Morgunblaðið - 13.01.1985, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 13.01.1985, Blaðsíða 1
B 1 Sunnudagur 13. janúar Gunnlaugur Guðmundsson stjörnuspekingur skoðar þjóðarstjörnukortið Morgu nblaðið/R A X. Gunnlaugur Guðmundsson mun vera þekktasti stjörnuspekingur á íslandi enda er hann eini maö- urinn hér á landi sem hefur stjörnuspekina að aðalstarfi. Hann er meðeigandi Stjörnuspekimið- stöðvarinnar í Reykjavík og hefur starfað á henn- ar vegum frá því að hún var stofnuð fyrir u.þ.b. ári, en áður hafði hann iagt stund á stjörnu speki um margra ára skeið. Þegar sú hugmynd kom upp á ritstjórn Morgunblaðsins að leita frétta af því hvað stjörnurnar segja um íslenska lýðveldið þetta árið þótti sjáifsagt að leita tii _ Gunnlaugs og tók hann þeirri umleitan vel.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.