Morgunblaðið - 13.01.1985, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 13.01.1985, Blaðsíða 30
30 B MORGUNBLADID, SUNNUDAGUR13. JANÚAR 1985 iujö=inu- X-9 .-#« HRÚTURINN tWÍm 21.MARZ-19.APRll, H getir orðið fyrir vonbrigðum awð dagiaa. Áattlaair þinar rninu ekki sUadast. Vertu ekki of igeagar »>* fó'k þ«* vinast ekkert með þvi. Faroa út að sfcemmU þér i k»old. mA NAUTIÐ 9H 20. APRÍL-20. MAl Þér tekat að komast í samband »ið ahrifamikið fólk og getar það orM þér til gooa i frama- braat þiani. Lauaabjekkan eoa hros er jafavel mognlegt. Verta IMM '^ÆA TVÍBURARNIR rX*^21.MAÍ-M.JÖNl FJsmhyhlameðlimir ern mjog kreQaadi og aeroa þig til ai breyta am íaHlanír og »eiU þeim meíri athygli. lii »ero i fýra »f þeaaam stkam ea það þýðir ekkert ai Torkeana sjílf 'jMgí KRABBINN 49Í 21. JtJNl-22. JÍILl K leadir i deimm »ið fjol Hfcvlda þína í dag am iietlanir æm þá hefar i hjggju að rr»m kranaa. FjóoikyldunDi finaiit kb þá xért að STÍkja loforð im áietlunum LJÓNIÐ 23. JtJLl-22. ÁGÚST /Ettiagjar þínir eru mjög kritra- harðir i dág og beimU ai þú gerir þeim greiia sem er þér Hfaras ómðgulegL Reyndu ai roroast rifrildi og komdu þér hji greisaanm með któkindum. Wli MÆRIN 2S.ÁG0ST-22.SEPT. HmsUðu i ráð fjólnkyidu þinn ar. Þaa era areioanlegri en þú behJar. Verta beima i dag og Ugfcria ýmislegt sem þá hefur Verta heima i kroM. rVf.| VOGIN W/&4 23. SEPT.-22. OKT. ÞetU TÍriist »er» einn »f þeim dogum þar sem »llt rer í haada- akohn. Flest »r Taadamiranum era i aambaadi tm rjólskyldu biaa. Kr þú ert hygginn þi uklu arii af rjöbkjldunni i iællunum DREKINN 2S.OKT.-21.NÖV. Segða iatTÍai þínum frí lejad- armili f dag og haaa mun hjálpa kér at Ukast i rii morgun- dagiam. Faria ekki f aeimsokair i dag og drelda bji Qöbik»ldu BOGMAÐURINN _ 22. NÓV.-21. DES H»ort sem þú eiabeitir bér ai T_H e*» lóRwtundum f dag þ» Teriar þú fyrir Tonbrigoom. Reyaan frekar ai h»íl« þig og amka a. Fjolskjldusamskintin era aadir ilagi sro gefðu þeim gaam. m '<* STEINGEmN kk\ 22.DE8.-H.JAN. Ekki liu Toada sknaið ejði- leggja fyrir þér og Qolskylda þiaaL H getar hresst aan i aadraaaaloftjð mei þ»í ai bjooa Thwm beim. Litta Tinnnna brerfa ar bagaaum f dag. VATNSBERINN 2I.MN.-I8.fm í dag gaMírou rengið persónu- legar iakir kiaar uppfvllUr. Þér umb Terta hjalaai f Tiaaanni asaam hepailegta kriagum- sUetaa. Aðsto* ihrifamikibi rólka btbb sUada þér til boða. i FISKARNIR 19.raB.-20 MAR2 H Tertav ai neaa aa-tlanir »ii enn sfðar þegar þeir era abyrgoarfyUri. Viair gieta reyat að í þíg til að leggja fé f eítth»a*. Ea Ukta eaga ihctta. Ýel a <J láic J>A,Y fo/tna tJ_w 0Í négu ÓJaJl t,/aí £6 MO' ÞfSSAttl' S vinna ívfic t0*t-4r&rmf*A~ééiiiié*m*6*ria SK£PH0'£6£tSkAPy/tSNr ' hiefttfjafe;, soUinnfam... r—-------'-------------- pma^jsumvmm+f það itmmfý AAflltMt'" lAl/ST ÐÝR SAHMH CKKI AÐ Sf SJT , • \CKFS/Distr. BULLS RUDDI, H£u>mS}ANt DYRAGLENS \ ^_--~T, ¦?