Morgunblaðið - 22.01.1985, Side 8

Morgunblaðið - 22.01.1985, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. JANÚAR 1985 í DAG erÞriðjudagur 22. janúar, Vincentíusmessa, 22. dagur ársins 1985. Ár- degisflóð í Reykjavík kl. 7.20. — Stórstreymi 4,16 m. flóðhæö. Síðdegisflóö kl. 19.40. Verkljóst kl. 9.35. Sólarupprás kl. 10.37 og sólarlag kl. 16.43. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.39 og tungliö í suðri kl. 14.59. (Almanak Háskóla íslands.) MEÐ elsku og trúfesti er friðþægt fyrir misgjörð, og fyrir ótta Drottins forðast menn hið illa. (Orðskv. 16, 6.) KROSSGÁTA 6 7 8 9 ■■TÖ _ ■■12 ' 13 14 115 17 16 LÁRÉTT: I barn, 5 gnstolti, 6 býr til, 9 guA, 10 félag, II samhljóðar, 12 atrit, 13 borðandi, 15 happ, 17 rýjan. LÓÐRÉTT: I stórt upp á sig, 2 óhreinkar, 3 ungriði, 4 sjá eftir, 7 relur, 8 keyri, 12 litnskán, 14 rerk- færis, 16 frumefnL LAtíSN SÍÐlISni KROSSGÁTU: LÁRÉTT: I tóra, 5 iðja, 6 rcða, 7 gg, 8 ætlar, II mý, 12 fár, 14 urra, 16 rakrar. LÖÐRÉIT: 1 tornæmur, 2 riðil, 3 aða, 4 baug, 7 grá, 9 týra, 10 afar, 13 rýr, 15 R.K. I7A ára afmæli. í dag, 22. 4 U janúar, er sjötugur Ólaf- ur Magnússon, bóndi og hrepp- stjóri á Sveinsstöðum í Sveinsstaðahreppi í A-Hún. Þar er hann borinn og barn- fæddur. Hann tók við búi af föður sínum árið 1943. Hann er búfræðingur frá Hvanneyri. Hann hefur gegnt fjöimörgum trúnaðarstörfum fyrir sveit sína og sýslu og hreppstjóri hefur hann verið frá því árið 1942, en sæti í hreppsnefnd- inni hefur hann átt frá því á árinu 1938. Kona Ólafs er Hallbera Eiríksdóttir. Börn þeirra eru sex og eru þau öll á lífi. Nk. föstudag, 25. jan. ætl- ar hann að taka á móti gestum sínum í Flóðvangi eftir kl. 20 þá um kvöldið. FRÉTTIR VETUR konungur hefur heldur betur hert tökin á landi og lýð með norðlægri vindátt um land allt og frosti. Á láglendi mældist það mest í fyrrinótt austur á Ey- vindará og fór niður í 15 stig. Hér í Keykjavík var 8 stiga frost um nóttina í hreinvirðri. Um landið norðanvert hafði snjóað og mældist úrkoman aðfaranótt mánudagsins mest á Nautabúi í Skagafirði og var 10 millim. eftir nóttina. í spárinngangi sagði Veðurstofan að frost yrði áfram á landinu og það gæti orðið tals- verL Snemma í gærmorgun var frost á öllum veðurathugunar- stöðvum á sömu eða svipaðri breiddargráðu og Reykjavík, beggja vegna Atlantshafsins. Það var 8 stiga frost í Þránd- heimi, fjórtán í Sundsvall og 24 stig austur í Vasa í Finnlandi. Frost var 4 stig í Nuuk á Græn- landi og 24 I Frobisher Bay í Kanada. í DAG er Vincentíusmessa, til minningar um Vincentíus frá Saragossa á Spáni, sem dó píslarvættisdauða I ofsóknum Díókletíanusar keisara árið 304, segir í Stjörnufræði/ Rímfræði. Þá skal þess getið að tunglið, sem kviknaði í gær, mánudag, er Þorratungl. LÆKNAR. t tilk. frá heilbrigð- is- og tryggingamálaráðuneyt- inu í Lögbirtingi segir að það hafi veitt Ugga Þ. Agnarssyni lækni leyfi til að starfa sem sérfræðingur í almennum lyf- lækningum hérlendis og veitt cand. med. et chir. Helga Júlíusi Óskarssyni leyfi til þess að stunda almennar lækningar. KVENNALISTINN heldur opinn fund, annaðkvöld, mið- vikudagskvöld, á Hallveigar- stöðum og verður þar rætt um starfsemi og stefnu Kvenna- listans. Fundurinn hefst kl. 20.30. FRÍKIRKJAN i Rvfk. Skemmtifundur verður hald- inn sunnudaginn 27. janúar nk. í Oddfellowhúsinu og hefst með borðhaldi. Einhver skemmtiatriði verða undir borðum. Nánari uppl. eru gefnar í þessum símum: 27020 — 82933 eða 24320. KVENNADEILD Skagfirðinga- félagsins heldur skemmtifund fyrir félagsmenn og gesti þeirra í Drangey, Síðumúla 35, annað kvöld, miðvikudags- kvöld, og hefst hann kl. 20.30. Myndasýning frá Skagafirði og víðar og kaffiveitingar. 