Morgunblaðið - 19.01.1985, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 19.01.1985, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. JANÚAR 1985 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Fjármagnsfyrirgreiösla Höfum kaupendur aö 1—4 ára verötryggöum veöskuldabréf- um. Fljót afgreiösla. Tilboö óskast send augld Mbl. merkt: -J — 1‘. Dyrasímar — raflagnir Gestur rafvirkjam.. s. 19637. VEROSWÉFAMARKAOUR HUSi WR1UWARIWIAR « H«0 KAUPOSSAIA ríSSKUUUMÍfA SfMATfMI KLIO-12 OG 15-17 -*nrj tilkynningar* Rýmingarsala Teppasalan, Hliöarvegl 153, Kópiavogi. 30*4 staögr.afsláttur. Simi 41791. Sunnudagur 20. janúar kL 13.00. Garðistangar — Garöavalla- brunnar. Ný gönguleiö vestan Grindavikur. Skemmtileg strandganga um óvenju fjöl- breytt svæöi. Fiskeldisstöö í byggingu skoðuö. Verö 350 kr. frítt f. böm m. fullorönum Brottför frá BSl, benstnsölu (í Hatnarfiröi v. kirkjug.). Nú viörar vel til útivistar. Sjáumst, jafnt sumar sem vetur. . □ Gimli 59851217-1 FRL St.St. 59851194 — IX Oplö hús hjá Rósakrossreglunnl, Bolholti 4, Reykjavík, í dag kl. 3—6. Badmintonfólag Hafnarfjaröar Nokkrir tímar lausir i iþróttahús- inu viö Strandgötu. Uppl. í sima 52712 eftir kl. 20.00. BH KROSSINN ÁLKHÓLSVKGI 32 - KÓPAVOtil Samkomur á sunnudögum kl. 16.30. Samkomur á laugardög- um kl. 20.30. Biblíulestur á þriöjudögum kl. 20.30. Vertu velkominn. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11796 og 19533. Dagsferöir sunnudag 20. janúar 1. Kl. 13. Kolviöarhóll — Skarösmýrarfjall. Ekiö aö Kol- viöarhóli og gengiö þaöan. Þarna er skemmtilegt svæöl til gönguferöa. 2. Kl. 13. Skiöaganga i Innsta- dal, en þar á aö vera nægur snjór til skiðagöngu Verö kr. 350,- Brottför frá Umferöarmiöstöð- inni, austanmegin. Farmiöar viö bil. Fritt fyrir börn i fylgd fullorö- inna. Komið vel klædd og takið nesti meö. Hengilssvæöiö er fjöl- breytt og því kjöriö til útiveru. Feröafélag islands IHorjjusibliibifc MrtsiiluNadá hverfum degi! raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar | húsnæöi i boöi Hafnarfjörður Að Reykjavíkurvegi 66 í Hafnarfirði er nú þegar til leigu um 400 fm húsnæöi hentugt fyrir skrifstofur, geymslur eða léttan iönað. Húsnæöiö leigist helst í einu lagi en gæti leigst í tvennu lagi. Nánari upplýsingar veitir Ingimar Haralds- son, sími: 54000. Sparisjóöur Hafnarfjarðar. tilboö — útboö Skútuvogur 7, Reykjavík Kauptilboö óskast í grunnbyggingu aö iönaö- arhúsnæöi viö Skútuvog 7, Reykjavík, þ.e. sökklar og steypt plata aö hluta 4300 m2 Stærö lóöar er 11.155 m2. Tilboöseyöublöö liggja frammi á skrifstofu vorri þar sem allar nánari upplýsingar eru veittar. Kauptilboö þurfa aö hafa borist skrifstofu vorri fyrir kl. 11.00 5. febrúar nk. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS Borgartum 7, simi 26844 tilkynningar Tilkynning um eftirgjöf aðflutningsgjalda af bifreiöum til fatlaðra Ráöuneytiö tilkynnir hér með aö frestur til aö sækja um eftirgjöf aöflutningsgjalda af bif- reið til fatlaöra skv. 27. tl. 3. gr. tollskrárlaga er til 15. febrúar 1985. Sérstök athygli er vakin á því aö sækja skal um eftirgjöf á sérstökum umsóknareyðublöð- um og skulu umsóknir ásamt venjulegum fylgigögnum sendast skrifstofu Öryrkja- bandalags íslands, Hátúni 10, Reykjavík, á tímabilinu 15. janúar til 15. febrúar 1985. m Útboð — innréttingar og innanhúsfrágangur Undirritaöur býöur út fyrir hönd Starfsmannafélagsins Sóknar efni til innrétt- inga og frágangs innanhúss sem hér segir: — Niðurhengd loft, máluö — Niöurhengd loft úr viö — Niöurhengd loft úr áli — Ljós — Harðplast — Hreinlætistæki — Hurðahúnar og -stopparar — Málning — Hurðalökk — Parket á gólf — Teppi á gólf — Línóleum á gólf — Gúmmídúkar á gólf — Viöarpanell á veggi — Húsgögn Útboösgögn verða afhent samkvæmt pöntun sem gerö er næstu 7 daga í síma 91-44473. Bjóðendum er heimilt aö bjóöa í eins marga ofantalinna liöa og þeir óska. Útboðsaöili áskilur sér rétt til aö taka hvaöa tilboði sem er eöa hafna þeim öllum. Verkfræöistofa Ásmundar Ásmundssonar, Hamraborg 12, Kópavogi. Sími 91-44473. IH ÚTBOÐ Tilboö óskast í smíöi og afhendingu á burö- arbitum úr límtré í þak Borgarleikhúss í Reykjavík fyrir byggingardeild. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 1.500 skila- tryggingu. Tilboöin veröa opnuö á sama staö þriöjudag- inn 12. febrúar nk. kl. 11.00. f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 Sínu 25800 kennsta Smiðsbúð 6, sími 42270 Getum bætt viö nokkrum nemendum á klari- nett, selló og orgel. einnig í lúörasveit. Uppl. og innritun virka daga frá kl. 13—17. Skólastjóri. Frönskunámskeiö Alliance Francaise Vormisseri 1985 — Eftirmiödagsnámskeiö og kvöldnámskeiö fyrir fulloröna á öllum stigum. — Bókmenntanámskeið. — Námskeiö fyrir börn og unglinga. — Sérstakt námskeið fyrir starfsfólk í feröa- málum. Kennsla hefst 28. janúar. Innritun fer fram á Laufásvegi 12, alla virka daga frá kl. 15 til kl. 19. Upplýsingar í síma 23870 á sama tíma. Allra síðasti innritunardagur: föstudagurinn 25. janúar. fundir — mannfagnaöir Skagfirðingafélagið í Reykjavík Þorrablót í Drangey, Síöumúla 35, laugard. 26. janúar og hefst meö sameiginlegu borö- haldi kl. 20.00. Skemmtiatriöi ??? Hljómsveit Þorvaldar og Vordís. Miöasala miövikud. 23. jan. í Drangey kl. 17.00—19.00. Góöa skemmtun. Ath. Félagsvist á morgun 20.1. í Drangey kl. 14.00. Fjármálaráöuneytiö, 10. janúar 1985. Fluguhnýtingar Opið hús veröur í félagsheimilinu, Háaleit- isbraut 68, fyrir fluguhnýtingar í dag, laug- ardag kl. 13:30—16:30. Vanir menn á staön- um til leiðbeiningar. Sýndar veröa video- myndir. Félagsmenn fjölmenniö og takiö meö ykkur fluguhnýtingaráhöld. Skemmtinefndin. Læríð Bridge Læriö Bridge Námskeið Bridgeskólans janúar — mars 1985 Byrjendur: 22. janúar — 26. mars, 10 þriöju- dagskvöld kl. 20—23. Lengra komnir, framhaldsflokkar: 21. jan.— 25. mars, 10 mánudagskvöld kl. 20—23. Spilaklúbbur öll miövikudagskvöld. Kennslustaöur: Borgartún 18. Upplýsingar og skráning í síma 19847. Bridgeskólinn. Meðeigandi — framtíðarstarf — Meöeigandi óskast aö aröbæru fyrirtæki í örum vexti. Framlag 2 milljónir. Framtíöar- atvinna viö fjármálastjórn getur fylgt. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „K — 1494“ fyrir miövikudagskvöldiö 23. jan. nk.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.