Morgunblaðið - 13.01.1985, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 13.01.1985, Blaðsíða 13
(• t •« i MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 13. JANÚAR 1985 B 13 Kannski er hann búinn að endurnýja leyfið? Tvær efstu sveitirnar þóttu hafa sýnt mest öryggið i mótinu og áttu sæti sín fyllilega skilið. A óvart kom slakt gengi sveitar Jóns Hjaltasonar en hún varð fyrir áföllum í upphafi mótsins. Þeir björguðu þó andlitinu með glæsilegum endaspretti, fengu þeir 74 stig af 75 mögulegum síð- asta kvöldið og höfnuðu í 5.-6. sæti. Röð 10 efstu sveita varð þessi: stig 1. Úrval 327 2. Þórarinn Sigþórsson 324 3. Jón Baldursson 307 4. Ólafur Lárusson 292 5.-6. Stefán Pálsson 276 5.-6. J6n Hjaltason 276 7. Sigurður B. Þorsteinsson 273 8. Sturla Geirsson 270 9. Júlíus Snorrason 262 10. Guðbrandur Sigurbergsson 259 Nokkuð voru skiptar skoðanir um keppnisformið, þ.e.a.s. að spila aðeins 10 spila leiki, þótti mörgum reyndari spilurum mót- ið setja niður við þetta en aðrir töldu mótið hafa yfir sér léttari blæ og kannski skemmtilegri. Næsta keppni á vegum félags- ins er aðaltvímenningskeppnin, sem er 6 kvölda Barometer og hefst hann 30. janúar. Þátttaka verður takmörkuð við 42 pör og væntanlegum þátttakendum er bent á að skrá sig sem fyrst hjá Agnari Jörgenssyni keppnis- stjóra og alls ekki síðar en 27. janúar. Sig. B. Þorsteinsson Bridgedeild Rangæinga- félagsins Eftir 1. umferð í sveitakeppni er staðan þessi: 1. sveit Gunnars Helgasonar 20 2. sveit Sigurleifs Guðjónssonar. 20 3. sveit Lilju Halldórsdóttur 19 4. sveit Baldurs Guðmundssonar 15 11 sveitir taka þátt í keppn- inni. Næsta umferð verður spil- uð 16. janúar í Síðumúla 25. Frá Bridgefélagi Reyð- arfjarðar og Eskifjarðar Vetrarstarf BRE hófst í sept- ember með tvimenningskeppni, 5 kvölda úrtökumóti um réttinn til að spila á meistaramóti Bridge- sambands Austurlands. Sigur- vegarar urðu Guðmundur Magn- ússon og Jónas Jónsson með 1199 stig. í 2. sæti Aðalsteinn og Sölvi 1194 stig, 3. Gísli og Haukur með 1172 stig, 4. Árni og Einar með 1106 stig, 5. Andrés og Einar með 1103 stig. Meðalskor 1050 stig. Félagið sendi siðan 9 por á mótið. Austurlandsmeistarar urðu Kristján Kristjánsson og Ásgeir Metúsalemsson BRE. Að- alsteinn og Sölvi, Austurlands- meistarar 1983, urðu i 4. sæti. Siðan var tvimenningsmeist- aramót félagsins, 6 umferðir. Sigurvegarar urðu Aðalsteinn Jónsson og Sölvi Sigurðsson með 1445 stig, 2. Kristján og Bogi með 1388 stig, 3. Ásgeir og Frið- jón með 1359 stig, 4. Kristmann og Guðni með 1330 stig, 5. Bjarni og Hörður með 1291 stig. Meðal- skor 1260 stig. Stjórn BRE skipa Guðmundur Magnússon, Jónas Jónsson og Jóhann Þórarinsson. Keppnis- stjóri félagsins er Björn Jónsson. Árviss atburður í starfsemi fé- lagsins er sveitakeppni við Bridgefélag Fljótsdalshéraðs um bikar sem KHB gaf fyrir 6 árum. Oftast er spilað á 18 borðum, 9 sveitir frá hvoru félagi. Fyrstu keppnina vann BRE en sfðustu 4 árin hefur BFH unnið, oftast með talsverðum mun. Þessi keppni fór fram 4. janúar sl. og sigraði BRE að þessu sinni með 131 stigi gegn 49 stigum. Um leið og ég óska öllum bridgeáhugamönnum gleðilegs nýárs vil ég þakka félogum mín- um í BRE og keppendum á Aust- urlandsmótum 1984 