Morgunblaðið - 19.01.1985, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 19.01.1985, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. JANÚAR 1985 9 Fiskiskip A Höfum til sölu mb. Björgu Jónsdóttur ÞH 321 sem er 76 rúmlesta eikarbátur smíöaöur 1959. Báturinn er meö 425 hp. Caterpillar aöalvél 1974, endurbyggö 1984. Báturinn er útbúinn meö nýjum og nýlegum siglinga- tækjum og er í mjög góöu ásigkomulagi. Til afhend- ingar strax. llLKiVYLÍÁhlÚilL ZKRAÉ ÚTVEGSMmK SKIFASALA-SKIfALEICA, JONAS HARALDSSON, LÖCFR. SiMI 29500 Sérhæfð og almenn ráðningarþjónusta. Fyrirgreiðsla og umboðsþjónusta við landsDyggðina. 1 Við bjóðum fyrírtækjum sérhæfða ráðningarþjónustu: Leit að hæftim starfskrafti í ákveðið starf þar sem farið er með umsóknir í algjörum trúnaði. Almenna ráðningarþjónustu fyrir hvers konar störf. Við bjóðum einstaklingum: Aðstoð við að finna sériiæfö störf við þeirra hæfi. Sérþjónusta fyrir fólk í ábyrgðarstöðum, sem ekki geta svarað atvinnuaugiýsingum starfs síns vegna. Algjörum trúnaði heitið. Almenna aðstoð við atvinnuleit. Aðstoð við þá, sem vilja komast inn á vinnumarkað- inn eftir einhveija fjarveru. Við bjóðum fyrirtækjum og einstaklingum á landsbyggðinni: Hvers konar fyrirgreiðslu á nánast öllum sviðum. Innheimtur, undirbúning funda, aðstoð við erindis- rekstur á sviði hins opinbera og stofnanir hvers konar. Leitið upplýsinga um þjónustu okkar á skrifstofunni. Otðnt Tónsson RÁÐCJÖF &RÁÐN1NCARÞJQNUSTA TÚNGÖTU 5, 101 REYRJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 PólitLsk leiksýning Sagt er að stjórnmála- menn í Bandaríkjunum venjist (Ijótt á það að ganga um „sminkaðir" eins og sagt er á Ueknimáli leikara og sjónvarpsfólks, það er að segja farðaðir í andlitinu til að líta betur út á skerminum. Sjónvarps- menn elta stórstjörnur bandarískra stjórnmála á röndum og þvi finnst þeim best að vera alltaf þannig útlits að þeir njóti sín fylli- lega á skerminum. Því er þetta rifjað upp bér, að undanfamar vikur hefur Jón Baldvin Hanni- balsson, nýkjörinn i'ormað- ur Alþýðunokksins, efnt til pólitískra leiksýninga um land allt. Þer hafa ekki farið fnun f sterku Ijósi sjónvarpsvélanna, þannig að formaðurínn hefur ekki þurft að farða sig. Á hinn bóginn hefur hann tileink- að sér þá nýjung að hafa „rótara" með í forinni. Knn þarf að grípa til orð- skýringa: Rótari er aðstoð- armaður hljómlistarmanna sem sér um Ueki þeirra, hljóðferi og hátalara, og skipuleggur sviðsbúnað og skemmtistaði þannig að listamennirnír hafi sem mest áhrif. Á ferð sinni um landið befur Jón Baldvin með sér Ámunda nokkurn Ámundason sem hefur starfað sem rótarí fyrir hljómsveitir. Sér hann um að skapa hið rétta and- ríunsloft í fundarsöhinum þar sem Jón Baldvin talar. Fylgihhitir Jóns Baki- vins á ferðalögunum eru veggspjöld, fánaborg og hátalarakerfi þar sem það er nauðsynlegt Þeasum hhitum raðar Ámundi Ámundason þannig að formaður njóti sín sem best á sviðinu. Svo situr Ámundi í salnum og gefur Jóni Baldvin merki um það, hve lengi hann eigi að tala og hvemig