985, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 13.01.1985, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. JANÚAR 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna atvinn,a Starfsfólk vantar Fiskvinnslan hf., Seyöisfiröi, óskar eftir starfsfólki viö snyrtingu og pökkun, bónus- vinna. Upplýsingar veitir verkstjóri í síma 97-2400, eöa skrifstofa í síma 97-2401. Ört vaxandi útgáfufyrirtæki óskar aö ráöa hressilegt fólk í eftirtalin störf: Fjármálastjóra (ráðgjafa). Viöskiptafræöi- menntun eöa önnur hliöstæö menntun æski- leg. Blaöamann, reynsla æskileg, frjálslegur vinnutími og góö laun. Auglýsingastjóra. Góö laun í boöi. Ljósmyndara. Frjálslegur vinnutími, góö laun. Tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt: „Lifandi störf — 2591“, fyrir 18. janúar nk. Stúlka vön vélritun Stúlka óskast til tölvuskráningar og al- mennra skrifstofustarfa. Reynsla í tölvu- skráningu ekki nauðsynleg en góö vélritunar- kunnátta. Þarf að geta byrjaö í síðasta lagi 1. febrúar nk. Skriflegar umsóknir sendist undirrituöum fyrir 16. janúar. Suðurlandsbraut 20, 108 Reykjavik. Heilsuverndar- fræðingur með kennarapróf sem hefur í hyggju aö flytjast heim eftir 10 ára dvöl erlendis óskar eftir starfi haustiö 1985. Löng starfsreynsla. Húsnæöi og dag- heimili æskilegt. Borghildur Maac, Nissetunet 1, 1473 Skárer, Norge. Blikksmiöir Óskum aö ráöa blikksmiöi eöa menn vana járniönaöi. Mikil vinna fraumundan. BUKKVER Skeljabrekku 4, Kópavogi, sími 44100. REYKJALUNDUR Ritari framkvæmdastjóra óskast í fullt starf sem fyrst. Áskilin er staö- góð þekking á Norðurlandamáli og ensku. Verksviö: erlendar og innlendar bréfaskriftir, vélritun, tollskýrslur og veröútreikningar, skjalavarsla og almenn skrifstofustörf. Upplýsingar veitir Björn Ástmundsson, fram- kvæmdastjóri, í síma 666200 eöa á staönum samkvæmt umtali. Skrifstofustarf Vantar starfskraft í heilsdagsstarf á skrif- stofu. Almenn skrifstofustörf. Eiginhandarumsóknir er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum óskast send til augl.deildar Mbl. fyrir 20. þ.m. merktar: „PÁ — 2060“. REYKJALUNDUR Iþróttakennari óskast í hálft starf sem fyrst. Upplýsingar veitir Magnús B. Einarsson læknir í síma 666200. Lagerstarf Þekkt húsgagnaverzlun í Reykjavík vill ráöa ungan mann til starfa nú þegar. Þarf aö sjá um lagerstörf, útkeyrslu og öll almenn störf utan afgreiöslustarfa. Þarf aö vera líkamlega hraustur. Mikil aukavinna. Umsóknir um aldur, fyrri störf og meðmæl- endur sendist skrifstofu okkar fyrir 19. janúar nk. Öllum umsóknum svaraö. GuðniTónsson RÁÐCJÖF &RÁÐNINCARÞJÓNUSTA TÚNGOTU 5, 101 REYKJAVfK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Starfsfólk óskast Keflavíkurbær hefur samþykkt aö hefja rekstur á athvarfi fyrir aldraöa og er hér meö auglýst eftir tveimur starfsmönnum til aö vinna viö þaö. Vinnutími veröur skiptur þ.e. frá kl. 9.30—14.00 og frá 13.00—18.30. Allar nánari upplýsingar veitir félagsmála- stjóri í síma 92-1555. Umsóknir sendist und- irrituöum fyrir 23. janúar nk. Félagsmálastjóri Keflavíkurbæjar, Hafnargötu 32. Rafvirki — Símvirki — Sölumaður Örtölvutækni hf. óskar aö ráöa sem fyrst í eftirtalin störf: 1. Rafvirkja eöa símvirkja til vinnu viö lagnir fyrir tölvur og tölvujaöartæki. 2. Sölumann til sölu á tölvum og tölvubúnaöi. Skriflegar umsóknir sendist fyrir 21. janúar 1985. Upplýsingar veitir Arnlaugur Guömundsson milli kl. 11 og 12 næstu daga. Örtölvutækni hf., Ármúla 38, 108 Reykjavik. Sími 687220. ^Mat-og'lHnhus rFisk&.vílr MELA Eitt helsta veitingahús Oslóar óskar eftir aö ráöa sem fyrst enskumælandi þjóna Æskilegt er að umsækjendur hafi starfs- reynslu frá fyrsta flokks veitingastaö. Nánari upplýsingar veitir yfirþjónn Valdimar Thorsteinsson. Skriflegar umsóknir meö prófskírteinum og meömælum óskast sendar til: M0LLA A.S. Sagveien 21, 0458 Oslo 4. Simi (02) — 37 5450. Rannsóknamaður í rannsóknastofu í lyfjafræöi er laus staöa rannsóknamanns. Stööunni gegnir nú aö- stoöarlyfjafræðingur. Æskilegt er, aö umsækjandi sé lyfjafræöing- ur, aðstoðarlyfjafræöingur, matvælafræðing- ur eöa hafi aöra sambærilega menntun. Upplýsingar veitir Jóhannes Skaftason, forstööumaður alkóhóldeildar Rannsókna- stofu í lyfjafræði í síma 21335, 21368 eöa 78581. Skrifstofustjóri Þekkt verzlunar- og þjónustufyrirtæki í Reykjavík, heildsala og smásala, vill ráöa skrifsto'ustjóra til starfa í febr./marz. Starfssviö: Skrifstofustjórn, fjármálastjórn, yfirumsjón bókhalds, áætlanagerö, staö- gengill forstjóra. Viö leitum aö: Viöskiptafræöingi á aldrinum 30—40 ára, sem hefur góöa reynslu í stjórn- unarstörfum og fjármálastjórn. Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, ásamt ööru er skiptir máli, sendist skrifstofu okkar fyrir 19. jan. nk. Farið verður með allar umsóknir sem algjört trúnaöarmál. Gudnt TÓNSSON ráðcjöf & ráðni ncarþjón USTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 íþróttavellir — vaktstjóri Félagsmálastofnun óskar aö ráöa vaktstjóra á íþróttavelli Kópavogs nú þegar. Umsóknar- frestur er til 20. janúar 1985. Umsóknum skal skila á sérstökum eyöublöö- um sem liggja frammi á Félagsmálastofnun Kópavogs, Digranesvegi 12. Nánari upplýs- ingar veitir rekstrarstjóri íþróttahúsa og -valla í síma 45417 eöa tómstunda- og íþróttafulltrúi í síma 41570. Félagsmálastofnun Kópavogs. REYKJALUNDUR Hjúkrunarfræðingur óskast í fullt eöa hálft starf sem fyrst eöa á næstu mánuöum. Sjúkraliðar óskast í fullt eöa hálft starf sem fyrst eöa á næstu mánuðum. Upplýsingar veitir Gréta Aöalsteinsdóttir, hjúkrunarforstjóri, á staönum eöa í síma 666200.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.