fyrir mjög ánægjulegt og gott samstarf. Björn Jónsson Bridgefélag Hveragerðis 10. janúar var spilaður eins kvölds tvimenningur. Úrslit urðu: 1. Einar Sigurðsson — Þráinn Ómar Svansson 195 2. Hans Gústafsson — Guðmundur Baldursson 194 3. Birgir Pálsson — Skapti Jósefsson 192 4. Baidur Gunnarsson — Bjarnþór Bjarnþórsson 176 5. Gylfi Símonarson — Jón Ingi Bjarnþórsson 170 Nk. fimmtudag hefst 3 kvölda firmakeppni með barómeter- fyrirkomulagi. Skráning í síma 4438 (Lars) fyrir þriðjudag 15. janúar. KR-Rangæingamót í bridge Milli jóla og nýárs gekkst Bridgefélag Hvolsvallar og ná- grennis fyrir svo kölluðu KR- Rangæingamóti í tvímenningi, spilaður var barómeter. Kf. Rangæinga gaf vegleg verðlaun til þessa móts. Mótið hófst á hádegi 30. desember, spilað var i húsakynnum Hér- aðsbókasafns Rangæinga á Hvolsvelli. Þátttakendur voru 20 pör víða aö úr Rangárþingi. Sig- urvegarar urðu Helgi Her- mannsson og Oskar Pálsson sem hlutu 85 stig, en roð efstu para varð annars þessi: stig Gunnar Bragason — Guðjón Bragason 60 Brynjólfur Jónsson — Haukur Baldvinsson 47 Torfi Jónsson — Ægir Þorgilsson 46 Halldór Gunnarsson — Kristján Michelsen 44 Keppnisstjóri var var Kristín Blöndal. Þriðjudaginn 8. jan. hefst þriggja kvölda einmennings- keppni, sem er jafnframt firma- keppni. Formaður Bridgefélags Hvolsvallar og nágrennis er Helgi Hermannsson. — Gils Frá Gigtarfélagi Islands Vinningar í jólahappdrættinu féllu þannig: Feröavinningar eftir vali: Nr. 5877 Kr. 30.000,- Nr. 9033 Kr. 50.000,- Nr. 9054 Kr. 50.000,- Nr. 15303 Kr. 30.000,- Nr. 15406 Kr. 30.000,- Nr. 16835 Kr. 30.000,- Nr. 17003 Kr. 30.000,- Nr. 20869 Kr. 75.000,- Þökkum félagsmönnum og öörum landsmönnum stuön- ing viö Gígtlækningastööina. GIGTARFÉLAG ÍSLANDS ÁRMÚLI 5 - 105 REYKJAVÍK Simi: 91-30760 IGB UXOR S A T E L L T E T V MULTIFLEX litasjónvarp er framtíðin Litasjónvarp 22" á ADEINS kr. 39.330,- stg. Stereosjónvarp _LUXOR SATELLIT sjónvarp er tilbuið til ad maeta send- ingu i stereo og er nú þegar utbuiö möguleikum til full- ' kominnar hliómspilunar. Kabal- cinnvarn Nú f*9* !5,okuö 9]UllVdl|J sjónvarpskerfi til her ___á landi, og þeim á eftir að fjölga Meö LUXOR SATELLIT höfum viö tekiö tillit til þeirrar þróunar. Svo _ þegar tækifæriö kemur þarf að- eins að bæta smástilli í tækiö. Fjarstýring .LUXOR MULTIFLEX tækið . er hvenær sem er hægt aö tengja við fjarstýringu sem stýrir texta, stereohljómi o.fl. Tölvuskermur Hægt er að setja "LUXOR SATELLIT í samband við" heimilistölvuna og nota skerminn til aflestrar. Textasjónvarp LUXOR sjónvörp " geta tekið á móti befnni texta- " sendingu á skjáinn i framtíöinni þegar okkur vex tækm Aux-box Meö þessu töfraboxi er mögulegt aö tengja sjónvarpsvél sem t.d. er stað- sett í barnaherberginu. Meö þessu tæki er hægt að passa bðrnin eöa sjá hver er að hringja bjöllunni. Gervitungl ------------------ LUXOR SATELLIT er eina sjónvarpstækiö sem er beinlims gert til að taka viö sendingu frá gervi- tungli. Vídeó - Öll LUXOR SATELLIT tækin eru meö vídeó-innstungu sem kemur i staðinn fyrir loftnetiö og gefur betri og skýrari myndir viö upptöku og afspilun. HUOMBÆR HLJOM-HEIMILIS-SKRIFSTOFUTffKI HVERFISGÖTU 103 SÍMI 25999

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.