Morgunblaðið - 19.01.1985, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 19.01.1985, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. JANtJAR 1985 17 GuAspjall dagsins: Jóh. 2.: Brúðkaupió í Kana. DÓMKIRKJAN: Laugardagur: Barnasamkoma í kirkjunni kl. 10.30. Sr. Agnes M. Siguröar- dóttir. Sunnudagur: Messa kl. 11.00. Sr. Andrós Ólafsson fyrrv. prófastur messar. Stólvers syngur Svala Nielsen. Sr. Þórir Stephen- sen. Messa kl. 2.00. Sr. Hjalti Guö- mundsson. LANDAKOTSSPÍTALI: Messa kl. 10.30. Organleikari: Birgir Ás Guö- mundsson. Sr. Hjalti Guömunds- son. ÁRBÆ J ARPREST AK ALL: Barnasamkoma í Safnaöarheimili Árbæjarsóknar kl. 10.30. Guös- þjónusta i Safnaöarheimilinu kl. 2.00. Organleikari: Smári Ólason. Miövikudagur 23. jan. fyrirbæna- stund í Safnaöarheimilinu kl. 19.30. Sr. Guömundur Þorsteins- son. ÁSKIRKJA: Barnaguösþjónusta kl. 11.00. Sameiginleg guösþjónusta Ás- og Laugarnessafnaöa kl. 2.00. Prestar sóknanna þjóna fyrir altari. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson préd- ikar. Kirkjukórar As- og Laugar- neskirkju syngja undir stjórn Sig- ríöar Jónsdóttur organista. Eftir messu opnar Safnaöarfélag Ás- kirkju sýningu í minningu Unnar Ólafsdóttur. Sýnd veröa kirkju- listaverk sem hún vann og eru í eigu Áskirkju og ýmsir kirkjumunir úr eigu Unnar. Sýningin veröur opin til 27. janúar, síöari hluta dags. Sr. Árni Bergur Sigurbjörns- son. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Barnasamkoma kl. 11.00. Messa kl. 14.00 í Breiöholtsskóla. Organ- leikari: Magnús Jónsson. Sr. Lárus Halldórsson. BÚST AÐAKIRK J A: Barnaguös- þjónusta kl. 11.00. Guösþjónusta kl. 2.00. Organleikari: Guöni Þ. Guömundsson. Fundur Bræörafé- lags Bústaöakirkju mánudags- kvöld kl. 20.30. Æskulýösstarf þriöjudagskvöld kl. 20.00. Félags- starf aldraöra miðvikudag kl. 2—5. Aldraöir íbúar sóknarinnar sem óska eftir bflfari fyrir messuna láti vita í síma 35507 milli kl. 10 og 12 á sunnudag. Sr. Ólafur Skúla- son. DIGRANESPREST AK ALL: Barnasamkoma í Safnaöarheimil- inu viö Bjarnhólastíg kl. 11.00. Guösþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11.00. Biblíulestur nk. fimmtu- dagskvöld í safnaöarheimilinu kl. 20.30. Sr. Þorbergur Kristjánsson. GRUND, Elli- og hjúkrunarheimili: Guösþjónusta kl. 14.00. Sr. Árelíus Níelsson prédikar. Félag fyrrver- andi sóknarpresta. FELLA- og Hólaprestakall: Laugardagur. Barnasamkoma í Hólabrekkuskóla kl. 14.00. Sunnu- dagur: Barnasamkoma j Fellaskóla kl. 11.00. Guösþjónusta í Menn- ingarmiöstööinni viö Geröuberg kl. 14.00. Sr. Hreinn Hjartarson. FRÍKIRKJAN i Reykjavík: Guösþjónusta kl. 14.00. Sr. Gunn- ar Björnsson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11.00. Guö- sþjónusta meö altarisgöngu kl. 14.00. Organleikari: Árni Arin- bjarnarson. Æskulýösstarf föstu- daga kl. 5—7. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Barnasamkoma og messa kl. 11.00. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Kvöldmessa kl. 17.00. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Þriöjud. fyrir- bænaguösþjónusta kl. 10.30, beö- iö fyrir sjúkum. Fimmtud. 24. Jan. opiö hús fyrir aldraöa í Safnaöar- heimilinu kl. 14.30. LANDSPÍT ALINN: Guösþjónusta kl. 10.00. Sr. Ragnar Fjalar Lárus- son. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 10.00. Barnaguösþjónusta kl. 11.00. Sr. Arngrímur Jónsson. Messa kl. 2.00. Sr. Tómas Sveinsson. BORG ARSPÍT ALINN: Guösþjón- usta kl. 10.00. Sr. Tómas Sveins- son. KÁRSNESPREST AK ALL: Laug- ardagur. Barnaguösþjónusta í safnaöarheimilinu Borgum kl. 11.00. Sunnudagur: Guösþjónusta i Kópavogskirkju kl. 14.00. