Morgunblaðið - 19.01.1985, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.01.1985, Blaðsíða 1
 48 SÍÐUR OG LESBÓK mwmWbiM^ STOFNAÐ 1913 15. tbl. 72. árg. LAUGARDAGUR 19. JANUAR 1985 Prentsmiðja Morgunblaðsins Indland: Alvarlegt njósnamál Nýj« Drlhi, 18. jaaáar. AP. SJÖ menn, tveir kaupsýslumenn og fimm hittsettir embcttismenn índvcrsku stjórnarinnar, þar mf þrír í ráöuneyti Rajivs Gandhis, forsætisriðherra, hafa verio handteknir og er beim gefið að sök að hafa njósnað fyrir erlent ríki. Sagði Indverska fréttastofan fri þessu í dag. Flutti fréttastofan fréttina i um mennina komst, var, að í kjöl- skömmu eftir að Rajiv Gandhi, for- sætisráðherra, skýrði þingheimi frá þvi, að nokkrir embættismenn í mikilvægum embættum hefðu ver- ið staðnir að því að veita erlendu ríki upplýsingar um varnir lands- ins og önnur trúnaðarmál úr for- sætisráðuneytinu. Bað hann þing- menn um að biðja ekki um nöfn mannanna að svo stöddu til að spilla ekki fyrir rannsókn málsins, sem væri víðtækt. Indverska fréttastofan, UNI, hefur það eftir áreiðanlegum heim- ildum, að sjö menn hafi verið hand- teknir en að grunur leiki á, að fleiri séu riðnir við málið. Er einn maður nefndur á nafn, P. C. Alexander, mjög háttsettur embættismaður á skrifstofu Gandhis. Að sögn UNI hafði verið fylgst með mönnunum i nokkurn tima og þeir staðnir að þvf að koma mikilvægum upplýsingum til útlendinga, sem ekki voru til- greindir. Það, sem olli þvi, að upp far morðsins á Indiru Gandhi í október sl. var farið að huga að þvi hvernig leyniþjónustan sinnti skyldum sínum og kom þá í Ijós, að þar var víða pottur brotinn. Var strax gerð á þvi bragarbót með fyrrgreindum árangri. f aaaaaaaaaaaaaaaV aafl lá K p í jf jg ?'flftfl mSm Vi jvjfl í ^Æl I^SHfl AP/Símamynd fbúar í Duisburg bíða eftir sporvagninum. Vegna mengunarinnar mi ekki hreyfa einkabílinn og finnst mörgum isUndid vera líkast þvf sem þao var i dögum síðari heimsstyrjaJdarinnar. Hættulegt mengnnarský liggur yfir Ruhr-héraði Einkabflaakstur bannaður og óldruðu fólki og sjúku ráðlagt að fara ekki út úr húsi DaaacMarf. Vratar Þjakalaadi. 18. jaaéar. AP. AKSTUR einkabfla hefnr verið at- gerlega bannaður í mörgum borgum Ruhr-béraðs í Vestur-Þýskalandi vegna gífurlegrar mengunar og stór- ísnjókasti á sólarströnd Sól og sjór — og nú Ifka snjór. Myndin var tekin i CosU Brava i Spini sl. miðvikudag, en þi voru þessar ungu stúlkur að skemmU sér í snjókasti i ströndinni. injufyrirU'kjum hefur verið skipað að draga úr framleiðslunni. Hafa yfir- vöW lýst yfir þriðja stigs htettu- ásUndi og er hjartveiku fólki og þeim, sem þjást af sjúkdðmum ( öndunarfa-rum, riðlagt að reyna ekk- ert i sig og fara ekki út úr húsi. KoLsvart eiturský hangir yfir bérað- inu og er ekki búist við, að úr þvf greiðist strax í stilhinum, sem kuld unum fylgja. Gripið var til þessara ráðstafana seint i dag þegar ljóst var, að mengunin hélt stoðugt áfram aö aukast en áður hafði akstur einka- bila verið bannaður i öllu Ruhr- héraði á mesta umferðartimanum á morgnana og í eftirmiðdaginn. Mátti aðeins hreyfa þá um miðjan daginn en nú hefur það einnig verið bannað f borgunum Duisburg, Bss- en, Mulheim, Oberhausen