Morgunblaðið - 13.01.1985, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 13.01.1985, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. JANUAR 1985 B 25 Stöðug loðnu- löndun á Sigló SiglurirAi. 11. lanuaí STTÖÐUG loðnulöndun hefur verid hér á Siglufirði sídan klukkan 5 í morgun. Hér hafa landað: Ljósfari, Dagfari, Fífill og Hilmir II og tveir eða þrír bétar eru á leiðinni. Minni bátarnir hafa fengið sæmilegan afla þegar þeir hafa ró- ið. Togarinn Skjöldur þurfti að koma inn vegna bilunar. Hér er allt að verða marautt, sem er fremur óvenjulegt á þess- um árstíma. Stærri bílar eru farn- ir að fara Lágheiðina en ekki moka þeir hana, vegagerðarmenn- irnir, hvað sem gengur á. — Fréttaritari. Bladburdarfólk óskast! Sól Saloon: Eigendaskipti EKKI alls fyrir löngu urðu eigendaskipti á sólbaosstofunni Sól Saloon, Laugavegi 99. ÞaÓ voru Halldóra Helgadóttir og Þór Skjaldberg sem keyptu hana en þau reka einnig Sólbaðsstofuna Laugavegi 52. Stofurnar munu starfa áfram hvor undir sínu nafni. Þær bjóða m.a. upp á auk sólbekkja, gufu- bað, grenningar- og vöðvaþjálf- unartæki. Austurbœr Síöumúli Sjafnargata Bragagata Lindargata 40—63 Miöbær I ptoYguttMaMfe Glæsisigling TSEUGENI0 C. í sumaryl um Miðjarðarhafið .... og baðströnd að auki 17.Apríl - 6.Maí Mallorka.. 17.4. Flogið beint til Palma og gist þar á íbúðarhóteli. Á Mallorka verður komið vor. Þægilegur sumarhiti, þar sem hægt er að njóta sólarinnar á ströndinni, og um leið hreyfa sig og ganga um án þjakandi síðsumarshitans. Miðjarðarhafið.. 24.4. FSogið frá Palma til Genúa á ítalíu, þar sem stigið er um borð í ítalska Lúxusskipið TS. EUGENIO C. og silgt út á fagurblátt Miðjarðarhafið. Skoðunarferðir... Lúxusskip.. TS. EUGENIO C. er 30.000 brúttótonna Lúxus- farþegaskip og tekur 900 farþega sem er þjónað af 500 manna áhöfn. í skipinu er sundlaugar, veitingastaðir, pöbbar, barir, dans og diskó, kvikmyndasalir, íþróttaaðstaða, hvíldardekk og skokkbrauttr. Það þarf mörg orð til að iýsa glæsilegum mat og þjónustu ítala - við sleppum þeim. Ævintýrasigling... Skipið siglir gegnum Messínasund yfir til Alexsandríu í Egyptalandi, þaðan til Port Said og síðan til Ashdod í ísrael, þá til Haifa og þaðan til Píreus í Grikklandi. Á tilbakaleiðinni verður komið við í Napólí á ítalíu áður en skipið kemur til Genúa 4. maí. Á öllum stöðum verður boðið upp á spennandi og framandi skoðunarferðir í landi. Þannig verður hægt að kynnast undrum Egyptalands, sögustöðum Biblíunnar í ísrael, stórbrotinni sögu og náttúrufegurð Grikklands og hinni rómuðu fegurð Napóií. Um kvöldið 4. maí er flogið til Palma og gist þar á íbúðarhóteli til 6. maí að flogið verður í beinu flugi til Reykjavíkur. innifalið í verðinu er flug og gisting V CrO IFtl Kl . í Palma. Flug til Genúa og 11 daga sigling á ^tq AAA Lúxusskipi með fuilu fæði um borð. Uo.UUU." r XSieilSli íslenskur fararstjóri fylgir hópnum fararstjórn...81 r ,e ð nn Umboð á islandi fyrir DINERS CLUB INTERNATIONAL FERÐASKRIFSTOFA, IÐNAÐARHÚSINU HALLVEIGARSTÍG 1, SÍMAR 28388 - 28580

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.