til að hakia uppi fjöri á fundinum. Síð- an er það hhiti af kerfinu, að Alþýðublaðið birtir for- síðufréttir undir fyrirsögn- inni: Metaðsókn á öllum fundum. Sagðar era fréttir um fámenna fundi annarra stjóramálamanna og skýrt Austfiarðafundir Jóns Baldvins: Metaðsókn á öllum fundum áfraai i dag með faadi é Þónbofa. ca é aiorgan verða faadfr A Raafar- bofa oj kopaOerí. Lýkar þé Aaaf- AAaóknm að fu vin» é Aum fjorðum hefur verið með eindrrmum góð Fundahcrferðm hófM fyrir viku með fundi á Egili- uóðum. þar tpggjtpj Fáir hjá Hrlga og Agli þingaioanam Aavlfirðinga Þanmg mé nefna að nylcga héli Egill Jónvion, toppmaður ihaldv na a AuMfjorðum. fund i hJiailrfatanna nina o« >ai mztiu um JS manm é fundi á Favkruðvfirði A manudagmn var ■^■■■■^■^■rá E»kifirfe Of mznu þar nalægi S0 mannv A þciöjudaginn heimvótn Jon vimw- uaði é Sioðvarfirði og Bmðdalvvik en um kvotdið var fundur á Rcyðar Á miðvikudasmn *ar uðan fundur é SlOðvarfirði og uMlu hann um 40 mannv I gjerkvoid var úðan fund- ur é Vopnafirði. en blaðið hefur ekki þegar þrtta er vkrifað fregnað um aðvoknma þar Auk almennra m(ornmalafunda hefur Jðn Bald vrn viða komið \ið é vmnuvioðum og þé hafa *enð hatdnir minm fundir með fJokkvmOnnum vérvak- Ein» og þeuar tolur brra með ser nkir mikill éhugi é fundum J0n\ Baldvinv og é \tefnu Alþyðuflokkv mt almenm. Sé farið ut i taman- burðarfrzðtna kemur i Ij0» að mið- að við ibuaiolu \am»varar fundaað- (Oknin A Nc»kaup»iað, Fgilwioð- um, Reyöarfirði. Etkifirði og Fátkruðifirði nl þew að milli 4000 og 4*00 manm hefðu mæn é fundi i Reykjavik (hver fundur ui af fyrir ug). en hlulfalltlega var þð aðtokn- in beM é Sioðvarfirði. aðtóknm þar \am»varar þvi að um 10 þu\und Reykvikmgar hefðu mæli é fund > viöaM IreriiM Urifað vag lil þamoku I \érMakri viðborfvkonnun a \egum ríokkunv en æilunin « ^ þaniakrnduu gogn og nl að kanna afMOðu þnrra lil hinna ýnuu mala LjOm e vm og féiagar komiM i beini \am band wð f«M að 1000 mannv V lokum vkal þew geuð að ékveðið hefur verið að hakia kjördzmitréð Mrfnu a vegum Alþvðuflokksinv é AuMfjOrðum nu i febrúar. i trngv' um við érvhauð flokkvféUganna Yll undir samslarf Það vakli térvlaka alkvgl. að é eftll maður é |iM» Bandatagv faaðarmanna | kjordæm.nu Á fundinum i NetkaupMað Möð upp og tok nl mah Juliuv ÞOrðarton. \em einmg var a li\ia B.J I möumu kotningum Hvam hann eindregið nl þe»\ að jafnað armenn vamemuðuM i hinni n>ju Jón Baldvin og Arkin í Staksteinum í dag er fjallað um tvo einstaklinga sem töluvert hafa veriö til umræöu hér á landi undanfarnar vikur, þaö er aö segja Jón Baldvin Hannibals- son og William Arkin. Þeir eiga fátt sam- eiginlegt í skoöunum. Jón Baldvin feröast um landiö meö aöstoöarmann, fánaborg og veggspjöld og flytur nýjan boöskap Alþýöuflokksins. William Arkin er hug- myndafræöingur Þjóðviljans í kjarnorku- málum. Nú er hins vegar svo komiö aö Þjóðviljanum finnst best fyrir sig aö þegja um mikilsverðasta atriöið sem fram hefur komiö í Arkin-málinu: Skjaliö eins og hann kynnti þaö gaf alls ekki rétta mynd. frá þeim