Alþýðublaðið - 30.11.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.11.1931, Blaðsíða 1
Alpýðublaðið Qef» m «f 1931. Mánudaginn 30. nóvember. 280. tölublaö. Stndentaráð Háskóla Islards. Hátíöaliöld studenta 1. dezember. •Kl. 1. Stúdentar safnast saman við Mentaskólann og ganga paðan í skrúðgöngu að Háskólanum. Kl. 1 V^Prófessor Árni Pálsson talar af Alpingishússvölunum. Kl. 2. Afhjúpaður minnisvarði Hannesar Hafstein. Kl. 3. Skemtun í Gamla Bíó. Skemtiatriði. I* Samleikur: Þ. Guðm. E. Th. og Karl Matthíasson. II. Ræða: Rector Háskólans. » III. Tvísðngur: Óskar Norðmann og Símon Þórðarson. íV. Minning Hannesar Hafsteins: £inar H. Kvaran. V. Fiðlndúett: Þórarinn Guðm. & Tacáks. VI. Upplestur: Helgi Sveinsson & Jóh. Sveinsson. VII Samleikufec (kvartett). Kl. 6 V2. Hóf stúdenta í Hótel Borg, Stúdentablaðið verður selt á götunum og purfa allir að eignast pað. Lúðrasveit Reykjavíkur aðstoðar við skrúðgönguna. Selskinna liggur frammi í anddyri Háskólans. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og útför Sigvarðs Jakobs Þorvarðssonar. Reykjavík. 28. nóvember. 1931. Aðstandendur. Tilkynning. JÞiátt fytir niikla hækkun á innkaupum á kolum og farrngjöldum höfum við undirritaðar kolaverzlamr hér í bæ ákveðið að hækka ekki verð á koium eða koksi fyrst um sinn, en frá 1. dezember n. k. verður ekki lánað kol eða koks og sala ier fram aðeins gegn staðgreiðslu Reykjavík 30. nóv. 1931. H.fi Kol & Salt. Kolav. Gnðm Kristjánssonar Kolaverzlan Guðaa & Einars Kolaverslnn Ólafs Ólafssoiiar. Kolasalan. s. f. Fundur verður haldinn í Jafnaðarmannafélagi íslands 1. dez; i FUNDAREFNI: L „Fullvalda" ósjálfstæði. (Sig. Einarsson.) II. Fjárhagsáætlun bæjarins. St Jóh. Stefánsson o. fl. taka til máls. Stjórnm, Rafmagnslagnir, nýjap Iagnir, viðgerðlr og breyttngar á. eldri lðgnum, afgreitt Mjðtt, vel og ódýrt. Júlíus Bjðrnsson, Aastat stræti 12. Sími 837. Bankarnir verða lokaðlr allan dagimn 1. dezember. Landsbanki íslands, Útvegsbanki fsiands H. F., Búnaðarbanki tslands. í Allt með íslenskiiin skipum! ^ Höfum sérstaklega fjölbreytt úrval af veggmyndum með sann- gjörnu verði. Sporöskjurammar, flestar stærðir; lækkað verð. — Mynda- & ramma-verzlun. Sími 2105, Freyjugötu 11. Mentun, uppgötvanir, fram- leiðsla, sjálfstæði. Svo. — Upp- götvarinn. Vélstjórapláss vil ég gjarnan fá um tíma. — Pétur Jóhannsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.