og Bot- trop. Verksmiðjum í þessum borg- um hefur ýmist verið lokað eða verulega dregið úr framleiðslunni. Undanþegnir akstursbanninu eru strætisvagnar, sjúkrabifreiðir, leigubifreiðir og bílar, sem eru komnir með hreinsibúnað, og að sjálfsogðu lestirnar, sem nú eru yf- irfullar af fólki, sem er vant að fara á bílnum sínum i vinnuna. Minnir ástandið ibúana um margt á daga siðari heimsstyrjaldarinnar þegar lítið eða ekkert var um akst- ur einkabila. Miklu fleira fólk hefur þurft á læknishjálp að halda en venjulega vegna mengunarinnar, einkum hjartasjúklingar og fólk með sjúkdóma í öndunarfærum. Lungnakvef er raunar landlægur sjúkdómur á þessum slóðum. Gengi dalsins lækkar nokkuö Fjör í hlutabréfakaupunum í Kína: „Dálítill kapítalismi" til að hressa upp á efnahagslífið Prkía*, IX.jaaaar. AP. VIÐ stræti nokkurt (Shanghai-borg í Kína mitti sjá nú í vikunni mðrg þúsund manns ( biðrðð eftir að fi keypt hhiUbréf f fyrirtæki, því fyrsU í Dorgínni, sem fær að blóU kapíulismann með þessum hætti fri því kommnnisUr komust til valda í landinu iríð 1949. „Skömmu eftir hádegi söludag- inn voru öll bréfin seld, sem ætl- uð voru fyrir aimennan markað. og sá þá fyrirtækið sig tilneytt til að koma til móts við ahugasama kaupendur með þvf að bjóða þeim bréf, sem ætluð höfðu verið ríkis- fyrirtækjum," sagði f tilkynningu frá Yanzhong-iðnaðarsamsteyp- unni, sem sá um söluna fyrir sig og 17 önnur iðnfyrirtæki. Fyrirtækin, sem bjóða bréf á frjálsum markaði, gera það til að safna fé fyrir nýjum tækjabúnaði og bæta framíeiðnina. Ekki er vitað hvaða kjör voru á Yan- zhong-bréfunum en þegar Fosh- an-fyrirtækið bauð almenningi að kaupa bréf ábyrgðist það ár- legan afrakstur upp á 8,64—11,62%, sem er helmingi hærra en bankavextir. Deng Xiaoping, mestur ráða- maður i Kína, sagði á þingi kommúnistaflokksins á liðnu hausti, að rfkiseign á atvinnu- fyrirtækjum væri enn sem fyrr hornsteinn stefnu hans en þörf væri hins vegar á „dilitlum kap- italisma" til að koma einhverju lífi f staðnað efnahagskerfið. Vestrænn hagfræðingur lét hafa það eftir sér um hlutabréfa- soluna, að brátt yrði það ekki i færi annarra en málvfsinda- manna að sjá hvaða munur væri á kapítalismanum og kommún- ismanum i Kina. AP. GENGI dollarans lækkaði nokkuo í dag og olli því sú óvissa, sem enn ríkir um niðurstöðu fundar fjármála ráðherra fimm ionríkja í Washington í g«r. Gengi dollarans var hærra i dag en fyrir réttri viku en hafði þó lækkað fri þvi, sem það var hæst síðustu daga. Bnn er ekki vitað nákvæmlega um niðurstöðu fundar fjirmálaráðherra Bandarikjanna, Bretlands, Frakklands, Vestur- Þýskalands og Japans i Washing- ton i gær en að honum loknum sagði Regan, fjármálaráðherra Bandarikjanna, að seðlabankar landanna myndu hafa afskipti af markaðnum dag fri degi. Þegar gjaldeyrisskriningu lauk f dag var staða helstu gjaldmiðla gagnvart dollarnum pessi: 3,1750 v-þýsk mörk fyrir dollarann; 2,6750 svissneskir frankar; 9,7245 franskir frankar; 3,5890 hollensk gyllini; 1,949,75 íUlskar lfrur og 1,3259 kanadískir dollarar. Fyrir enska pundið fengust þá 1,1225 dollarar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.