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Óskastund barnanna kl. 11.00. Söngur — sögur — myndir. Sögumaöur: Sig- uröur Sigurösson. Guösþjónusta kl. 2.00. Prestur: Sr. Siguröur Haukur Guöjónsson. Einsöngur: Jón Þorsteinsson tenór. Organ- leikari: Jón Stefánsson. Sóknar- nefndin. LAUGARNESPRESTAKALL: Laugardagur: Guösþjónusta Há- túni 10b, 9. hæö, kl. 11.00. Sunnu- dagur: Barnaguösþjónusta kl. 11.00. Sameiginleg guösþjónusta Laugarnes- og Ássafnaöar kl. 14.00. Prestar sóknanna þjóna fyrir altari. Sr. Jón Dalbú Hró- bjartsson prédikar. Kirkjukórar Laugarness- og Áskirkju syngja undir stjórn Sigríöar Jónsdóttur organleikara. NESKIRKJA: Laugardagur: Sam- verustund aldraöra kl. 15.00. Jón E. Guömundsson stjórnar sýningu meö strengjaleikbrúöum. Anna Guömundsdóttir ieikkona flytur gamanmál. Sr. Frank M. Hall- dórsson. Sunnudagur: Barnasam- koma kl. 11.00. Samkirkjuleg guösþjónusta kl. 14.00. Sr. Hjaltl Þorkeisson frá rómversk-kaþólsku kirkjunni prédikar. Fulltrúar frá aö- ventistum, Hjálpræöishernum og hvitasunnusöfnuöinum aðstoöa auk sóknarpresta kirkjunnar. Orgel- og kórstjórn: Reynir Jón- asson. Kirkjukaffi eftir guösþjón- ustuna. Sr. Guömundur Óskar Ólafsson. SELJASÓKN: Barnaguösþjónusta í ölduselsskóla kl. 10.30. Barna- guösþjónusta í íþróttahúsi Selja- skóla kl. 10.30. Guösþjónusta ( Ölduselsskólanum kl. 14.00. Fund- ur i æskulýösfélaginu þriöju- dagskvöld kl. 20.00 í Tindaseli 3. Fimmtud. 24. janúar, fyrirbæna- samvera Tindaseli 3, kl. 20.30. Sóknarprestur. SELT JARNARNESSÓKN: Guösþjónusta í sal Tónskólans kl. 11.00. Sr. Frank M. Halldórsson. HVÍTASUNNUKIRKJAN Ffladelfía: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Almenn guösþjónusta kl. 20. Ræöumenn: Indriöi Kristjánsson og Daniel Glad. DÓMKIRKJA Krista konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Há- messan kl. 10.30 veröur lesin til minningar um sr. Gerard Boots. Lágmessa kl. 14. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18 nema á laug- ardögum, þá klukkan 14. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11. HJÁLPRÆDISHERINN: Sunnu- dagaskóli kl. 14. Bæn kl. 20 og hjálpræöissamkoma kl. 20.30. Kaft. Daníel Óskarsson prédikar. KFUM a KFUK, Amtmannaatíg 2b: Almenn samkoma kl. 20.30. Lesiö úr bréfum frá kristniboöum. „Réttlæting af trúnni." Benedikt Arnkelsson talar. KIRKJA Óháöa aafnaðarina: Barna- og fjölskyldusamkoma kl. 11. Sr. Baldur Kristjánsson. MOSFELLSPREST AK ALL: Barnasamkoma í Lágafellskirkju kl. 11 og guösþjónusta kl. 14. Birg- ir Ásgeirsson. BESSAST AÐAKIRK JA: Guösþjónusta kl. 14. Álftaneskór- inn byrjar þjónustu viö kirkjuna. Stjórnandi: John Speight. Organ- isti: Þorvaldur Björnsson. Sr. Bragi Friöriksson. KAPELLA St. Jóaefaayatra Garóabæ: Hámessa kl. 14. HAFNARFJARDARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Fjöl- skylduguösþjónusta kl. 14. Sr. Gunnþór Ingason. FRÍKIRKJAN Hafnarf.: Barnasamkoma kl. 10.30. Sr. Einar Eyjólfsson. KAPELLAN St. Jósefsspítala: Messa kl. 10. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmheiga daga messa kl. 8. KEFLAVÍKURKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Guösþjón- usta kl. 14. Sóknarprestur. GRINDAVÍKURKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. ÚTSKÁLAKIRKJA: Barnaguös- þjónusta kl. 13.30. Sóknarprestur. ÞINGVALLAKIRKJA: Almenn safnaöarguösþjónusta kl. 14. Organisti: Einar Sigurösson. Sókn- arprestur. AKRANESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 10.30. Fjöl- skyldumessa kl. 14. Sr. Sólveig Lára Guömundsdóttir, aöstoöar- prestur í Bústaöaprestakalli, préd- ikar. Vænst er þátttöku ferming- arbarna og foreldra þeirra. Sr. Bjöm Jónsson. BORGARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Sóknarprestur. ÞAÐ ER ekki víst að þessi mynd skili sér nógu vel hér á síðunni. Hún er tekin úr safnaðarblaði Dómkirkjunnar, sem út kom um jólin. Er myndin úr kirkjunni, tekin úr kórnum, og er af fyrsta orgeli kirkjunnar. Við það er Pétur Guðjohnsen, en hann var fyrsti organisti kirkjunnar á árunum 1840—1877.1 grein sem fylgir segir að á þessu ári muni Dómkirkjan eignast nýtt pípuorgel með 31 rödd. Núverandi orgel Dómkirkjunnar h»fur verið þar síðan áríð 1934. Segir ennfremur að á þessu árí sé 200 ára afnueli biskups- stóls í Reykjavík. Þannig að það á vel við að dómkirkja landsins eignist nýtt og vandað hljóöfæri á þessum tímamótum. Núverandi dómorganisti er Mart- einn H. Friðriksson sem verið hefur það frá þvf á árínu 1978. ESC0RTLASER NÝRBÍLL Á ótrúlega hagstæðu verði Kr. 318.000,- (gengi 5/1 '85) Nú bjóðum við nýja gerð af Ford ESC0RT Mest selda bíl í heimi undanfarin 3 ár- ESC0RT LASER ESC0RT LASER er 3ja dyra, búinn 1.1L vél, 5 hraða gírkassa og mjög vandaðri innréttingu. Svo er sparneytnin í sérflokki. SÝNINGARBlLL Á STAÐNUM SVEINN EGILSSON HF. Skeifunni 17. Sími 685100.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.