Morgunblaðið - 19.01.1985, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 19.01.1985, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. JANÚAR 1985 21 Minnkandi atvinnuleysi í Danmörku POUL SchHiter, forsætisráðherra Danmerkur, gat ekki dulið bjartsýni sína er hann skýrði frá síðustu tölum um fjölda atvinnulausra á fimmtu- dag. Samkvæmt þessum tölum hefur atvinnulausum fækkað talsvert f landinu eða um 18.100 niður f 258.400 á 12 mánaða tímabilinu nóv- ember 1983 til névember 1984. „Ég tel, að þetta sé mjög góð þróun,“ sagði Schluter, sem kvaðst reikna með að þessi þróun gæti haldist áfram á þessu ári, ef hald- ið væri fram skynsamri stefnu í efnahagsmálum og viturleg lausn fengizt á ágreiningsmálum vinnu- markaðarins. Viðræður um lausn Kýpurdeilunnar Viðræður eru hafnar á vegum Sameinuðu þjóðanna um hugsanlega lausn á deilumálum tyrknesku- og grískumælandi manna á Kýpur. Þessi mynd var tekin í New York við upphaf viðræðnanna og sýnir Rauf Dankats (til vinstri), leiðtoga Tyrkja á Kýpur, taka í hönd Spiro Kypri- ano, forseta gríska hlutans á Kýpur. Fyrir miðju er Peres de Cuellar, aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna. Reagan Bandaríkjaforseti: Bandaríkin Mislingar hjá börn- um eru nær horfnir ÞAÐ kom fram á þingi bandarískra barnalækna nú í baust að mænusótt meðal barna þar er horfin. Eins var fjallað um mislinga í börnum þar vestra á þessu barna- læknaþingi. Mislingar eru nær al- veg horfnir þar vestra. Eru börn sprautuð gegn mislingum 15 mán- aða gömul og það talið varanlegt ónæmi. Það tiðkast einnig að árs- gömul börn séu sprautuð gegn mislingum og er ónæmi þeirra einnig talið varanlegt. Þá kom það fram að séu ungbörn 6 mánaða til eins árs gömul sprautuð þurfi að sprauta þau aftur áður en þau ná tveggja ára aldri. Það kom fram að fylgikvillar bóluefnisins væru nær óþekktir, en nú er meira en 20 ára reynsla komin á þetta bólu- efni. Hart í Moskvu MoNkn, 18. janvar. AP. GARY Hart, bandari.sk i öldunga- deildarþingmaðurinn frá Colorado, sem gaf kost á sér til forsetafram- boðs á vegum Demókrataflokksins, Mið-Ameríka verði tekin með í viðræðum við Rússa WMhinjjton, 18. jannar. AP. STJÓRN Reagans Bandaríkjafor- seta hyggst leggja til í fyrirhuguðum viðræðum sínum við Sovétstjórnina, að þar verði jafnframt rædd málefni Mið-Ameríku og annarra svæða í heiminum þar sem ókyrrð rtkir. Á þeim tíma, sem þeir N ixon og Ford voru forsetar Bandaríkjanna, reyndu þeir að komast að samkomu- lagi við Sovétríkin um að draga úr spennu víða um heim, en Reagan tók hins vegar upp harðari stefnu gegn Sovétríkjunum er hann varð forseti. Með ræðu, sem Reagan flutti 16. Veður víða um heim Latgat Akuroyh Amstordam +12 Aþena 3 Barcelona Berlín +10 Brtltsal +10 Chicago +11 Dublin Feneyjar Frankfurt Ganf Halsinki Hong Kong Jerúsalem Kaupm.höfn Las Palmas Lissabon London +3 +6 4« +4 15 7 +9 10 +3 9 Luxemborg Mallorka 20 +16 +11 +5 +6 +5 +10 Moskva New York Osló París Peking Reykjavík Rio de Janeiro 19 Rómaborg 5 Stokkhólmur +10 Sidney Tókýó 2 Varsjá +19 Vmarborg +9 Þórshófn Hssst +3 +6 8 +5 +3 +9 2 0 +3 +3 +3 19 9 +3 19 16 2 22 10 24 +10 +2 0 +6 +6 0 0 33 13 5 +9 +3 3 úrk. i gr. skýjað skýjað vantar skýjað •kýjað skýjað snjókoma þokum. skýjað skýjað skýjað heiðskfrt skýjað heiðskírt Mttskýjað rigning skýjað skýjað þokum. vantar vantar skýjað •kýjað •kýjað skýjað •kýjað •kýjað snjókoma Mttskýjað ■kýjað heiðskfrt snjókoma vantar heiðskfrt heiðskfrt skýjað heiðskírt janúar í fyrra, tók hann að snúa við blaðinu, en þar sagði hann: „Við verðum að fá Sovétríkin til þess að ganga til viðræðna, sem geti orðið til þess að auka friðar- horfur á ófriðarsvæðunum í heim- inum.“ í ræðu, sem forsetinn flutti 24. sept. sl. hjá Sameinuðu þjóðun- um lýsti hann yfir þeirri von sinni, að komið yrði á betri samskiptum milli risaveldanna. Með því samkomulagi, sem náð- ist í Genf 8. janúar sl., verða aftur hafnar viðræður um fækkun kjarnorkuvopna, sem er mikilvæg- asta málið i samskiptum risaveld- anna. En samkomulagið ryður einnig úr vegi tálmunum fyrir við- ræðum um önnur málefni og raun- ar höfðu risaveldin þegar orðið sammála um að hefja aftur við- ræður til lausnar deilunum fyrir botni Miðjarðarhafsins, áður en fundurinn í Genf var haldinn. talaói til 100 sovéskrs stúdents, sem eru sð kynns sér bsndsrísk málefni, og fjallaói um stjórnmála- líflð í Bandsríkjunum. Georgi A. Arbatov, forstöðu- maður þeirra stofnunar sem fer með bandarísk og kanadísk mál- efni, var í forsæti á fundinum, en samkoman var lokuð frétta- mönnum utan fyrstu fimm mín- úturnar þegar leyft var að taka myndir. Hart kom til Moskvu á mið- vikudag og fer þaðan á mánudag. Hann hitti Andrei A. Gromyko utanríkisráðherra að máli í gær, fimmtudag, og sagðist á eftir halda, að afvopnunarviðræður Bandaríkjanna og Sovétríkjanna gætu hafist eftir fáeinar vikur. BESTU BÍLAKAUPIN ÍDAG! MAZDA 323 Saloon Deluxe árgerö 1985 er ríkulega útbúinn 5 monno bíll, med nœgu plóssi fyrir fjölskylduna og farangurinn. Við getum nú boðið þennan veglega bíl á mjög hagkvæmu verdi. Opið laugardag frá kl. 10-4 BILABORG HF. Smiðshöföa 23 sími 812 99

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.