Morgunblaðið - 19.01.1985, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 19.01.1985, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. JANÚAR 1985 Evrópufrumsýning: Jólamyndin 1984: Ghostbusters Kvtkmyndin sem allir hafa beðið eflir. Vinsælasta myndln vestan hafs á þessu ári. Ghostbusters hefur svo sannariega slegið i gegn. Titillag myndarinnar hefur verið ofartega á öllum vinsæidalistum undanfarið. Mynd sem ailir veröa að sjá. Grin- mynd ársins. Aöalhlutverk: BH1 Murray, Dan Aykroyd, Sigourney Weover, Haroid Ramis og Rick Morranis. Leikstjöri: hran Reitman. Handrit: Dan Aykroyd og Harold Ramis. Titillag: Ray Parker Jr. s a — ■-»- - s s ruMKBO vtro. Bðnnuð bðmum innan 10 ára. Sýnd (A-sal (Dolby-Stereo kl.3,5,7,9og 11. B-salur The Dresser Búningameistarinn - stórmynd I aðrflokki. Myndin var útnefnd til 5 Gskarsverðlauna Tom Courtanay er búningameistarlnn. Hann er hollur húsbónda sinum. Albert Finney er stjarnan Hann er hoilur sjálfum sér. Tom Courtenay hlaut Evening Standard-verðlaun og Tony-verölaun fyrir hlutverk sitt i “Búninga- maistaranum" Sýnd kL 5,7.05 og 9.15. Dularfullí fjársjódurinn Gamanmynd meö Trinity bræörum Sýnd kL 3 Miðaverð kr. 55. aÆJARSiP ~ Sími 50184 Sýning á laugardag kl. 14.00 og sunnudag kl. 14.00. Mlöapantanir allan sóiarhrlnglnn i sima 40800. Miöasalan er opin frá kl. 12.00 sýnlngardaga. REYÍIÍLEIIHÖSÍJ IMV SPARIBÓK MEÐ SÉRV0XTUM BlN/\f)ARB\NKINN TRAUSTUR BANKI TÓMABfÓ Simi31182 Frumsýnir: RAUÐDÖ n« nvanNo «m«s ruite«> k» FvermoiG- ExcæTKMaGHriEBScsiiænawaiyBtMí Heimsfræg, ofsaspennandi og snilldarvel gerö og leikin, ný. amerisk stórmynd i litum. Innrásarherirnir höföu gert ráö fyrir öllu - nema átta unglingum sem kölluöust „The Wolverines" Myndin hefur veriö sýnd allsstaðar viö metaðsókn - og talin vinsæiasta spennumyndin vestan hafs á siöasta ári. Gerö eftir sögu Kevin Reynolds. Aðalhlutverk- Patrick Swayse, C. Thomas Howsll, Lea Thompson, Leikstjóri: John Milius. íslenskur tsxti. Sýnd kl. 5,7.15 og 9 20 Tekin og sýnd ( DOLBY SYSTEM | - Hækkaö verö - Bönnuð innan 16 ára. LEIKFÉLAG REYKIAVÍKUR SÍM116620 Dagbók Önnu Frank f kvöld kl. 20.30. Miövikudag kl. 20.30. Gísl Sunnudag kl. 20.30. Fimmtudag kl. 20.30. Agn«8 - barn Guös 8. aýn. þriöjudag kl. 20.30. Appelsinugul kort gilda. 9. aýn. föstudag kl. 20.30. Brún kort gilda. Míöasala i lónó kl. 14 - 20.30. félegt fés i i.hil;t’ • 1 •kliim kl i AUSTURBÆIARBÍÓI NmI siöasta sinn. Mlðasala I Austurbæjarbiói kl. 16 - 23.30. Slmi 11384. heimili landsins! Jóiamyndin 1984: Indiana Jones Umsagnír blaöa: „... Þeir Lucas og Spielberg skálda upp látlausar mannraunir og slagsmál, eltingaleiki og átök vlö pöddur og beinagrindur, pyntinga- tæki og djöfullegt hyski af ýmsu tagi. Spieiberg hleöur hvern ramma myndrænu sprengiefni, sem örvar hjartsláttinn en deyfir hugsunina og skitur áhorfandann eftir jafn lafmóöan og söguhetjumar.* Myndin er i nni DOLBV STBtEO r Aöaihlutverk: Harriaon Ford og Kate Capshaw. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. BðnnuO bðmum Innen 10 ára. HækksO verö. WÓÐLEÍKHÚSIÐ Kardemommubærinn i dag laugardag kl. 14.00. UppMlt. Sunnudag kl. 14.00. UppMlt. Þriöjudag kl. 17.00. Milli skinns og hörunds i kvöld kl. 20.00 Næst síöasta sinn. Skugga - Sveinn Sunnudag kl. 20.00. Gæjar og píur miövikudag kl. 20.0 Ath.: Leikhúsveisla á föstudags- og laugardagskvöldum. Gildir fyrir 10 manns o.fl. Miöasala 13.15 - 20.00. Simi 11200. & í adalhlutverkum eru: Anna Júlíana Sveinsdóttir, Garöar Cortes, Sigrún V. Gestsdóttir, Anders Josephsson. SYNINGAR: sýning i kvöld kl. 20.00 Sunnudag 20. jan. kt. 20.00. Föstudag 25. jan. kl. 20.00. MióaMlan opin fré kl. 14.00 - 19.00 nema eýningardaga til kl. 20.00. Simi 11475. Tölvupappír FORMPRENT Hverfisgólu /Q. smiar 25960 25566 PLASTAÐ BLAÐ ER VATNSHELT 0G ENDIST LENGUR ISKORT JHJARÐARHAGA 27 S22680, SANDUR Salur 3 eftir Ágúst Guömundsson. Aöal- hlutverk: Pábni Gestsson, Edda Bjðrgvinsdóttir, Amsr Jónsson og Jón Sigurbjörnsson. Sýndkl.5,7,9og 11. Salur 2 VALSINN 50ARA ELVIS PRESLEY sýnum viö stórkostlega kvikmynd I litum um ævi hans. I myndinni eru margar origlnal-upptökur frá stærstu hljómteikunum, sem hann hélt. I myndinni syngur hann yflr 30 vinsælustu laga sinna Mynd sem allír Presley-aödáendur veröa að tjá. Sýnd kl. 5,7,9og 11. Heimsfræg. ódauöteg og djörf kvikmynd i litum. Aöalhlutverk: Gárard Depardieu, Miou-Miou. islenskur texti. Bðnnuö innan 18 ára. Endurtýnd kl. 5,7,9 og 11. Langholtsvegi 111 Símar 33050 og 33093 Höföar til .fólks í öllum starfsgreinum! DÓMSORÐ Frank GaKin has «ne last chance todosomething right. Bandarlsk stórmynd frá 20th. Century Fox. Paul Newman lelkur drykkfelldan og illa farinn lögfræöing er gengur ekki of vel i starfl. En vendipunkturinn I lifi lögfræöingsins er þegar hann kemst I óvenjulegt sakamál. Allir vildu semja jafnvel skjólstCBÖingar Frank Galvins. en Frank var staöráöinn I aö bjóöa öllum byrginn og færa máliö fyrir dómstóia. íslenskur texti. Aöalhlutverk: Paul Newman, Charlotte Rampling, Jack Warden, James Mason. Leikstjóri: Sidney Lumet. Sýnd kl. 5,7.30. og 10. LAUGARÁS Símsvari _____ I 32075 Jólamyndin 1984: ELDSTRÆTIN Myndín Eldstrætin hefur verlö kölluö hln fullkomna unglingamynd. Leikstjórinn Walter Hill (48 hrs. Warriors og The Drlver) lýsti þvi yflr aö hann heföi langaö aö gera mynd .sem heföi allt sem ég heföl viljaö hafa I henni þegar ég var unglingur, flotta bila, kossa I rigningunni, hrðö átök. neon-ljós, lestir um nótt. skæra llti, rokkstjörnur, mótorhjól, brandara i alvartegum kllpum, leöurjakka og spurningar um helöur". Aöalhlutverk: Michael Paré, Diane Lane og Rick Moranla (Ghost- bustors). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bðnnuö innan 19 ára. Hækkaö vorö. plt>íC0íWitT« í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁÐHÚSTORGI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.