* © 16«4 Triborva MMn Sarvicw. Irtc. 9-/VI RAGNAK; ER/-LLTI „. J V vrmrrmmntrmmrmr mtmmmmmmmmr. LJÓSKA l KX/ÖLPtÆKPUR ÖERH?!| /Mie ailjat syp-JxeAN j í ÉG /tTTl Vl'sT AO 5LEPP4 t'ESSDM OÚR.UM 'A AflLLI MALA TOMMI OG JENIMI FERDINAND <F%á H vN X'Vljo Y?\ \i^^É '¦'¦ -f* ^H tÍTT^ÖÍl: ¦"•:'3 SMÁFÓLK 7ÍÍÍ MANA6ER..r l 6UE55 UJHAT.. vi/w« fc- *->V</1h^- é-JO WHAT PO YOU THINK I SHOULP D0 WITH MV OLD ONE ? l*?-,//S^í/'% Æ«Í£ Heyrða, stjóri, veistu hvað Ég var aó fá nýjan han/.ka. Hvað Finnst þér að ég ætti að Mér var nær aft vera ekki aA gera við þann gamla? spyrja. BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson „Spil eru blátt áfram og abc einfaldlega vegna bess að menn eru of bláeygir til að sjá að þau eru flest hver cba, eða eitthvað þaðan af verra!" Þetta var inngangurinn að einum af mörgum fyrirlestr- um ágæts spilara sem óþarft er að nafngreina, en burðarás- inn í prédikuninni var eftir- farandi sex grönd: Norðnr ? G5 ¥Á83 ? 74 ? ÁG10942 Vestur Austur J llllll J ? ? Suðnr ? ÁD64 "KD7 ? ÁDG6 ? K7 Sagnir tók fljótt af: tvð grðnd, fjogur grönd og sex f því sama. TJtspil vesturs, hjartagosi. Nú er það spurn- ingin, er þetta spil eins blátt áfram og það lítur út fyrir að vera? Það getur varla verið eftir þennan formála. Bigi að síður er liklegt að margir spilarar lægju ekki lengi yfir úrspilinu, tækju fyrsta slaginn heima og síðan laufkóng og svínuðu fyrir drottninguna. Ef drottn- ingin skilar sér er spilið komið i hðfn, en mistakist sviningin hins vegar, verður sagnhafi að treysta á að austur eigi tigul- kónginn annan eða báða kóng- ana sem úti eru. Hann á nefni- lega ekki nema eina innkomu til að svina fyrir tigulkónginn. Það er hægt að bjarga inn- komuvandamálinu með einni lítilsháttar fórn — fórnin er sú að kasta frá sér mðguleik- anum á laufdrottningunni blankri. Spila sem sagt lauf- sjðunni strax og svína gosan- um. Ef austur drepur á drottn- inguna er hægt að yfirdrepa laufkónginn og svína tígli, fara síðan inn á hjartaás, taka laufin og svína aftur fyrir tig- ulkónginn. (Eöa skrifa 100 i dálk andstæðinganna, þar sem laufdaman var einsömul ( austur og tigulkóngurinn i vestur.) SKAK Umsjón: Margeir Pétursson A Ólympiumótinu i Saloniki um daginn kom þessi staða upp í skák alþjóðlegu meistar- anna Jakobsen, Danmörku, og Handoko, Indónesiu, sem hafði svart og átti leik. 25 - Hfg6I, 26. Kh2 (26. Bxc8 — Dxh3 er bersýnilega von- laust þvi hvitur á ekkert svar við hótuninni 27. — Dh2+, 28. Kf2 - Hxg2+) Hg3 og hvítur gafst upp, þvi 27. Bex8 er svar- að með 27. - Dxh3+! o.s.frv.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.