sem snúist hafa tíl fylgis við Alþýðuflokkinn eftír að hafa heyrt for- manninn og séð. Þá er lausasögum einnig komið af stað um hina nýju fylg- Lsmenn, þannig er því til dæmis haldið hiklaust á loft, að 40 manns á Þórs- höfn hafi gengið f Alþýðu- flokkinn eftir komu Jóns BakJvins þangað. Nú eiga menn eftir að sjá, hvort fundirnir hafi áhríf á kjósendur eða ekki þegar að því kemur að þeir greiða atkvæði. Þá er það einnig óreynt, hvort aðferð- ir Jóns Baldvins við funda- höldin eigi eftir að leiða það af sér, að framvegis verði rótarar jafn ómiss- andi fyrir pólitiskar stór- stjöraur á fslandi og farð- inn fyrir þá í henni Amer- íku. Þjóöviljinn og Arkin Dag eftír dag hefur Þjóðviljinn hampað Willi- am Arkin, vígbúnaðarsér- fræðingi frá Bandaríkjun- um og hugmyndasmið AJ- þýðubandalagsins í örygg- is- og varnarmálum. Gleði Þjóðviljans er mest yfir því núna, að frá Kanada skuli þau tíðindi hafa borist, að skjalið sem Arkin sýndi Geir Hallgrímssyni og Steingrími Hermannssyni slitur af skuli vera tiL Eins og menn muna átti þetta skjaJ að sýna, að Banda- ríkjaforseti hefði veitt bandaríska varnarmála- ráðunevtinu skilyrðislausa heimikj til að flytja 48 kjaraorku-djúpsprengjur til Islands á ófriðartímum. Nú hefur komið í Ijós að skjalið hefur alls ekki að geyma neina slíka skilyrð- islausa heimild, heldur er í þvf að finna ákvæði um að leitað skuli samþykkis rík- isstjóraa þeirra landa sem um er rætt í skjalinu. At- hyglisvert er að það er sama hve mikið Þjóðviljinn skrífar um þetta mál, blað- ið lætur þess jafnan ógetið að þetta skilyrði sé í skjal- inu. Hvers vegna minnist Þjóðviljinn ekki á þetta lykilatríði? Svaríð við þessari spurn- ingu er einfalt Þjóðviljinn vill ekki að þetU spyrjist, því að þá hrínur spilaborg- in sem blaðið hefur reist á grundvelli yfirlýsinga Ark- ins hér í desember síðast- liðnum og þá skekkist sú mynd sem blaðið vill að sé á samskiptum fslendinga og Bandarikjamanna, að við séum viljalausir leppar þeirra. Það sýnir ekki góðan málstað Þjóðviljans að blaðið látí hjá líða að geta um þetta skilyrði sem Ark- in sjálfur viðurkennir þó að breyti málinu frá því að hann kynntí það bér í des- ember. Feluleikur Þjóðvilj- ans ætti að vísu ekki að koma neinum á óvart. I»ar á bæ hafa menn um langan aldur forðast að ræða um alþjóðamál á grundvelli staðreynda. í kvöld veröur sýnishorn af stórkostlegri dagskrá kynnt. Brot af dagskrá hátíöarinnar: Duran drykkur við innganginn. Video-„konaert“ í HI-FI stereo. Spurningakeppni. Háraýning. Plötuverdlaun. 15. hver geatur fær óvæntan Duran glaóning. Bláar nærbuxur? Plaköt. Duran Duran klúbbur. 5 íalandameiatarar breika vid Duran lög. Þaö mætti lengi telja upp þessa stórkostlegu dagskrá. Mættu í kvöld og lóttu skrá þig í Duran Duran klúbbinn. /}P ~ veröur haldin í o. tfA Laaannng besti stadurinn Opiö kl. 10—3. Nafnskírtaini. um næstu helgi. 16 ára og eldri, laugardaginn 26. janúar og Duran Duran krakkahátíö, sunnudaginn 27. janúar milli kl. 3 og 6.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.