85-hópurinn, sem er sam- starfshópur kvenna, heldur fund í dag, þriðjudag, kl. 17. í Sóknarsalnum við Freyjugötu. MINNINGARKORT MS-fé- lagsins (Multiple Sclerosis), fást á eftirtöldum stöðum: í apótekum: Kópavogsapótek, Hafnarfjarðarapótek, Lyfja- búð Breiðholts, Árbæjarapó- tek, Garðsapótek, Háaleitis- apótek, Lyfjabúðin Iðunn, Laugarnesapótek, Reykjavík- urapótek, Vesturbæjarapótek og Apótek Keflavíkur. I Bók- abúðum: Bókabúð Máls og menningar, Bókabúð Safa- mýrar, Bókabúð Fossvogs i Grímsbæ. Á Akranesi: Versl- unin Traðarbakki. í Hvera- gerði: Hjá Sigfríð Valdi- marsdóttur, Varmahlíð 20. AKRABORG siglir fjórum sinnum á dag milli Akra- ness og Reykjavíkur og er brottfarartími sem hér seg- ir: Frá Ak.: Frá Rvík. Kl. 8.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.30 Kl. 19.00 FRÁ HÖFNINNI UM HELGINA kom Kyndill, hið nýja OLÍS skip Skeljungs, í fyrsta skipti til heimahafnar sinnar hér í Reykjavík. Fór hann í fyrstu ferðina í gær- morgun og var væntanlegur aftur samdægurs úr þeirri ferð. Eyrarfoss var væntanleg- ur frá útlöndum í gærkvóldi. Askja var væntanleg úr strandferð í gær og togarinn Karlsefni væntanlegur í gærkvöldi úr söluferð til út- landa. í dag, þriðjudag er Rangá væntanleg að utan. Kannski eigum við, þrátt fyrir allt, einhverja von? Kvðtd-, nætur- og hntgidagnpiónunta apótnkannn í Reykjavík dagana 18. janúar til 24. janúar, aö báöum dögum meötöldum er í Laugarnnsapótaki. Auk þess er IngóHs Apótek opiö tll kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudag. Laaknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimillslæknl eöa nær ekki til hans (sími 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) slnnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringlnn (simi 81200). Eftir kl. 17 vlrka daga tll klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Onssmisaógeróir fyrlr fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavikur á þrlðjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmlsskírteini. Neyöarvakt Tannlæknafélags fsiands í Heilsuverndar- stöölnni viö Barónsstig er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Garöabær: Apótekin í Hafnarflröl. Hafnarfjaróar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opln virka daga til kl. 18.30 og tll skiptlst annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. KeHavik: Apóteklö er oplö kl. 9—19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvari Hellsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoes: 8eHoss Apótek er opiö tll kl. 18.30. Oplö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17 á vlrkum dögum, svo og laugardðgum og sunnudðgum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftlr kl. 20 á kvöldln. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhrlnginn, síml 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beíttar hafa veriö ofbeldi í helmahúsum eöa oröiö fyrlr nauögun Skrifstota Hallveigarstööum kl. 14—16 daglega, siml 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaráógjöfin Kvennahúsinu við Hallsarisplanlö: Opin priöjudagskvöldum kl. 20—22, sími 21500. SÁA Samtök áhugafólks um áfenglsvandamállð, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum 81515 (símsvar!) Kynningarfundir f Síöumúla 3—5 flmmtudaga kl. 20. Sllungapollur simi 81615. Skrffstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. Fundir alla daga vlkunnar. AA-samtökin. Eígir þú vlö áfengisvandamál aö striöa, pá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. SáHræöistööin: Ráögjöf í sálfræöilegum efnum. Síml 687075. Stuttbytgjusendingar útvarpsins tll útlanda: Noröurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Miðaö er vlö GMT-tima. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Lsndspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeikfin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennsdeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartíml fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspitsli Hrfngsins: Kl. 13—19 alla daga. ðldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspitalinn I Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftlr samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensáadeild: Mánu- daga til fðstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30 — Heilsuverndarstööin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 30 — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftlr umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum. — Vffilsstaöaspftali: Heimsóknar- tími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jóe- efsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartíml kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- iæknishóraös og heilsugæzlustöövar Suöurnesja. Siminn er 92-4000. Sfmaþjónusta er allan sólarhringinn. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfl vatns og hita- veitu, simi 27311, kl. 17 tll kl. 08. Sami s ími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu viö Hverflsgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — fðstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskóiabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjaaafniö: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stotnun Árna Magnússonar: Handritasýning opin priöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasafn fslands: Opið daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókssafn Raykjavíkur: Aöalsafn — Útlánsdeild, Þlngholtsstræti 29a, siml 27155 opiö mánudaga — föslu- daga kl. 9—21. Frá sept —apríl er einnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á priöjud. kl. 10.30— 11.30. Aöalsafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti 27. sími 27029. Opið mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept,—apríl er elnnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júni—ágúst. Sárútlán — Þingholtsstræti 29a, siml 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánu- daga — fðstudaga kl. 9—21. Sept.—april er einnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára bðrn á miövikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júlí—6. ágát. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Simatfml mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofavallaeafn — Hofs- vallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — fðstudaga kl. 16—19. Lokað i frá 2. júlí—6. ágúst. Bústaöaaafn — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövlkudög- um kl. 10—11. Blindrabókaaafn falanda, Hamrahlíö 17: Vlrka daga kl. 10-16, sfmi 86922. Norræna húaió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Aöeins oplö samkvæmt umtali. Uppl. i sima 84412 kl. 9—10 virka daga. Ásgrfmssafn Bergstaöastrætl 74: Opið sunnudaga, prlöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö priöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listaaafn Einars Jónssonar Safniö lokaö desember og janúar. Höggmyndagaröurinn oplnn laugardaga og sunnudagakl. 11—17. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö mlö- vlkudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsatáöir Oplö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Simlnn er 41577. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyrl siml 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opin mánudaga — löstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga oplö kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubðöin, simi 34039. Sundlaugar Fb. Breiöholti: Opln mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Siml 75547. Sundhðllin: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Vesturbæjarlaugin: Opln mánudaga- fðstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauglnnl: Opnunartima skipt mllll kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmárlaug i Mosfellssveit: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhöll Keflavikur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriöjudaga og flmmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þrlöjudaga og mlövlku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hatnarfjaröar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Síml 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.